Fćrsluflokkur: Afrekshópur
4.7.2013 | 17:47
PRO GOLF Mótaröđ
Sćl öll
Ég vil byrja á ađ ţakka öllum ţáttakendum og ađstandendum fyrir frábćran dag
á Korpu í gćr. Veđurguđirnir léku viđ okkur og keppendur stóđu sig allir međ sóma!
Foreldrar og forráđamenn fá stórt credit fyrir alla hjálpina. :)
Skrifstofa GR mun sjá um ađ slá skori inn á golf.is ţannig ađ mótiđ muni gilda til forgjafar. Nćsta mót verđur svo auglýst bráđlega.
Úrslit úr fyrsta PRO GOLF móti sumarsins:
Stúlkur, 10 ára og yngri:
1. Katrín Lind Kristjánsdóttir
2. Nína Margrét Valtýsdóttir
3. Brynja Valdís Ragnarsdóttir
4. Auđur Sigmundsóttir
5. Andrea Birna Guđmundsdóttir
Stúlkur 11-12 ára:
1. Ásdís Valtýsdóttir
2. Ţórunn Guđmundsdóttir
Stúlkur 13-14 ára:
1. Vigdís Sveinbjörnsdóttir
Drengir 10 ára og yngri:
1. Böđvar Bragi Pálsson
2-3. Logi Traustason
2-3. Árni Bjartur Jónsson
4. Fannar Grétarsson
5. Teitur Ţór Ólafsson
Drengir 11-12 ára:
1. Egill Orri Valgeirsson
2. Bjarni Freyr Valgeirsson
3. Andri Gylfason
4. Hilmir Örn Ólafsson
5. Ţórarinn S. Ţórđarson
Drengir 13-14 ára:
1. Viktor Ingi Einarsson
2-3. Brynjar Guđmundsson
2-3. Elvar Már Kristinsson
4-5. Arnar Ţór Sigtryggsson
4-5. Páll Birkir Reynisson
6. Svanur
Kćr kveđja
Snorri Páll Ólafsson
30.6.2013 | 20:36
PRO GOLF Mótaröđ
PROGOLF Mótaröđin:
Sćl öll
Fyrsta mótiđ í PRO GOLF mótaröđinni fer fram nćsta miđvikudag
á litla vellinum á Korpu.
Rćst er út frá kl 13:00 og ćskilegt er ađ ţáttakendur mćti vel fyrir ţann tíma
og meldi sig viđ mótsstjóra (Snorri Páll Ólafsson), sem rađar svo í holl.
Flokkarnir eru aldursskiptir og vegleg verđlaun í bođi!
Ath: Mótiđ er eingöngu fyrir almenna starfiđ og er hugsađ fyrir ykkur til ađ ná
í mikilvćga keppnisreynslu áđur en á stćrra mót er komiđ
Skráning fer fram í afgreiđslu Bása ţar sem ţiđ skráiđ nafn og kennitölu á blađ
sem hangir í glugganum viđ innganginn.
Öll ađstođ er vel ţegin frá foreldrum viđ útrćsingu, eftirlit á velli og yfirferđ skorkorta.
Viđ vonum ađ sem flestir skrái sig og mćti međ góđa skapiđ á miđvikudaginn kemur.
Mbk Ţjálfarar
9.6.2013 | 21:01
Ný stundatafla fyrir sumariđ
19.12.2012 | 12:21
Breyting á stundatöflu
Vil minna á braytinguna á stundatöflunni
drengir 2003-2004 flytjast á fimmtudögum til kl 1600 á KORPU og föstud í BÁSA
Drengir 2001-2002 flytjast á fimmtudögum á KORPU og á föstudögum í BÁSA kl 1700
Drengir 2000 flytjast á fimmtudögum frá kl 1600 til kl 1800 í BÁSUM
Drengir 1997 flytjast frá föstudögum kl 1800 til mánudaga 2100 á KORPU
ţetta er gert til ađ hver hópur sinn eiginn tíma á korpunni (ţađ voru of margir hópar saman á föstudögum)
ef ţetta ruglar skiplagningu hjá einhverjum vinsamlegast látiđ ţiđ mig vita og viđ finnum ţá lausnir fyrir ţann dreng.
mbk Jón
12.12.2012 | 22:00
Frestur á fjáröflun
Athugiđ ađ frestur til ađ senda inn pantanir hefur veriđ framlengdur til og međ ţriđjudeginum 18. des.. Vonandi ná ţá fleiri ađ nýta sér ţetta tćkifćri. Afhending verđur svo fimmtudaginn 20. des kl. 17:00 viđ Kjötvinnsluna Esju, Bitruhálsi 2.
Eins og áđur tekur Ţórđur viđ pöntunum og gefur allar upplýsingar, en netfangiđ er torduro@simnet.is.
9.12.2012 | 23:32
V. skráningar í Spánarferđ í vor.
V. Skráningar í Spánarferđ unglinga
Ćfingaferđ um páska:
1) Skráning í ferđina fer fram í gegnum bókunarvef VITA og nauđsynlegt er ađ fylgja leiđbeiningunum í krćkjunni/link hér ađ neđan.
https://docs.google.com/open?id=163iHv_cO_4XKwdRB0CCdtDRC1jYfSM9WrLYpZlrO-fQ-bPWKp_Ekkkvl9t6l
2) Einnig er nauđsynlegt ađ skrá ţátttakendur í eftirfarandi skjal:
https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0AjT-CnKoizeZdDdUTVpfaXl2c2xJWkE4WEo0TGFGQlE#gid=0
3) Skráningu og greiđslu á stađfestingargjaldi skal vera lokiđ fyrir 1.jan 2013.
4.12.2012 | 15:01
Spánarferđ um páska.
Ćfingaferđ um páska
Hefđbundin ćfingaferđ verđur farin um páskana eins og undanfarin ár. Ađ ţessu sinni verđur fariđ til Matalascanas á Spáni. Gist verđur á íbúđahóteli.
Flug: Flogiđ verđur til Faro í Portúgal međ Icelandair.
Tími: Brottför 31. mars. kl. 7:30 lent kl. 12:45. Komiđ á hótel um kl. 17. Heim: 7. apríl kl. 13:45 lent í Keflavík kl. 17:00.
Verđ: Fyrir 3-4 í tveggja svefnherbergja íbúđ kr. 139.900 á mann
Fyrir 2 í studio íbúđ kr. 149.900 á mann
Fyrir 1 í studio íbúđ kr. 165.000
Ekki er hćgt ađ greiđa međ vildarpunktum
Innifaliđ:
Flug og flugvallarskattar
Flutningur golfsetts(max. 15. kg.)
Rútuferđir til og frá flugvelli
Gisting á Dunas de Donana
Morgun- og kvöldmatur
Léttur hádegisverđur fyrir ţjálfara og leikmenn
Ótakmarkađ golf međ kerru
Um hóteliđ: Dunas de Donana er 50 metra frá klúbbhúsinu. Byggt 2004.
Skilyrđi: Leikmenn sem eru 14 ára og yngri ţurfa ađ vera međ ábyrgđarmann međ sér.
Almennt: Foreldrum og ađstandendum er velkomiđ ađ koma međ í ferđina. Ferđirnar hafa undanfarin ár veriđ sérstaklega ánćgjulegar og skilađ mikilli og góđri samstöđu leikmanna og foreldra. Ferđirnar hafa undir ţađ síđasta reynst kjörinn vettvangur til ađ fara holu í höggi og er vonast til ađ svo verđi áfram.
Skráning: Guđmundur Jóhannesson tekur viđ skráningum í ferđina í netfangiđ gudmundur.johannesson@gmail.com
Lok skráningarfrests eru áćtluđ 21. desember. Nánari upplýsingar um greiđslur o.fl. síđar.
3.12.2012 | 14:44
ATH, Varđandi fjáröflun
Netfangiđ er torduro@simnet.is, en Ţórđur veitir nánari upplýsingar um fjáröflunina. Ćtlunin er ađ allar pantanir verđi tilbúnar miđvikudaginn 12. desember og afhending 2 dögum síđar. Nánari tímasetning á afhendingu tilkynnt síđar (líklega milli kl. 16 og 17).
Afrekshópur | Breytt 6.12.2012 kl. 03:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2012 | 13:07
Fjáröflun fyrir Spánarferđ
Ţeir sem hafa áhuga á ađ taka ţátt í fjáröflun fyrir Spánarferđ í vor vinsamlegast hafiđ samband viđ Ţórđ Oddsson torduro@simnet.is
hćgt verđur ađ skila in pöntunum til 12 des
vöruafhending fer fram 14 des í Kjötvinnslunni Esju Bitruhálsi 1
kv Ţjálfarar
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 13:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2012 | 17:38
Afreksstefna GSÍ
Kynniđ ykkur hvađ ţarf til ţess ađ komast í Landsliđshópa íslands í golfi og hvađa viđmiđ og skilirđi ţiđ sem leikmenn ţurfiđ ađ uppfylla.
kv Brynjar Eldon Geirsson
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782