Fćrsluflokkur: Afrekshópur

Muna ađ skrá sig á rástíma fyrir ţriđjudagsmorgun

Hć krakkar,

Á ţriđjudag byrja rástímarnir okkar í Grafarholtinu. Viđ eigum rástíma frá 08:00-08:50 og ţađ verđur sett upp skráningarblađ í afgreiđslu Bása á morgun og allir sem ćtla ađ spila verđa ađ skrá sig..... 

Hlökkum til ađ sjá sem flest ykkar spila og muniđ ađ ţetta eru rástímar fyrir alla í unglingastarfinu ekki bara afrekshópa......:-)

Muniđ svo ađ ćfa eins og ţiđ getiđ í vikunnu og spiliđ Korpuna eins oft og hćgt er ţví nćsta mót á Aron mótaröđinni er spilađ á Korpunni. Ţar ćtlum viđ ađ eiga gott mót og skila fullt af dollum í hús.......;-)

Mbk, ţjálfarar 


Einkatímar hjá Árna Páli í sumar

 Hér koma einkatímarnir hjá Árna Páli í sumar. Ef einhverjir vilja skipta sín á milli um tíma ţá er ţađ í góđu mín vegna.....:-)
 
Ţriđjudagar:

11:00-11:30 Gerđur
11:30-12:00 Eva
12:00-12:30 Saga
12:30-13:00 Karen

13:00-13:30 Sindri
13:30-14:00 Eggert
14:00-14:30 Patti
14:30-15:00 Andri Búi

15:00-15:30 Gunnar
15:30-16:00 Ernir
16:00-16:30 Stefán
16:30-17:00 Halldór

17:00-17:30 Kiddi
17:30-18:00 Ási
18:00-18:30 Árni F
18:30-19:00 Bogi
 
Mbk
Árni Páll 

Progolf mótaröđin í sumar

Eins og undanfarin ár munum viđ spila Progolf mótaröđina í sumar. Leikin verđa ţrjú mót, eitt í hverjum mánuđi. Progolf mótin eru hugsuđ til ađ fá kylfinga í almenna starfi klúbbsins til ađ taka ţátt í mótum og öđlast reynslu í mótaţátttöku. Ţađ ţýđir ađ krakkar í afrekshópum taka ekki ţátt í ţessum mótum. Viđ munum leika ţessi mót á litla vellinum á Korpu. 

Dagsetningar Progolf mótana verđa sem hér segir:

Progolf mót 1  20. júní 2012

Progolf mót 2  18. júlí 2012

Progolf mót 3   8. ágúst 2012 

Hvert mót fyrir sig verđur auglýst sérstaklega međ ágćtum fyrirvara.  

Stigagjöfin mun verđa međ svipuđu fyrirkomulagi og síđasta sumar og svo uppskeruhátíđ í haust...Smile 

Ef einhverjar spurningar vakna vegna mótana ţá hikiđ ekki viđ ađ hafa samband viđ Örn Sölva. 

Mbk. ţjálfarar 


Sumartöflurnar byrja á mánudaginn......:-)

Á mánudaginn nćstkomandi, 4.júní, hefjast ćfingar samkvćmt sumarstundatöflum.......:-)

Ţau ykkar sem eruđ ekki búin ađ skrá ykkur og greiđa ćfingagjaldiđ ţurfiđ ađ setja ykkur í samband viđ Hörpu á skrifstofu GR.

Í sumar verđum viđ međ rástíma á ţriđjudögum í Grafarholtinu og eru ţeir opnir fyrir alla krakka í starfinu. Ţađ verđur hengt upp rástímablađ í afgreiđslu Bása ţar sem ţiđ ţurfiđ ađ skrá ykkur og "fyrstir koma fyrstir fá" reglan gildir um skráninguna......! Ţví er mikilvćgt ađ skrá sig í tíma til ađ geta nýtt rástímana.

Annađ mót sumarsins verđur haldiđ nćstu helgi á Hellishólum og verđur gaman ađ sjá hvernig okkar fólk spjarar sig. Vonandi eru allir búnir ađ skrá sig.

Viđ kvetjum öll ykkar sem eruđ ekki enn tilbúin á Arion mótaröđina ađ skella ykkur í Áskorendamót um helgina enda hćgt ađ ná sér í mikilvćga keppnisreynslu á ţeirri mótaröđ.

Árni Páll verđur á Hellishólum um helgina og viđ ţjálfararnir óskum ykkur góđa gengis um helgina.....:-)

 

Mbk, ţjálfararnir 


Frí á morgun annan í Hvítasunnu

Hć krakkar, á morgun mánudag verđur frí á ćfingum..... Ekki verđur fariđ í skipulagđa ćfingaferđ á Hellishóla ţar sem stór hluti af hópnum er enn í skólanum og prófum. Viđ mćlu samt međ ţví ađ allir reyni ađ skella sér í ćfingahring á eigin tíma til ađ venjast vellinum.
Hlökkum til ađ sjá ykkur hress og kát.....:-)

Kv ţjálfara


Rútan fer kl 09:00 á morgun

Rútan á Akranes fer kl 09:00 á slaginu frá Básum, ţví verđiđ ţiđ ađ vera mćtt vel í tíma.....rútan bíđur ekki eftir neinum........!

ţađ kostar 1.000 í rútuna og viđ reiknum međ ađ koma í bćinn milli 15-16:00.

Vera viđbúin í öll veđur og hafiđ međ ykkur nesti í hringinn.

 Kv

Ţjálfarar 


Sumartöflurnar komnar á netiđ........:-)

Sumartöflurnar eru komnar á www.grgolf.is .......:-) allir ađ skrá sig fyrir sumariđ.
Einkatímar verđa svo gefnir út af viđkomandi ţjálfurum.

Mbk
Ţjálfarar


Áskorendamótaröđin ćfingahringur

Hć...

Ţađ gćti veriđ gaman fyrir ykkur sem ćtliđ ađ fara í áskorendamótiđ á Nesvellinum um helgina ađ tala ykkur saman um ćfingahring. Ég rćddi ţetta ađeins á ćfingum í gćr og ţađ eru allnokkrir sem ćtla í mótiđ. 

Ég tek ţetta örugglega ađeins upp á ćfingunni í kvöld og á morgun.

kv Örn 


Skorkort frá Spáni

HĆ..

Ţiđ ykkar sem vilduđ fá skorkort frá Spáni vegna hugsanlegrar lćkkunar getiđ fengiđ ţau hjá mér. Ég er međ  ţau međ mér á ćfingum ţannig ađ ţiđ getiđ nálgast ţau.

Ég skildi öll skorkort eftir í afgreiđslunni í Básum. 

kv Örn 


Fyrsta stigamót ársins....:-)

Jćja krakkar mínir, nú fer ađ styttast í fyrsta mót á Arion- og Áskorenda mótaröđinni.

Viđ ćtlum ađ fara ćfingahring á fimmtudaginn 17. Maí......viđ ţurfum ađ fá stađfestingu frá ykkur hverjir vilja koma međ í rútuna sem fer frá Básum kl 08:30 og fyrstu rástímarnir verđa kl 10:00. Viđ munum setja upp skráningablađ í afgreiđslu Bása. Ţađ ţarf ađ skrá sig fyrir nćstu helgi svo viđ getum pantađ rútu fyrir hópinn.

-Allir ađ muna ađ skrá sig í mótiđ í tíma ( á líka viđ Áskorendamótiđ)

-Muna ađ skrá sig á skráningablađiđ fyrir ćfingahringinn í Básum (GL)

-Nota tímann vel nćstu daga viđ ćfingar.........:-)

Mbk

Ţjálfarar 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband