Færsluflokkur: Afrekshópur
13.8.2012 | 11:30
Fundur með sveitum GR unglinga á morgun, þriðjudag
Á morgun verður fundur með öllum sveitum GR unglinga með liðstjórum í skálanum í Grafarholti kl 20:00. Foreldra drengja sem eru að fara norður eru hvattir til að mæta á fundinn og að sjálfsögðu eru aðrir foreldrar einnig velkomnir.
Mbk, þjálfarar
10.8.2012 | 19:11
Keppnissveitir unglinga 2012
Eftirfarandi er listi yfir keppnissveitir GR unglinga fyrir sveitakeppni GSÍ.
Fundur með öllum sveitum fer fram í golfskálanum í Grafarholti þriðjudaginn 14.ágús kl 20:00.
15 ára yngri strákar, Akureyri
A
Theadór Ingi Gíslason - stigalisti
Einar Snær Ásbjörnsson - klúbbmeistari/stigalisti
Eggert Kristján Kristmundsson - klúbbmeistari/stigalisti
Sindri Þór Jónsson - stigalisti
Patrekur Nordquist Ragnarsson - stigalisti
B
Jón Valur Jónsson - stigslisti
Hákon Örn Magnússon - stigslisti
Friðrik Jens Guðmundsson - stigalisti
Jóhannes Guðmundsson - stigalisti
Kristján Frank Einarsson - stigalisti
15 ára yngri stelpur, Þorlákshófn
Karen Ósk Kristjánsdóttir - stigalisti
Saga Traustadóttir - klúbbmeistari/stigalisti
Eva Karen Björnsdóttir - stigalisti
Gerður Hrönn Ragnarsdóttir - stigalist
18 ára yngri strákar, Hellishólar
Árni Freyr Hallgrímasson - klúbbmeistari/stigalisti
Bogi Ísak Bogason - stigalisti
Ástgeir Ólafsson - stigalisti
Stefán Þór Bogason - stigalisti
Kristinn Reyr Sigurðsson - stigalisti
Ernir Sigmundsson - stigalisti
18 ára yngri stelpur, Þorlákshöfn
Sunna Víðisdóttir - klúbbmeistari/stigalisti
Guðrún Pétursdóttir - stigslisti
Halla Björk Ragnarsdóttir - stigslisti
Ragnhildur Kristinsdóttir - klúbbmeistari/stigalisti
Eydís Ýr Jónsdóttir - stigslisti
Mbk, þjálfarar
4.8.2012 | 19:33
Progolf mót 3
Þriðja mótið í Progolf mótaröðinni verður haldið næstkomandi miðvikudag 8. ágúst. Mæting er á efri hæð korpúlfsstaða kl. 8.15. Leikið verður á Litla vellinum.
Þetta mót er eingöngu ætlað þeim sem taka þátt í almennu starfi klúbbsins. Afrekshópar mæta ekki í þetta mót.
Allar almennar æfingar falla niður þennann dag en ætlast er til að þið mætið í mótið. Við viljum hvetja ykkur öll til að mæta hvort sem þið hafið mikla reynslu eða litla á þátttöku í golfmótum. Það eitt að taka þátt er mjög góð og mikilvæg reynsla fyrir ykkur .
Við værum líka mjög þakklátir fyrir aðstoð foreldra í mótshaldinu. Sú aðstoð fælist að mestu í því að vera til staðar og fylgjast með.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest .
Mbk, Þjálfarar.
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 19:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2012 | 12:16
Æfingahringur fyrir Íslandsmótið í Holukeppni, fimmtudag 2. Ágúst
15.7.2012 | 12:06
Progolf mót 2
Fyrsta mótið í Progolf mótaröðinni verður haldið næstkomandi fimmtudag 19. júlí. Vek athygli á því að ég hafði áður auglýst mótið þann 18. júlí. Mæting er á efri hæð korpúlfsstaða kl. 8.15. Leikið verður á Litla vellinum.
Þetta mót er eingöngu ætlað þeim sem taka þátt í almennu starfi klúbbsins. Afrekshópar mæta ekki í þetta mót.
Allar almennar æfingar falla niður þennann dag en ætlast er til að þið mætið í mótið. Við viljum hvetja ykkur öll til að mæta hvort sem þið hafið mikla reynslu eða litla á þátttöku í golfmótum. Það eitt að taka þátt er mjög góð og mikilvæg reynsla fyrir ykkur .
Við værum líka mjög þakklátir fyrir aðstoð foreldra í mótshaldinu. Sú aðstoð fælist að mestu í því að vera til staðar og fylgjast með.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest .
Mbk, Þjálfarar.
11.7.2012 | 13:04
Fundur og æfingaferð í næstu viku
Þá fer Landsmótið að nálgast óþfluga........:-)
Í næstu viku ætlum við að halda fund á þriðjudagskvöldið í klúbbhúsi GR í Grafarholti kl 20:00 þar sem Íslandsmeistararnir okkar þau Ólafía Þórunn, Arnór Ingi og Haraldur Franklín ætla að fara yfir leikskipulag fyrir Kiðjabergsvöllinn. Þetta er tækifæri sem enginn má láta fram hjá sér fara enda mikill fróðleikur í þessum frábæru kylfingar búa yfir. Þetta er ætlað fyrir þá krakka sem eru að fara í mótið en að sjálfsögðu meiga allir í starfinu mæta, hlusta og læra þó viðkomandi sé ekki að fara í mótið. Eftir að þremeningarnir hafa farið yfir leikskipulagið munu þau svara spuringum úr sal og við skulum nota tækifærið og spyrja þau spjörunum úr um allt sem okkur dettur í hug varðandi golf, æfingar, keppnisundirbúning, háskólagolf osf,osf........
Við ætlum svo að fara æfingahring í Kiðjabergið miðvikudaginn í næstu viku. Rútan fer frá Básum kl 07:00 og kostar 1.000 í rútuna. Við áætlum að vera komin aftur heim um 16:00.
Að lokum þá minnum við á ferðina okkar í Hafnarfjörðinn á morgun og fer rútan kl 07:00 frá Básum. Muna eftir; nesti, auka föt og sjónauka ef þið hafið tök á því.
Mbk, þjálfarar
9.7.2012 | 14:59
Fimmtudaginn næsta förum við á Evrópumót karla í GK .........:-)
Næstkomandi fimmtudag förum við öll saman í rútu í Hafnafjörðinn að fylgjast með Evrópukeppni karla sem fer fram á velli GK..
Farið verður frá Básum í rútu kl 07:00 um morguninn og heim aftur kl 16:00.
Þetta er tækifæri sem enginn má láta fram hjá sér fara og er opið öllum í Unglingastarfi GR.
Allir þurfa að taka með sér nesti og hafa með sér nóg af fötum, væri líka sniðugt að hafa með sér sjónauka til að geta fylgst með öllu sem fer fram á vellinum......:-)
Það kostar ekkert í rútuna svo nú er engin afsökun að mæta ekki.
Allar æfingar falla niður þennan dag........:-)
Kv, þjálfarar
25.6.2012 | 14:30
Örn nær sennilega ekki á æfingu í kvöld..:(
Hæ krakkar...
Ég þurfti óvænt að fara á Ísafjörð í morgun með flugi til að aðstoða rannsóknarlögregluna á Ísafirði með eitt mál. Af þeim völdum er ekki víst að ég nái æfingu í kvöld. Ef svo vildi til að ég nái ekki til ykkar á æfingu í kvöld vil ég engu að síður hvetja ykkur til að æfa ykkur sjálf. Litli völlurinn er góð æfing sem og pútt og stuttaspils æfingar. Ef ykkur vantar bolta þá getið þið fengið þá í afgreiðslunni. Sjáumst vonandi í kvöld en ef ekki þá amk á morgun...
kv Örn
16.6.2012 | 21:12
Progolf mót 1
Fyrsta mótið í Progolf mótaröðinni verður haldið næstkomandi miðvikudag 20. júní. Mæting er á efri hæð korpúlfsstaða kl. 8.15. Leikið verður á Litla vellinum.
Þetta mót er eingöngu ætlað þeim sem taka þátt í almennu starfi klúbbsins. Afrekshópar mæta ekki í þetta mót.
Allar almennar æfingar falla niður þennann dag en ætlast er til að þið mætið í mótið. Við viljum hvetja ykkur öll til að mæta hvort sem þið hafið mikla reynslu eða litla á þátttöku í golfmótum. Það eitt að taka þátt er mjög góð og mikilvæg reynsla fyrir ykkur .
Við værum líka mjög þakklátir fyrir aðstoð foreldra í mótshaldinu. Sú aðstoð fælist að mestu í því að vera til staðar og fylgjast með.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest .
Mbk, Þjálfarar.
13.6.2012 | 11:38
Unglingalandsmót UMFÍ, upplýsingar
Um næstu Verslunarmannahelgi fer fram á Selfossi Unglingalandsmót UMFÍ þar sem búist er við allt að 2.500 keppendum á aldrinum 11 â 18 ára í 14 keppnisgreinum ásamt afþreyingu, skemmtunum og þjónustu fyrir keppendur og fjölskyldur þeirra.
Á Selfossi eru mjög glæsileg íþróttamannvirki og á sveitarfélagið og forystumenn þess heiður skilinn fyrir glæsilega uppbyggingu. Nýir keppnisvellir og áhorfendaaðstaða til viðbótar við góðan gervigrasvöll og æfingasvæði og nálægðin við íþróttahúsin Iðu og Vallaskóla, með sundlaugina og skólamannvirkin í seilingarfjarlægð, skapar einstaka möguleika til að halda heildstætt mót bæði innan húss og utan. Keppnisvöllur í hestaíþróttum og reiðhöll eru í göngufjarlægð og síðan verður golfkeppni og mótorkross á sínum stað. Tjaldsvæðið er í göngufæri við aðalkeppnissvæðið. Þessi aðstaða sem búin er mótshaldinu, jákvætt viðhorf og áhugi bæjarstjórnar og starfsfólks sveitarfélagsins skapar einstæða möguleika á að mótið takist vel.
Allar nánari upplýsingar á heimasíðu mótsins:
http://umfi.is/umfi09/unglingalandsmot/um_motid/
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782