Færsluflokkur: Afrekshópur

PROGOLF mótaröðin í sumar.................!

logo.gif

 

 

Þá er búið að staðfesta dagsetningar fyrir PROGOLF mótaröðina í sumar. Dagsetningarnar eru efttrfarandi:

Fimmtudagurinn, 10.júní

Fimmtudagurinn, 01.júlí

Fimmtudagurinn, 12.ágúst

Fimmtudagurinn, 09.september 

Öll mótin fara fram á Korpunni, bæði litla og stóra vellinum. Nánari útlistun á fyrirkomulagi og skráningu kemur síðar.

Kv, Árni Páll og Siggi Pétur


Atvinnumaður bloggar

www.alexandernoren.com
Hér er hægt að fylgjast með bloggi atvinnukylfings frá Svíþjóð sem er á PGA tour ca.topp 50 spilari

Endilega kýkið við og sjáið hvað hann gerir
3373107046_fb3a29d3e1.jpg

PÚTTMÓT - FIMMTUDAGINN 4. MARS!!!

HÆ KRAKKAR!!

Fimmtudaginn 4. mars verður haldið púttmót á Korpu fyrir alla í almennu- og afreksstarfi.

Falla æfingar samkvæmt stundatöflu niður þennan dag en mætingaskilda er í mótið eins og um æfingu væri að ræða. Allir þeir sem eru ekki á æfingu þann 4. mars eiga samt að mæta og taka þátt.

Frjáls mæting er á milli 15:00 og 18:00 - leiknar verða 36 holur og verðlaun verða veitt fyrir efstu sætin í eftirfarandi flokkum:

 

 

Stelpur 12 ára og yngri

Stelpur 13 ára og eldri

Drengir 12 ára og yngri

Drengir 13-15 ára

Drengir 16-18 ára

 

Mótstjórar eru Árni Pé og Siggi Pé og raða þeir í holl á staðnum!

Hlökkum til að sjá ykkur með pútterinn að vopni!!

 

Ps: Verðlaun verða veitt vinningshöfum á næstu æfingu svo að keppendur þurfi ekki að hinkra eftir verðlaunaafhendingu.


Muna að klæða sig mjög vel í vikunni...........!

09_0115_coldbird.jpgÞað spáir frosti út alla vikuna krakkar og því er mjög mikilvægt að þið mætið öll klædd eftir aðstæðum. Allt of mörg ykkar eru að mæta ílla klædd og það getur einfaldlega skemmt ánæguna af æfingunni og þar með árangurinn.

Kv

Strákarnir í ullarsokkunum..............Cool


Kjörið tækifæri að æfa púttin..........

0511-0902-0302-2357_cartoon_of_a_cold_duck_shivering_with_ice_on_his_beak_clipart_image.pngNú þegar kuldinn er að stríða okkur þá er kjörið tækifæri að skella sér í Korpuna og æfa púttin. Það er alltaf opið fyrir alla að æfa sig á daginn til kl 16:00.

Eins og við öll vitum þá er rosalega mikilvægt að æfa púttin vel, það er ómögulegt að lækka í forgjöf eða ná settum markmiðum ef púttin eru ekki í lagi.

KOMA SVOOOOOOOOOOOOOOO.................ALLIR MÆTA.......W00t

Kv Strákarnir


LPGA mótaröðin byrjar á fimmtudag stelpur............!

new_lpga_logo_blue.jpgJæja stelpur þá er LPGA mótaröðin að byrja í ár. Þær allra bestu byrja tímabilið á HONDA-PTT í Thailandi, það var engin önnur en snillingurinn Lorena Ochoa frá Mexiko sem vann mótið í fyrra. Þær ykkar sem hafið áhuga á að fylgjast með þeim bestu farið endilega inna heimasíðu mótaraðarinnar, www.lpga.com, þar er hægt að finna öll úrslit og ýmsan skemmtilegan fróðleik.

GO GIRLS, GIRL POWER..................Tounge

 

 

 

 

 

091222174317094.jpg


FRÍ Á ÖSKUDAG

Frí verður frá æfingum, hjá almennu starfi og afrekshópum, á öskudaginn(miðvikudaginn) 17. febrúar.

Kv. Árni Páll & SiggiÖskudagur 2010

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband