Fćrsluflokkur: Afrekshópur
24.3.2010 | 09:19
Keppni og Fundur
Eins og fram hefur komiđ hér á síđunni ţá er EINNAR KYLFU KEPPNIN okkar á Korpunni milli 16-18:00. Veđriđ virđist ćtla ađ leika viđ okkur í dag en tökum samt međ okkur húfur, lúffur osf. Njótum ţess ađ spila á grasi........................!
Svo viljum viđ minna alla á fundina á morgun:
Kl. 19:00-20:00 verđur haldinn upplýsingafundur fyrir alla krakka, foreldra og forráđamenn sem eru ađ fara í SPÁNARFERĐINA.
Kl. 20:00-22:00, verđur framhald af reglukvöldinu sem viđ áttum fyrr í vetur.
Hefđbundin kennsla fellur niđur ţennan dag en skildumćting er á reglukvöldi.
Sjálft Páskafríiđ er svo eftirfarandi:
Byrjar MÁNUDAGINN 29. mars. og ćfingar hefjast svo aftur samkvćmt stundatöflu MÁNUDAGINN 12. apríl.
Ađ lokum látum viđ fylgja međ mynd af veđurkorti dagsins á Spáni.....
23.3.2010 | 21:04
Doddinn okkar sigrar í USA, áfram GR
Ţórđur Rafn sigrađi í fyrsta sinn á háskólamóti

Hann lék báđa hringina á 71 höggi og lék hringina ţví samtals á tveimur höggum undir pari. Ţetta er fyrsti sigur Ţórđar í háskólagolfinu og í ţriđja sinn á ţessu ári sem hann er í topp-5 í móti.
Ţórđur Rafn hefur leikiđ međ St. Andrews Presbyterian skólanum frá Norđur-Karólínu undanfarin tvö ár. Skólinn tók ekki ţátt í liđakeppni í mótinu en sendi ţess í stađ nokkra kylfinga til ađ keppa í einstaklingskeppninni. Hefđi skólinn veriđ međ ţá hefđi hann stađiđ uppi sem sigurvegari međ sjö höggum.
Ţórđur var valinn besti kylfingur skólans á síđasta ári og er međ 72.8 međalhögg í undanförnum fimm mótum. Nćsta mót Ţórđar fer fram nćstkomandi mánudag vonandi nćr hann ađ nýta sér međbyrinn til frekari afreka.
22.3.2010 | 23:26
Allir ađ muna eftir einnar kylfu keppninni á miđvikudag
Samkvćmt dagskrá verđur haldin EINNAR KYLFU KEPPNI á miđvikudaginn. Keppnin fer fram á litla vellinum á Korpu og verđur rćst út milli kl: 16-18:00 keppnisskilmálar eru eftirfarandi:
1.) Ţađ má bara nota eina kylfu.
2.) Hola er talin kláruđ ef bolti endar innan viđ eina kylfulengd frá holu. DĆMI: leikmađur er á flöt í 2 höggum og nćsta högg endar innan viđ kylfulengd frá holu ţá tekur hann boltann upp og skrifar 4 sem skor holu.
3.) Ţađ má fćra bolta tvćr kylfulengdir til beggja hliđa á braut (aldrei nćr holu) og eins langt aftur og leikmađur vill. Einnig má hreinsa bolta ţegar hann er fćrđur.
4.) Verđlaun verđa veitt fyrir efsta sćti í eftirfarandi flokkum:
Stelpur 12 ára og yngri, Stelpur 13 ára og eldri, Drengir 12 ára og yngri, Drengir 13-15 ára, Drengir 16-18 ára
MUNUM SVO AĐ GANGA VEL UM VÖLLINN, LAGA TORFUFÖR OG BOLTAFÖR Á FLÖTUM.
ÖLL KENNSLA FELLUR NIĐUR ŢENNAN DAG
Hlökkum til ađ sjá ykkur hress og kát,
Kv, mótstjórarnir síkátu, Árni Pé og Siggi Pé
PS. MINNUM SVO ALLA Á SPÁNAR- OG REGLUFUNDINN NĆSTKOMANDI FIMMTUDAG
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2010 | 13:29
Námskeiđiđ "AFREKSMAĐURINN"
EFTIRFARANDI NÁMSKEIĐ ER EKKI Á VEGUM GR EN ER ENGU AĐ SÍĐUR MJÖG SPENNANDI FYRIR ŢAU YKKAR SEM VILJIĐ AUKA ŢEKKINGU YKKAR Á AFREKSSTARFI OG ŢVÍ HUGARFARI SEM GÓĐUR AFREKSÍŢRÓTTAMAĐUR ŢARF AĐ BERA.:
"29-30 mars nćstkomandi verđur haldiđ námskeiđ á vegum Melar Sport og Opni Háskólinn í Háskólanum í Reykjavík. Námskeiđiđ er fyrir 17 ára og yngri.
Námskeiđiđ stendur í 10. klst og kostar ađeins kr. 6.000.
Fjallađ verđur um forsendur og hugarfar afreksíţróttamanna, nćringarfrćđi, styrktarţjálfun o.fl., auk ţess sem afreksfólk úr ýmsum íţróttum mun koma og svara spurningum nemenda.
Uppbyggilegt og skemmtilegt námskeiđ fyrir metnađarfullt íţróttafólk.
Nánari upplýsingar á www.melarsport.is.
kv Viđar Halldórsson
Viđar Halldórsson Íţróttafélagsfrćđingur/Sport Sociologist
Melar Sport ehf. Íţróttaráđgjöf og Umbođsskrifstofa/Sports Agency and Consulting
e-mail: vidar@melarsport.is
Sími/Tel. (+354) 825 6388"
15.3.2010 | 23:40
Dagskráin fram ađ páskafríi
DAGSKRÁIN FRAM AĐ PÁSKUM ER EFTIRFARANDI:
- Hefđbundin kennsla út alla ţessa viku
- Hefđbundin kennsla mánudag og ţriđjudag í nćstu viku
- Miđvikudaginn 24. verđur haldin EINNAR KYLFU KEPPNI á litla vellinum á Korpunni. Hefđbundin kennsla fellur niđur ţennan dag og rćst verđur út frá kl 16:00-18:00. Verđlaun verđa veitt í sömu flokkum og var keppt í á púttmótinu. Nánar um mótiđ í nćstu viku.
- Fimmtudaginn 26. frá kl 19:00-20:00 verđur haldinn upplýsingafundur fyrir alla krakka, foreldra og forráđamenn sem eru ađ fara í SPÁNARFERĐINA. Sama kvöld, frá kl 20:00-22:00, verđur framhald af reglukvöldinu sem viđ áttum fyrr í vetur. Hefđbundin kennsla fellur niđur ţennan dag en skildumćting er á reglukvöldi.
Sjálft Páskafríiđ er svo eftirfarandi:
Byrjar MÁNUDAGINN 29. mars. og ćfingar hefjast svo aftur samkvćmt stundatöflu MÁNUDAGINN 12. apríl.
12.3.2010 | 11:05
Vor í lofti..............!
Veđriđ leikur viđ okkur ţessa dagana og ţví ćttu allir sem haf tök á ţví ađ skella sér á litla völlinn á Korpunni sem allra fyrst..........!
Reynum samt ađ hlífa brautunum, enda eru ţćr mjög blautar á ţessum árstíma, sláum úr röffinu ţess í stađ.
Ţađ er nóg ađ taka bara 2-3 kylfur, td; PW, 8 og 6.
Góđa skemmtun, kv strákarnir
Á Golfpressunni sem fór í loftiđ í síđustu viku verđur fjallađ um allt er viđkemur golfíţróttinni og verđur vefurinn upplýsinga- og frćđsluveita sem veitir öllum kylfingum ađgang ađ spennandi nýjungum í golfheiminum í dag. Mikil áhersla er lögđ á frćđsluhlutann og međ ađkomu ólíkra pistlahöfunda verđa efnistökin fjölbreytt og spennandi og jafnframt ítarlegri heldur en ţekkist í dag.
Golfpressan verđur í umsjón fjórmenninganna Birgis Leifs Hafţórssonar, atvinnukylfings, Gunnars Más Sigfússonar, nćringaráđgjafa og TPI yfirţjálfara Golffitness í Nordica Spa og ţeirra Brynjars Eldon og Ólafs Más Sigurđarsonar en ţeir eru eigendur og yfirkennarar Pro Golf á Íslandi.
En hvađ segir Gunnar Már um síđuna og viđ hverju megum viđ búast?:
,,Golffitness og golfkennsla verđa áberandi efnisflokkar enda eitt af markmiđum síđunnar ađ kylfingar geti notiđ sérfrćđiţekkingar og sótt sér efni og frćđslu sem bćtir getu ţeirra og geri ţá ađ betri kylfingum. Ađ Golfpressunni kemur einvala liđ golfkennara, kylfinga, ţjálfara og sjúkraţjálfara og markmiđ síđunnar er ađ miđla upplýsingum til kylfinga til ţess ađ ţeir spili betur, meiđist sjaldnar og geti notiđ leiksins enn frekar. Nú er tíminn til ţess ađ taka undirbúningstímabiliđ föstum tökum og uppskera ţitt besta golfsumar.
Ljóst er ađ Golfpressan verđur spennandi nýjung á Pressunni enda er ţetta önnur stćrsta íţróttagrein á Íslandi og yfir 58.000 íslenskra kylfinga sem leika golf bćđi hérna heima sem og erlendis, en stór hópur Íslendinga fer reglulega utan í golfferđir.
www.golfpressan.is
9.3.2010 | 11:58
Mótaskrá GSÍ og Progolf fyrir sumariđ 2010
Eftirfarandi er mótaskrá GSÍ og Progolf sumariđ 2010:
MAÍ
22. Ákorendamótaröđin (1) GSG
22.-23. Stigamót unglinga (1) GS
JÚNÍ
05. Áskorendamótaröđin (2) Gkj
05-06. Stigamót unglinga (2) GR-Korpa
10. PROGOLF MÓT (1) GR-Korpa (litli og stóri völlur)
19. Áskorendamótaröđin (3) GG
19.-20. Stigamót unglinga (3) GHR
JÚLÍ
01. PROGOLF MÓT (2) GR-Korpa (litli og stóri völlur)
17. Áskorendamótaröđin (4) GOS
16.-18. Stigamót unglinga (4) íslandsmót í höggleik GV
ÁGÚST
07. Áskorendamótaröđin (5) GVS
03.-05. Stigamót unglinga (5) Íslandsmót í holukeppni GS
12. PROGOLF MÓT (3) GR-Korpa (litli og stóri völlur)
20.-22. Sveitakeppni unglinga 14 ára og yngri GŢ
20.-22. Sveitakeppni unglinga 18 ára og yngri GB
SEPTEMBER
04. Áskorendamótaröđin (6) GOB
04.-05. Stigamót unglinga (6) GK
09. PROGOLF MÓT (4) GR-Korpa (litli og stóri völlur)
Nú geta allir fariđ ađ skipuleggja sumariđ og mćta sterk til leiks í mótin.
Kveđja, Árni Páll og Siggi Pétur
5.3.2010 | 10:17
Úrslit úr Púttmóti 4. mars
Ţá eru úrslitin ljós úr púttmótinu okkar í gćr. Frábćr skor sáust í öllum flokkum og margir búnir ađ bćta sig mjög mikiđ en ađrir ţurfa ađ leggja meiri áherslu á ađ ćfa púttin sem eru jú eitt allra mikilvćgasta atriđi golfsins.
Úrslitin eru ţessi:
Stelpur 12 ára og yngri
Eva Karen Björnsdóttir - 74 högg / +2
Stelpur 13 ára og eldri
Halla Björk Ragnarsdóttir - 66 högg / -6
Drengir 12 ára og yngri
Kristófer Dađi Ágústsson - 65 högg / -7
Drengir 13-15 ára
Ástgeir Ólafsson - 58 högg / -14
Drengir 16-18 ára
Sigurđur Sturla Bjarnason - 57 högg / -15
Viđ óskum sigurvegurum innilega til hamingju!
Verđlaun eru Silfurkort í Básum og óvćntur glađningur frá golfversluninni Erninum og verđa afhent viđkomandi á nćstu ćfingu.
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 11:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2010 | 19:23
PÚTTMÓT - 4. MARS!!!!
Fimmtudaginn 4. mars verđur haldiđ púttmót á Korpu fyrir alla í almennu- og afreksstarfi.
Falla ćfingar samkvćmt stundatöflu niđur ţennan dag en mćtingaskilda er í mótiđ eins og um ćfingu vćri ađ rćđa. Allir ţeir sem eru ekki á ćfingu ţann 4. mars eiga samt ađ mćta og taka ţátt.
Frjáls mćting er á milli 15:00 og 18:00 - leiknar verđa 36 holur og verđlaun verđa veitt fyrir efstu sćtin í eftirfarandi flokkum:
Stelpur 12 ára og yngri
Stelpur 13 ára og eldri
Drengir 12 ára og yngri
Drengir 13-15 ára
Drengir 16-18 ára
Mótstjórar eru Árni Pé og Siggi Pé og rađa ţeir í holl á stađnum!
Hlökkum til ađ sjá ykkur međ pútterinn ađ vopni!!
Ps: Verđlaun verđa veitt vinningshöfum á nćstu ćfingu svo ađ keppendur ţurfi ekki ađ hinkra eftir verđlaunaafhendingu.
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782