Fćrsluflokkur: Afrekshópur
6.5.2010 | 23:20
ESJUGANGAN, OG KOMA SVOOOOOOO!
Á laugardag ćtlum viđ ađ ganga á Esjuna saman. Ţađ eru ansi margir ađ koma međ afsakanir og ćtla ekki ađ mćta. Ef viđ finnum ekki fyrir meiri áhuga ţá verđum viđ ađ hćtta viđ ferđina.
Reynum nú öll ađ vera međ og eiga góđan dag saman.
Viđ ćtlum ađ hittast kl 10:00 á bílastćđinu og gera okkur klár í fjalliđ. Pössum okkur ađ vera í góđum gönguskóm og klćđa sig eftir veđri. Ţađ er líka mjög gott ađ hafa göngustafi og ekki má gleyma nestinu, gott ađ hafa međ sér drykk og smá snakk í gönguna og geyma restina í bílnum. Ţađ vćri gaman ađ sjá sem flest ykkar og ađ sjálfsögđu eru foreldrar, systkini, ömmur afar velkomin međ okkur.
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 23:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2010 | 13:07
BREYTINGAR Á ĆFINGATÍMUM
Breytingar hafa veriđ gerđar á ţriđjudags- og fimmtudags- Korpu ćfingum hjá eftirfarandi AFREKSHÓPUM:
ŢRIĐJUDAGAR: 16:00-18:00 STÚLKUR B (ekki breyting á tíma)
18:00-20:00 DRENGIR D (ekki breyting á tíma)
18:00-20:00 STÚLKUR A (breyttur tími)
FIMMTUDAGAR: 16:00-18:00 DRENGIR B (ekki breyting á tíma)
18:00-20:00 DRENGIR C (ekki breyting á tíma)
18:00-20:00 DRENGIR A (breyttur tími)
Ţessar breytingar eru í gildi ţar til sumartaflan tekur viđ.
Kv, Árni Páll
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 13:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2010 | 21:25
Doddinn okkar flottur !
Ţórđur Rafn sigursćll á lokahófi hjá St. Andrews
Ţórđur Rafn Gissurarson, kylfingur úr GR, hlaut Robert Renfrow Peanut" Doak verđlaunin viđ hátíđlega athöfn hjá St. Andrews Presbyterian háskólanum frá Norđur-Karólínu. Verđlaunin eru gefin ţeim lokaársnema sem ţykir skara fram úr innan íţróttadeildar háskólans. Ţađ eru yfirţjálfarar íţrótta í skólanum sem útnefna verđlaunahafa og í ár var ţađ Ţórđur Rafn sem varđ fyrir valinu.
Í samtali viđ Kylfing.is sagđist Ţórđur vera mjög ánćgđur međ verđlaunin. Ég er mjög ánćgđur međ ađ hafa hlotiđ ţessi verđlaun. Ţađ eru margir góđir íţróttamenn í skólanum sem spila ađrar íţróttir og ađ vera valinn bestur af ţeim er mikill heiđur."
Kemst ekki í landsúrslit
Tímabilinu hjá Ţórđi er lokiđ en hann var međ 73,6 högg ađ međaltali í 11 mótum á ţessu skólaári. Hann hafđi gert sér vonir um ađ komast í landsúrslit sem einstaklingur í 2. deildinni í háskólagolfinu en ekkert varđ úr ţví eftir ađ óvćnt úrslit urđu í öđrum svćđisúrslitum.
Segja má ađ Ţórđur hafi rakađ inn verđlaunum ţví hann var einnig valinn mikilvćgasti leikmađurinn í golfliđinu og fékk ađ auki verđlaun fyrir góđan námsárangur. Núna mun hann halda til Myrtle Beach í Suđur Karólínu og mun ćfa og spila ţar í viku. Ég ćtla ađ taka góđa ćfingatörn og koma mér í gott keppnisform fyrir fyrsta stigamótiđ í Eyjum," sagđi Ţórđur ađ lokum.
Myndir/Kylfingur.is: Ţórđur Rafn rakađi inn verđlaunum á lokahófi hjá St. Andrews skólanum.
28.4.2010 | 11:15
Framundan hjá unglingastarfi
LAUGARDAGINN 8. maí
BYRJUM SUMARIĐ Á TOPPNUM Fjölskyldudagur á Esjunni ţar sem bođiđ verđur upp á ţrjár gönguleiđir. Mćting á bílaplan kl 10 međ nesti og nýja skó.
ŢRIĐJUDAGURINN 11. maí
FYRIRLESTUR í golfskálanum Grafarholti kl 19:00. Nánari upplýsingar síđar.
FIMMTUDAGURINN 13. maí
UPPSTIGNINGARDAGUR, FRÍ Á ĆFINGUM ŢENNAN DAG
FIMMTUDAGURINN 20. maí
Ćfingahringur fyrir 1. Stigamótiđ GSÍ í Leirunni. Nánari upplýsingar síđar.
LAUGARDAGURINN 22. maí
Áskorendamótaröđin #1 GSG Sandgerđi.
HELGIN 22. 23. maí
Stigamót GSÍ #1 í GS, Leirunni.
MÁNUDAGURINN 31. maí
Sumarstarf hefst eftir sumartöflum. (hćgt ađ nálgast töflurnar hér á síđunni til vinstri undir "skjalasafn")
Kveđja Árni og Siggi
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 12:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2010 | 09:27
"Spánn Open 2010"
Í frábćrlega vel heppnađri Spánarferđ okkar var haldiđ tveggja daga flokkaskipt golfmót. Hér á eftir eru úrslit úr mótinu .
Heiđursverđlaun
Kjartan Bogason
Stúkur 12 ára og yngri
1. sćti Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir
Stúlkur 13 ára og eldri
1. sćti Sunna Víđisdóttir
2. sćti Hildur Ţorgeirsdóttir
3.-4. sćti Íris Katla Guđmundsdóttir
3.-4. sćti Guđrún Pétursdóttir
Drengir 12 ára og yngri
1. sćti Patrekur Ragnarsson
2. sćti Eggert Kristján Kristmundsson
3. sćti Sindri Ţór Jónsson
Drengir 13-15 ára
1. sćti Bogi Ísak Bogason
2. sćti Óttar Magnús Karlsson
3. sćti Kristinn Reyr Sigurđsson
Drengir 16-18 ára
1. sćti Halldór Atlason
2. sćti Gísli Ţór Ţórđarson
3. sćti Jóhann Gunnar Kristinsson
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 09:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2010 | 08:56
STRÁKARNIR ERU LENTIR..........!
Jćja elskurnar, ţá erum viđ Spánarfararnir loksins lentir eftir mikiđ ćvintýri og frestanir vegna eldgossins . Ćfingar hefjast ţví eftir stundatöflu í dag hjá Árna Páli og Sigga Pétri.
Á morgun, fimmtudag, falla ćfingar niđur enda sumardagurinn fyrsti.....
Hlökkum til ađ sjá ykkur öll hress og kát á eftir.
Kv Árni og Siggi
27.3.2010 | 10:28
PÁSKAFRÍ
Núna er páskafríiđ okkar byrjađ og viljum viđ strákarnir nota tćkifćriđ og óska öllum gleđilegra páska. Ţó frí sé frá ćfingum eru Básar opnir um páskana og ađ sjálfsögđu Litli völlurinn á Korpu.
Ćfingin skapar meistarann!
Sjáumst svo hress aftur ađ páskafrí loknu en ćfingar hefjast aftur eftir stundatöflu eins og hér segir:
Almennt starf mánudaginn 12. apríl
Afrekshópar ţriđjudaginn 20. apríl
Páskakveđjur Árni og Siggi
26.3.2010 | 09:23
Takk fyrir góđa mćtingu
Viđ vildum nota tćkifćriđ og ţakka öllum ţeim sem mćttu á upplýsingarfundinn fyrir Spánarferđina og einnig ţeim sem mćttu á reglukvöldiđ í gćrkvöldi. Ţađ var frábćr mćting á Spánarfundinn og greinilegt ađ mikill spenningur er ađ skapast enda ekki nema 10 dagar í brotför..........
Viđ lofuđum á fundinum ađ setja inn stundatöfluna fyrir Spánarferđina á síđuna fyrir fólk ađ hala niđur. Ţví miđur erum viđ ađ lenda í vandrćđum međ ađ tengja skjöl viđ síđuna, ţví biđjum viđ fólk ađ senda okkur tölvupóst međ ósk um viđkomandi skjal og viđ sendum ţađ um hćl.
Í dag er síđasti ćfingadagur fyrir páska og viljum viđ senda öllum í starfinu og fjölskyldum ţeirra páskakveđju.
Ćfingar hjá almennu starfi hefjast svo eftir páskafrí mánudaginn 12. apríl
Ćfingar hjá afreks starfi hefjast aftur eftir páskafrí ţriđjudaginn 20. apríl
Kv, Árni Páll og Siggi Pétur
25.3.2010 | 23:36
Stefán Már flottur á Spáni
Stefán Már lenti í öđru sćti á Spáni!

Ţađ var Írinn Paul O'Hanlon sem vann mótiđ en hann datt inn á frábćran hring í dag ţegar hann lék á 65 höggum eđa sjö höggum undir pari. Hann varđ einu höggi á undan ţeim Stefáni og Palencia á samtals átta höggum undir pari.
Ţetta er besti árangur Stefáns á Hi5 mótaröđinni en hann hefur leikiđ á henni međ nokkuđ reglulegu millibili undanfarin ár. Núna tekur viđ gott frí hjá Stefáni og mun hann nćst mćta til leiks á ţýsku EPD-mótaröđinni sem hefst á nýjan leik í byrjun maí.
Fyrir annađ sćtiđ hlýtur Stefán Már um 1875 evrur í sinn hlut en ţađ gerir um 320 ţús. íslenskra króna miđađ viđ núverandi gengi.
24.3.2010 | 20:16
ÚRSLIT ÚR EINNAR KYLFU KEPPNI!!
Í dag var keppt í einnar kylfu keppni á litla vellinum á Korpunni. Ţađ er óhćtt ađ segja ađ veđurguđirnir hafi leikiđ viđ okkur ţví rjómablíđa var á vellinum međan á keppni stóđ og skemmtu krakkarnir sér vel.
Hörđ keppni var í öllum flokkum, góđ skor og baráttan mikil.
Sigurvegarar eru eftirfarandi:
Stúlkur 12 ára og yngri
Eva Karen Björnsdóttir - 48 högg
Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir - 48 högg
Stúlkur 13 ára og eldri
Ragnhildur Kristinsdóttir - 41 högg
Drengir 12 ára og yngri
Kristófer Dađi Ágústsson - 32 högg
Drengir 13-15 ára
Kristinn Reyr Sigurđsson - 34 högg
Eiđur Rafn Gunnarsson - 34 högg
Drengir 16-18 ára
Arnar Óli Björnsson - 31 högg
Viđ óskum sigurvegurum innilega til hamingju og minnum á fundina á morgun í Grafarholti:
Fundur fyrir Spánarfara 19:00 - 20:00
Reglufundur 20:00 - 22:00 Skyldumćting
-Verđlaun verđa afhent á fyrstu ćfingu eftir páska.
Kveđja Árni og Siggi
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782