Fćrsluflokkur: Afrekshópur

Frábćr árangur í 1. GSÍ & áskorendmóti ársins

Um helgina fór fram 1. stigamót ársins og samhliđa ţví var leikiđ á áskorendamótaröđinni. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ okkar fólk stóđ sig frábćrlega og flest allir ađ spila mjög vel og lćkka í forgjöf. Öll getum viđ veriđ sammála ađ stuttaspiliđ var ţađ sem flestir voru ađ strögla međ og ţví mikilvćgt ađ leggja áherslu á ţađ fyrir nćsta mót. Eftirfarandi er listi yfir alla sem náđu inná topp 20 í sínum flokki:

1. STIGAMÓT GSÍ Í LEIRUNNI

Piltar 17-18 ára:

2. sćti     Guđmundur Ágúst Kristjánsson (Gummu var bara međ tvo skramba á 36 holum.....!)

8-9. sćti   Guđni Fannar Carrico, Magnús Björn Sigurđsson

14. sćti     Jón Trausti Kristmundsson (frábćrt mót hjá Jóni, hans besti árangur á GSÍ móti)

17. sćti     Ţorkell Kristinsson

Stúlkur 17-18 ára:

1. sćti      Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir (Setti glćsilegt vallarmet á 1. hring...!!!)

4. sćti       Hildur Kristín Ţorvarđardóttir (Mjög flott mót hjá Hildi, lćkkađi helling yfir helgina..:-))

5. sćti       Berglind Björnsdóttir

6. sćti       Íris Katla Guđmundsdóttir

Drengir 15-16 ára:

3. sćti      Bogi ísak Bogason (Spilađi frábćrt golf alla helgina en pútterinn sveik ađeins í lokinn..)

7-10. sćti  Ástgeir Ólafsson

17. sćti     Stefán Ţór Bogason

19. sćti     Halldór Atlason

Telpur 15-16 ára:

1. sćti      Sunna Víđisdóttir (sigrađi eftir ćsispennandi bráđabana, FRÁBĆR SIGUR..!)

4. sćti       Rún Pétursdóttir

8. sćti       Halla Björk Ragnarsdóttir (Bćtti sig um 10 högg milli hringja...:-))

9. sćti       Ásdís Einarsdóttir

13. sćti     Unnur Sól Ingimarsdóttir

14. sćti     Eydís Ýr Jónsdóttir

Strákar 14 ára og yngri:

3. sćti      Kristinn Reyr Sigurđsson (Kiddi á helling inni og veit ţađ best sjálfur...:-))

8. sćti       Gunnar Smári Ţorsteinsson (átti frábćran 1. hring og lćrđi mikiđ á ţeim seinni)

10. sćti     Ernir Sigmundsson ( er ađ finna stuttaspiliđ...!)

16-17        Patrekur N. Ragnarsson, Eggert K. Kristmundsson (flott 1. stigamót hjá strákunum)

Stelpur 14 ára og yngri:

1. sćti      Ragnhildur Kristinsdóttir (Ţađ átti enginn séns í meistarann..........:-))

5. sćti       Karen Ósk Kristjánsdóttir (Glćsilegt mót, lćkkun báđa dagana....:-))

 

1. ÁSKORENDAMÓTIĐ Í SANDGERĐI GSG:

Strákar 14 ára og yngri:

6-7 sćti     Andri Búi Sćbjörnsson (flott lćkkun í mótinu)

8-9 sćti     Jón Valur Jónsson (lćkkun...:-))

14. sćti     Arnór Harđarson (lćkkun...:-))

20. sćti     Bragi Arnarson 

Stelpur 14 ára og yngri:

4. sćti       Eva Karen Björnsdóttir

6. sćti       Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir

8. sćti       Sandra Ýr Gísladóttir

 

Óskum öllum til hamingju međ árangurinn og hlökkum til ađ gera enn betur á nćsta móti.

Kv, Árni Páll og Siggi Pétur.......

P.s. myndir af mótunum koma fljótt á síđuna.........:-)

 


Frí á ćfingum á mánudag annan í Hvítasunnu

Mánudaginn 23. maí er frí á ćfingum ţar sem ţađ er annar í hvítasunnu.

EN muniđ ţó ađ ĆFINGIN SKAPAR MEISTARANN..!!

 

Allir komnir í topp form fyrir helgina og viđ hlökkum til ađ sjá góđ skor.. viđ viljum dollurnar í hús

MUNUM AĐ VERA ŢOLINMÓĐ OG SLÁ EITT HÖGG Í EINU OG GEFAST ALDREI UPP

ÁFRAM GR

 

kv. Strákarnir


35 Gr krakkar skráđir í fyrsta stigamót

Af ca 120 keppendum í fyrsta stigamóti unglinga erum viđ međ 35 spilara sem er frábćr ţátttaka hjá okkur. Viđ ćtlum okkur ađ leika til sigurs á fyrsta móti sumarsins og verđa okkur og klúbbnum til sóma.

Muna ađ undirbúa sig vel fyrir mótiđ og leika af skynsemi

11042010025.jpgps. Fara yfir bođorđin


Allir búnir ađ skrá sig?????



Stigamót unglinga hefst nćstu helgiMótaröđ unglinga 2010 hefst á Hólmsvelli hjá Golfklúbbi Suđurnesja á laugardaginn 22. maí. Skráningu lýkur í kvöld klukkan 20 á golf.is. Hámark 144 keppendur geta tekiđ ţátt í stigamóti unglinga sem skiptist niđur í ţrjá aldursflokka. Í hverjum aldursflokki verđa hámark 48 keppendur ţar af verđa 36 strákar og 12 stelpur. Fyrir ţá keppendur sem ekki komast ađ í stigamótinu ţá geta ţeir skráđ sig í Áskorendamótiđ í Sandgerđi. Áfram GR

ĆFINGAHRINGUR Í GS

Á fimmtudaginn nćsta verđur farinn ćfingaferđ í GS fyrir fyrsta stigamótiđ. Rútan leggur af stađ frá Grafarholtinu kl 14:00 og ţví mikilvćgt ađ allir mćti tímanlega. Ţađ kostar 1.000.- kr í rútuna og reynum ađ mćta međ rétta upphćđ ţar sem ekki verđur hćgt ađ skipta peningum í rútunni.

Ţađ er mjög mikilvćgt ađ ALLIR mćti međ gott nesti enda fer rútan ekki til baka fyrr en kl 20:00 og ţađ er nauđsynlegt ađ vera vel nestađur í svona ferđ. Ţađ er líka mjög mikilvćgt ađ hafa međ sér hlý föt ţar sem ţađ er allra veđra von á ţessum árstíma. 

SKEMMUM EKKI FYRIR FERĐINNI MEĐ LITLU NESTI OG VITLAUSUM BÚNAĐI.

Hlökkum til ađ sjá sem flesta, ÁFRAM GR........Grin 


ALLAR KORPUĆFINGAR FĆRAST Í GRAFARHOLT

Frá og međ mánudeginum 17.maí fćrast allar Korpućfingar í Grafarholtiđ. Ćfingataflan heldur ađ öđru leiti sinni mynd fram ađ mánađarmótum ţegar sumartaflan tekur gildi.

Núna ţurfa allir ađ fara ađ bretta upp ermar enda ekki nema tćpir 10 dagar í fyrsta mót.

KOMA SVOOOOOOOOOOOOO

kv, Árni Páll og Siggi Pétur


Golfkennsla á netinu

Horfiđ á kennslu í púttum og vippum hjá kennurum Progolf á ÍNN,ţarna er hćgt ađ lćra heilmikiđ í tćkninni og hvernig á ađ ćfa sig.

 

Hér er linkur á kennsluna

 

http://www.inntv.is/index.php?option=com_n-thattur&id=1813&Itemid=27

 

 

 


Frábćr fyrirlestur hjá Bjarna Fritz

Ţađ var flott mćting í kvöld á fyrirlesturinn hans Bjarna um rétt hugarfar og leiđir til ađ auka sjálfstraustiđ. Bjarni kom međ margar flottar ábendingar sem ćttu ađ hjálpa öllum ţeim sem hafa áhuga á ađ bćta sig í golfinu.

Fyrir ţau ykkar sem komust ekki á fundinn ţá fylgja hér 5 hjálparpunktar frá Bjarna til ađ byggja upp sjálfstraust.:

1.) AĐ TALA JÁKVĆTT VIĐ SJÁLFAN SIG: Jákvćđ einföld orđ eđa setningar-"ég mun skara fram úr" eđa bara "ég er bestur"

2.) MARKMIĐSSETNING: Setjar sé skammtíma markmiđ sem fćra mann á endanum ađ langtímamarkmiđinu. TD ef langtímamarkmiđiđ er ađ verđa íslandsmeistari ţá setur mađur sér mörg lítil markmiđ til ađ ná á leiđinni ađ titlinum. TD: bćta tćknina, leggja mikla áherslu á ćfingar í stutta spilinu, lćkka í forgjöf, vinna stigamót, spila undir 90-80-70 osf.....

3.) HUGARÍMYNDIR: Sjá hluti fyrir sér, góđ högg sem mađur hefur slegiđ í gegnum tíđina, pressupútt sem hafa fariđ í, hugarástand á móti sem gekk vel osf...  Golfari ímyndar sér einhverjar af sínum fyrri frammistöđum ţar sem hann stóđ sig mjög ve. Sjónmyndir auka á sjálfstraust í gegnum ego boost-undirbúning og lćrdóm.

4.) UNIRBÚNINGUR ÍŢRÓTTAMANNSINS: Frábćr undirbúningur eykur öryggi. Ef viđ erum búin ađ leggja okkur öll fram viđ ćfingar og vitum ađ viđ hefđum ekki getađ gert betur á undirbúningstímabilinu ţá förum viđ međ fullt 100% sjálfstraustí keppni.

5.) EINBEITA SÉR AĐ STYRKLEIKUM: Ţegar íţróttamađur hugsar um styrkleika sína er hann ekki ađ velta sér upp úr veikleikum.

Ţađ kom miklu meira áhugavert fram hjá Bjarna í kvöld sem vćri of langt mál ađ fara í gegnum hér. Viđ viljum bara ţakka Bjarna fyrir ađ mćta og förum međ 100% fullt sjálfstraust inní keppnistímabiliđ.

Ađ lokum ţá er rétt ađ ítreka ađ ćfingar falla niđur á fimmtudag, Uppstigningardag.

Kv, Strákarnir


Fyrirlesturinn á ţriđjudagskvöldiđ

7cb64b89d49aed1.jpgKl 19:30 nćstkomandi ţriđjudagskvöld verđur Bjarni Fritz, íţróttasálfrćđingu og handboltakappi, međ fyrirlestur um hugarfar sigurvegara í golfskálanum í Grafarholti. Ţađ er skildumćting á fundinn enda falla ćfingar niđur á ţriđjudaginn sökum fundarins. Ţeir hópar sem áttu ađ vera á Korpunni á ţriđjudagsćfingu ćttu samt ađ fara á völlinn eftir skóla og reyna ađ spila nokkrar holur fyrir fundinn enda stutt í fyrsta mót....!

Komum hugarfarinu á sigurbraut fyrir sumariđ og mćtum öll.

Kv, strákarnir


Góđur dagur á Esjunni

Ţađ var fámennt en góđmennt á Esjunni í dag í frábćru veđri. Ekki náđu allir á toppinn en gerđu ţó heiđarlega tilraun og skemmtu sér konunglega.

Vildum nota tćkifćriđ og ţakka ţeim sem mćttu og vonumst til ađ sjá alla í nćstu göngu.

Á ţriđjudaginn verđur svo Bjarni Fritz, handboltahetja og íţróttasálfrćđingur, međ fyrirlestur um hugarfar golfarans. Fjöriđ byrjar kl 19:30 í golfskálanum í Grafarholti.

Takk fyrir daginn og sjáumst hress á ţriđjudagskvöld.

Kv, Árni Páll og Siggi Pétur


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband