Fćrsluflokkur: Afrekshópur
24.5.2010 | 13:05
Frábćr árangur í 1. GSÍ & áskorendmóti ársins
Um helgina fór fram 1. stigamót ársins og samhliđa ţví var leikiđ á áskorendamótaröđinni. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ okkar fólk stóđ sig frábćrlega og flest allir ađ spila mjög vel og lćkka í forgjöf. Öll getum viđ veriđ sammála ađ stuttaspiliđ var ţađ sem flestir voru ađ strögla međ og ţví mikilvćgt ađ leggja áherslu á ţađ fyrir nćsta mót. Eftirfarandi er listi yfir alla sem náđu inná topp 20 í sínum flokki:
1. STIGAMÓT GSÍ Í LEIRUNNI
Piltar 17-18 ára:
2. sćti Guđmundur Ágúst Kristjánsson (Gummu var bara međ tvo skramba á 36 holum.....!)
8-9. sćti Guđni Fannar Carrico, Magnús Björn Sigurđsson
14. sćti Jón Trausti Kristmundsson (frábćrt mót hjá Jóni, hans besti árangur á GSÍ móti)
17. sćti Ţorkell Kristinsson
Stúlkur 17-18 ára:
1. sćti Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir (Setti glćsilegt vallarmet á 1. hring...!!!)
4. sćti Hildur Kristín Ţorvarđardóttir (Mjög flott mót hjá Hildi, lćkkađi helling yfir helgina..:-))
5. sćti Berglind Björnsdóttir
6. sćti Íris Katla Guđmundsdóttir
Drengir 15-16 ára:
3. sćti Bogi ísak Bogason (Spilađi frábćrt golf alla helgina en pútterinn sveik ađeins í lokinn..)
7-10. sćti Ástgeir Ólafsson
17. sćti Stefán Ţór Bogason
19. sćti Halldór Atlason
Telpur 15-16 ára:
1. sćti Sunna Víđisdóttir (sigrađi eftir ćsispennandi bráđabana, FRÁBĆR SIGUR..!)
4. sćti Rún Pétursdóttir
8. sćti Halla Björk Ragnarsdóttir (Bćtti sig um 10 högg milli hringja...:-))
9. sćti Ásdís Einarsdóttir
13. sćti Unnur Sól Ingimarsdóttir
14. sćti Eydís Ýr Jónsdóttir
Strákar 14 ára og yngri:
3. sćti Kristinn Reyr Sigurđsson (Kiddi á helling inni og veit ţađ best sjálfur...:-))
8. sćti Gunnar Smári Ţorsteinsson (átti frábćran 1. hring og lćrđi mikiđ á ţeim seinni)
10. sćti Ernir Sigmundsson ( er ađ finna stuttaspiliđ...!)
16-17 Patrekur N. Ragnarsson, Eggert K. Kristmundsson (flott 1. stigamót hjá strákunum)
Stelpur 14 ára og yngri:
1. sćti Ragnhildur Kristinsdóttir (Ţađ átti enginn séns í meistarann..........:-))
5. sćti Karen Ósk Kristjánsdóttir (Glćsilegt mót, lćkkun báđa dagana....:-))
1. ÁSKORENDAMÓTIĐ Í SANDGERĐI GSG:
Strákar 14 ára og yngri:
6-7 sćti Andri Búi Sćbjörnsson (flott lćkkun í mótinu)
8-9 sćti Jón Valur Jónsson (lćkkun...:-))
14. sćti Arnór Harđarson (lćkkun...:-))
20. sćti Bragi Arnarson
Stelpur 14 ára og yngri:
4. sćti Eva Karen Björnsdóttir
6. sćti Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir
8. sćti Sandra Ýr Gísladóttir
Óskum öllum til hamingju međ árangurinn og hlökkum til ađ gera enn betur á nćsta móti.
Kv, Árni Páll og Siggi Pétur.......
P.s. myndir af mótunum koma fljótt á síđuna.........:-)
Afrekshópur | Breytt 28.5.2010 kl. 23:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2010 | 17:18
Frí á ćfingum á mánudag annan í Hvítasunnu
Mánudaginn 23. maí er frí á ćfingum ţar sem ţađ er annar í hvítasunnu.
EN muniđ ţó ađ ĆFINGIN SKAPAR MEISTARANN..!!
Allir komnir í topp form fyrir helgina og viđ hlökkum til ađ sjá góđ skor.. viđ viljum dollurnar í hús
MUNUM AĐ VERA ŢOLINMÓĐ OG SLÁ EITT HÖGG Í EINU OG GEFAST ALDREI UPP
ÁFRAM GR
kv. Strákarnir
17.5.2010 | 23:16
35 Gr krakkar skráđir í fyrsta stigamót
Af ca 120 keppendum í fyrsta stigamóti unglinga erum viđ međ 35 spilara sem er frábćr ţátttaka hjá okkur. Viđ ćtlum okkur ađ leika til sigurs á fyrsta móti sumarsins og verđa okkur og klúbbnum til sóma.
Muna ađ undirbúa sig vel fyrir mótiđ og leika af skynsemi
17.5.2010 | 13:57
Allir búnir ađ skrá sig?????
Stigamót unglinga hefst nćstu helgiMótaröđ unglinga 2010 hefst á Hólmsvelli hjá Golfklúbbi Suđurnesja á laugardaginn 22. maí. Skráningu lýkur í kvöld klukkan 20 á golf.is. Hámark 144 keppendur geta tekiđ ţátt í stigamóti unglinga sem skiptist niđur í ţrjá aldursflokka. Í hverjum aldursflokki verđa hámark 48 keppendur ţar af verđa 36 strákar og 12 stelpur. Fyrir ţá keppendur sem ekki komast ađ í stigamótinu ţá geta ţeir skráđ sig í Áskorendamótiđ í Sandgerđi.

17.5.2010 | 10:09
ĆFINGAHRINGUR Í GS
Á fimmtudaginn nćsta verđur farinn ćfingaferđ í GS fyrir fyrsta stigamótiđ. Rútan leggur af stađ frá Grafarholtinu kl 14:00 og ţví mikilvćgt ađ allir mćti tímanlega. Ţađ kostar 1.000.- kr í rútuna og reynum ađ mćta međ rétta upphćđ ţar sem ekki verđur hćgt ađ skipta peningum í rútunni.
Ţađ er mjög mikilvćgt ađ ALLIR mćti međ gott nesti enda fer rútan ekki til baka fyrr en kl 20:00 og ţađ er nauđsynlegt ađ vera vel nestađur í svona ferđ. Ţađ er líka mjög mikilvćgt ađ hafa međ sér hlý föt ţar sem ţađ er allra veđra von á ţessum árstíma.
SKEMMUM EKKI FYRIR FERĐINNI MEĐ LITLU NESTI OG VITLAUSUM BÚNAĐI.
Hlökkum til ađ sjá sem flesta, ÁFRAM GR........
14.5.2010 | 13:52
ALLAR KORPUĆFINGAR FĆRAST Í GRAFARHOLT
Frá og međ mánudeginum 17.maí fćrast allar Korpućfingar í Grafarholtiđ. Ćfingataflan heldur ađ öđru leiti sinni mynd fram ađ mánađarmótum ţegar sumartaflan tekur gildi.
Núna ţurfa allir ađ fara ađ bretta upp ermar enda ekki nema tćpir 10 dagar í fyrsta mót.
KOMA SVOOOOOOOOOOOOO
kv, Árni Páll og Siggi Pétur
11.5.2010 | 21:49
Golfkennsla á netinu
Horfiđ á kennslu í púttum og vippum hjá kennurum Progolf á ÍNN,ţarna er hćgt ađ lćra heilmikiđ í tćkninni og hvernig á ađ ćfa sig.
Hér er linkur á kennsluna
http://www.inntv.is/index.php?option=com_n-thattur&id=1813&Itemid=27
11.5.2010 | 21:30
Frábćr fyrirlestur hjá Bjarna Fritz
Ţađ var flott mćting í kvöld á fyrirlesturinn hans Bjarna um rétt hugarfar og leiđir til ađ auka sjálfstraustiđ. Bjarni kom međ margar flottar ábendingar sem ćttu ađ hjálpa öllum ţeim sem hafa áhuga á ađ bćta sig í golfinu.
Fyrir ţau ykkar sem komust ekki á fundinn ţá fylgja hér 5 hjálparpunktar frá Bjarna til ađ byggja upp sjálfstraust.:
1.) AĐ TALA JÁKVĆTT VIĐ SJÁLFAN SIG: Jákvćđ einföld orđ eđa setningar-"ég mun skara fram úr" eđa bara "ég er bestur"
2.) MARKMIĐSSETNING: Setjar sé skammtíma markmiđ sem fćra mann á endanum ađ langtímamarkmiđinu. TD ef langtímamarkmiđiđ er ađ verđa íslandsmeistari ţá setur mađur sér mörg lítil markmiđ til ađ ná á leiđinni ađ titlinum. TD: bćta tćknina, leggja mikla áherslu á ćfingar í stutta spilinu, lćkka í forgjöf, vinna stigamót, spila undir 90-80-70 osf.....
3.) HUGARÍMYNDIR: Sjá hluti fyrir sér, góđ högg sem mađur hefur slegiđ í gegnum tíđina, pressupútt sem hafa fariđ í, hugarástand á móti sem gekk vel osf... Golfari ímyndar sér einhverjar af sínum fyrri frammistöđum ţar sem hann stóđ sig mjög ve. Sjónmyndir auka á sjálfstraust í gegnum ego boost-undirbúning og lćrdóm.
4.) UNIRBÚNINGUR ÍŢRÓTTAMANNSINS: Frábćr undirbúningur eykur öryggi. Ef viđ erum búin ađ leggja okkur öll fram viđ ćfingar og vitum ađ viđ hefđum ekki getađ gert betur á undirbúningstímabilinu ţá förum viđ međ fullt 100% sjálfstraustí keppni.
5.) EINBEITA SÉR AĐ STYRKLEIKUM: Ţegar íţróttamađur hugsar um styrkleika sína er hann ekki ađ velta sér upp úr veikleikum.
Ţađ kom miklu meira áhugavert fram hjá Bjarna í kvöld sem vćri of langt mál ađ fara í gegnum hér. Viđ viljum bara ţakka Bjarna fyrir ađ mćta og förum međ 100% fullt sjálfstraust inní keppnistímabiliđ.
Ađ lokum ţá er rétt ađ ítreka ađ ćfingar falla niđur á fimmtudag, Uppstigningardag.
Kv, Strákarnir
9.5.2010 | 23:49
Fyrirlesturinn á ţriđjudagskvöldiđ
Kl 19:30 nćstkomandi ţriđjudagskvöld verđur Bjarni Fritz, íţróttasálfrćđingu og handboltakappi, međ fyrirlestur um hugarfar sigurvegara í golfskálanum í Grafarholti. Ţađ er skildumćting á fundinn enda falla ćfingar niđur á ţriđjudaginn sökum fundarins. Ţeir hópar sem áttu ađ vera á Korpunni á ţriđjudagsćfingu ćttu samt ađ fara á völlinn eftir skóla og reyna ađ spila nokkrar holur fyrir fundinn enda stutt í fyrsta mót....!
Komum hugarfarinu á sigurbraut fyrir sumariđ og mćtum öll.
Kv, strákarnir
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2010 | 20:05
Góđur dagur á Esjunni
Ţađ var fámennt en góđmennt á Esjunni í dag í frábćru veđri. Ekki náđu allir á toppinn en gerđu ţó heiđarlega tilraun og skemmtu sér konunglega.
Vildum nota tćkifćriđ og ţakka ţeim sem mćttu og vonumst til ađ sjá alla í nćstu göngu.
Á ţriđjudaginn verđur svo Bjarni Fritz, handboltahetja og íţróttasálfrćđingur, međ fyrirlestur um hugarfar golfarans. Fjöriđ byrjar kl 19:30 í golfskálanum í Grafarholti.
Takk fyrir daginn og sjáumst hress á ţriđjudagskvöld.
Kv, Árni Páll og Siggi Pétur
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782