Fćrsluflokkur: Afrekshópur

ĆFINGAFERĐ Á HELLU

Já sćlt veri fólkiđ,

Á miđvikudaginn 16. júní verđur farinn ćfingaferđ á Hellu fyrir 3. stigamót sumarsins. Ţađ eru 38 kylfingar skráđir til leiks sem er frábćr ţátttaka og verđur gaman ađ fylgjast međ áframhaldandi velgengi ykkar. 

Rútan fer úr Grafarholtinu kl 09:00. Viđ eigum rástíma á Hellu kl 10:30 og ţví ćttum viđ ađ vera ađ leggja í hann til baka um 15:30 og ćttum ađ vera í bćnum um 17:00.

Ţađ kostar 1.500 í rútuna og mótsnefndin á Hellu krefst ţess ađ allir greiđi mótsgjald fyrir ćfingahringinn sem er 3.500 fyrir alla eldri en 14 ára og 3.000 fyrir ţau sem keppa í yngri en 14 ára flokkum.

Munum ađ vera vel búin enda allra veđra von og mikilvćgt ađ vera međ gott nesti.

Sjáumst...........W00t


Vinnan í sumar

Góđan dag.

 

Sunna Víđisdóttir

Árni Freyr Hallgrímsson

Daníel Atlason

Halldór Atlason

Jóhann Gunnar Kristinsson

Gunnar Smári Ţorsteinsson

Bogi Ísak Bogason

Jón Gunnar Arnarsson

Bjarki Freyr Sveinbjarnarson

Dagný Björk Jóhannesdóttir

Eydís Ýr Jónsdóttir

Stefán Ţór Bogason

Hjalti Sigurbjörnsson

Halla Börk Ragnarsdóttir

 

Vinnuskólinn byrjar á mánudaginn 14.júní.

 

Biđ ég ykkur ađ mćta í Grafarholtiđ kl 08:00 og hafa tal af Birki Má Birgissyni vallarstjóra í Grafarholti sem mun taka á móti ykkur og setja ykkur inn í vinnumálin.

Vinnuskólinn fyrir 14-16 ára


Vinnuskóli Reykjavíkur er skóli á grćnni grein međ Grćnfána. Á sumrin er hann stćrsta starfsstöđin í borginni. Sérstađa skólans felst í ţví ađ veita unglingum í borginni vinnu á sumrin og á veturna í Atvinnutengdu námi. 


Sú nýbreytni hefur veriđ tekin upp ađ foreldrar skrá nú unglingana sína í Vinnuskólann. Ţađ gera ţeir međ ţví ađ fara inn í Rafrćna Reykjavík á heimasíđu borgarinnar, www.reykjavik.is Reykvískir unglingar sem hafa lokiđ 8., 9. og 10. bekk fá sumarvinnu.


Áhersla er lögđ á ađ skapa nemendum öruggt, hvetjandi og ţroskandi atvinnuumhverfi međ ţađ ađ leiđarljósi ađ efla vinnuvirđingu ţeirra. Á sumrin starfrćkir skólinn frćđslu fyrir nemendur og leiđbeinendur međ áherslu á umhverfis- og garđyrkjumál, samgöngur og málrćkt fyrir nýja Íslendinga.


Nemendur velja sér vinnutímabil og vinna samfellt sinn vinnutíma. Tímakaup nemenda verđur ţađ sama og síđasta sumar, sem er kr. 325, 366 og 486 á tímann.


Nemendur í 8. bekk fá vinnu í 3 vikur, 3,5 tíma á dag, nemendur í 9. bekk fá vinnu í 4 vikur, 3,5 tíma á dag og nemendur í 10. bekk fá vinnu í 4 vikur, 7 tíma á dag.


Vinnuskólinn er skóli án ađgreiningar og veitir öllum nemendum möguleika til atvinnuţátttöku.

 

esja.jpgesja.jpg


Ekki kasta kylfum !

Ţađ er ekkert lélegra en ađ kasta golfkylfum eđa lemja ţeim niđur í brćđi og ţađ er eitthvađ sem viđ gerum ekki.

Hér má sjá hversu glatađ ţađ er


1. PROGOLF mót sumarsins

Jćja krakkar, ţá er fyrsta PROGOLF mót sumarsins ađ fara af stađ.

Ţađ verđa 4x PROGOLF mót í sumar. Mótin eru punktakeppni og fara öll fram á Korpunni. Allir sem stunda ćfingar í almennu eđa afreksstarfi GR hafa ţátttökurétt. Skráning í mótin fer fram í versluninni á Korpu í síma 585 0200 og fyrsti ráshópur fer út kl 08:00.

Rćst verđur út bćđi á stóra og litla vellinum og allir ţeir sem hafa 36 eđa lćgra í forgjöf spila 18 holur á stór vellinum en ađrir (líka ţeir sem eru ekki međ forgjöf) spila 9 holur á litla vellinum. Ef einhver sem er međ 36 eđa lćgra í forgjöf vill frekar spila á litla vellinum ţá er ţađ líka í lagi. Taka ţarf fram viđ skráningu; forgjöf viđkomandi og á hvađa velli skal leikiđ. Mótsgjaldiđ er 500 kr og greiđist á mótsdag.

Keppt verđur í sömu flokkum og á GSÍ mótaröđinni og af sömu teigum. Sama flokkaskipting á einnig viđ á litla vellinum. Verđlaun verđa veitt fyrir alla flokka á lokahófi unglingastarfsins í lok September.  3  BESTU HRINGIRNIR TELJA TIL VERĐLAUNA.

Hlökkum til ađ sjá alla, kv Árni Páll og Siggi Pétur

 


3 gull, 5 silfur og 2 brons...........:-)

í dag lauk 2. stigamóti GSÍ á Korpunni og GR´ingar áttu frábćrt mót á heimavelli...Happy

Eftirfarandi er ţeir krakkar sem lentu í top 10 í sínum flokkum:

Piltar 17-18 ára:

1. Guđmundur Ágúst Kristjánsson (Pjakkurinn gerđi sér lítiđ fyrir og spilađi á 10 höggum undir pari og setti glćsilegt vallarmet í dag, 63 slög.....!!!!!!!!, algjörlega frábćrt)

2. Guđni Fannar Carrico (Mjög steady spilamenska og allur ađ koma til gamli refurinn)

3. Magnús Björn Sigurđsson (Hair-DÚIĐ hreyfđst ekki cm alla helgina hjá ţessum meistara)

4. Gísli Ţór Ţórđarson (frábćrt mót hjá Gísla, massíf lćkkun og sjálfstraustiđ á flugi)

Stúlkur 17-18 ára:

2. Íris Katla Guđmundsdóttir (Mjög flott mót hjá Írisi og sérstaklega vel spilađ í dag, öryggiđ og sjálfstraustiđ eykst međ hverju móti)

3. Hildur Kristín Ţorvarđardóttir (Ţrátt fyrir 3x double og eina 11 í dag ţá var Hildur ađ lćkka sig fjórđa hringinn í röđ á mótaröđinni...!.. Hún er ótrúlega stutt frá ţví ađ brjótast almennilega í gegn, flott mót)

Drengir 15-16 ára:

2. Stefán Ţór Bogason (Afmćlisbarniđ gerđi sér lítiđ fyrir og hirti 2. sćtiđ međ frábćrlega stöđugri spilamensku, til hamingju međ daginn)

5-6. Árni Freyr Hallgrímsson (AKA Mr. Skyr.is, ţvílíkt mót hjá kappanum..! massíf lćkkun og allt ađ gerast)

8. Halldór Atlason (Eftir frábćran 1. hring fatađist meistaranum ađeins flugiđ á seinni 9 í dag og mun eflaust lćra heilan helling af ţessum hring, fer í reynslubankann)

Stúlkur 15-16 ára:

1. Sunna Víđisdóttir (Sunna međ frábćrt mót og tekur sinn 2. sigur í röđ...!)

6-7. Halla Björk Ragnarsdóttir (Endađi mótiđ međ glćsibrag síđustu 9 holurnar og ćtlar ađ byggja restina af sumrinu á sömu nótum, farinn ađ nálgast pabba gamla ískyggilega hratt í forgjöf...!)

8. Rún Péturs (Rún á eftir ađ mćta öskuvitlaus í nćsta mót og kveikja í vellinum međ lágu skori)

10. Ásdís Einarsdóttir (Bćtti sig um 8 högg milli hringja og er öll ađ koma til)

Drengir 14 ára og yngri:

1. Gunnar Smári Ţorsteinsson (Ricky Fowler Íslands....Smile gerđi sér lítiđ fyrir og saltađi flokkinn. Stubbur var ekki međ nema 82 punkta í mótinu..! geri ađrir betur. Gunni á eftir ađ koma skemmtilega á óvart í sumar)

2. Kristinn Reyr Sigurđsson (Viđ vitum öll ađ Kiddi er eldfjall sem á eftir ađ gjósa mjög fljótlega og spúa ösku yfir keppinauta sína, bíđiđ bara og sjáiđ "He will be back"..)

9. Ernir Sigmundsson (Allt ađ koma hjá gjamla, ţegar pútterinn fer ađ hitna ţá ćttu menn ađ fara ađ passa sig)

Stúlkur 14 ára og yngri:

2. Ragnhildur Kristinsdóttir (Hún Ragga er dýrvitlaus eftir ósigur dagsins. Já "ósigur" ţví í hennar huga er 2. sćti tapsćti...W00t. Ég myndi vara mig ef ég vćri stelpa í hennar flokk á nćsta móti ţví ţađ verđa eldingar (bara á hennar brautum) á Hellu eftir hálfan mánuđ)

5. Saga Traustadóttir (Saga bćtti sig um hvorki meira né minna en 23 högg á milli hringja....!!!! og nćldi sér í 44 punkta eftir afrek dagsins. Frábćr árangur hjá Sögu)

 

Frábćrt mót, frábćrt veđur og frábćr árangur allra GR krakka sem tóku ţátt í mótinu.

Viljum nota tćkifćriđ og minna á 1. PROGOLF mót sumarsins sem verđur haldiđ á Korpunni nćstkomandi fimmtudag, 10. júní. Skráning fer fram í versluninni á Korpunni. Nánar um mótiđ síđar í vikunni.

Og ađ lokum ţá viljum viđ segja frá ţví ađ stjórn GR hefur úthlutađ unglingastarfinu rástíma í allt sumar á ţriđjudögum frá 08:00 - 08:30.  Ţetta er í fyrsta skipti í sögu klúbbsins sem unglingastarfiđ fćr rástíma og ţví mikilvćgt ađ viđ fyllum alltaf í ţessi holl í hverri viku og sínum ţar međ ţörfina fyrir lengri rástíma úthlutun á nćsta ári. Nánar um ţetta á morgun.

Mbk Árni Páll, Siggi Pétur, Binni og Óli Már

 

 


Frábćr úrslit í Áskorandamótinu í GKJ

4672082832_d234015a25.jpgaskorendamotarod-10.jpg

 

 

 

 

 

 

 

GR krakkarnir voru ađ gera góđa hluti á öđru Áskorandamóti sumarsins sem var haldiđ í GKJ í dag. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Andri Búi Sćbjörnsson sigrađi í flokki drengja 14 ára og yngri á 85 höggum og lćkkađi sig helling í mótinu. Svo var ţađ hún Eva Karen Björnsdóttir sem spilađi rosalega vel í flokki stúlkna 14 ára og yngri, Eva lenti í öđru sćti og spila á 106 höggum og fékk líka mjög góđa lćkkun.

Einnig má geta ţess ađ ţađ voru líka ađrir GR krakkar ađ standa sig mjög vel og ţar má nefna Hans Viktor Guđmundsson sem gerđi sér lítiđ fyrir og endađi í 2. sćti í flokki drengja 14 ára og yngri. Einnig var hún Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir ađ standa sig vel og endađi í 4. sćti í flokki stúlkna 14 ára og yngri.

Viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ frábćran árangur og hvetjum alla krakka sem eru ađ stíga sín fyrstu spor í keppnisgolfi ađ taka ţátt á mótum á Áskorandamótaröđinni í sumar.

Mbk, Strákarnir


Glćsileg ţátttaka ?

41 leikmenn eru skráđir til leiks af okkar hópi í 2 stigamót unglinga sem haldiđ er um helgina á okkar heimavelli. Ţetta er nćst mesti fjöldi sem okkar klúbbur hefur haft í stigamóti en metiđ var 44 áriđ 2007. Gangi ykkur vel og standiđ ykkur. Muniđ ađ undirbúa ykkur og hita upp tímanlega og vera ađ sjálfsögđu mćtt síđasta lagi 15 mín fyrir ykkar rástíma á teig.

Sýnum nú hvađ í okkur býr a heimavelli og skilum glćstum sigrum í hús.

 

familygolf.jpg

 

Minni á bođorđin okkar

 

Bođorđin 10

 

1.   Haltu einbeitingu og sláđu eitt högg í einu.

2.   Hugsađu jákvćtt og trúđu á sjálfan ţig.

3.   Fyrir hvert högg, veldu ţér minnsta mögulega skotmark.

4.   Hugsađu sem sigurvegari.

5.   Gćđi ćfinga eru mikilvćgari en magn.

6.   Leiktu hringinn í huganum fyrir keppni.

7.   Golf er leikur, njóttu leiksins.

8.   Skapađu ţér gott andlegt vanaferli.

9.   Gefstu aldrei upp, hvert högg telur.

10.         Einstaklingur međ stóra drauma getur séđ ţá rćtast.

 

 

 

Hagnýt atriđi í undirbúnings

 

1.   Lengdir

2.   Upphitun

3.   Útbúnađur

4.   Leikskipulag

5.   Sportmanship (Sportmanschip)

6.   Vertu vel ćfđ/ur

 

Međ bestu kveđjum Árni,Brynjar,Siggi  og Óli Már

 

 


Einkatímar hjá afrekshópum í sumar

Eftirfarandi eru einkatímar afrekshópa í sumar, tímarnir byrja á mánudag í nćstu viku:

Drengir A, Ţriđjudagar:

15:00 Kristinn Reyr

15:30 Ástgeir

16:00 Bogi ísak

16:30 Gísli Ţór

Drengir B, Mánudagar:

13:00 Stefán Ţór

13:30 Eiđur Rafn

14:00 Hjalti Steinar

14:30 Halldór

Drengir C, Miđvikudagar:

11:00 Ernir

11:30 Gunnar Smári

13:00 Jóhann Gunnar

13:30 Árni Freyr

Drengir D, Ţriđjudagar:

09:00 Sindri Ţór

09:30 Eggert Kristján

10:00 Patrekur

10:30 Andri Búi

Stúlkur A, Mánudagar:

15:00 Ragnhildur

15:30 Halla Björk

16:00 Hildur 

16:30 Íris Katla

Stúlkur B, Mánudagar:

09:00 Gerđur Hrönn

09:30 Eva Karen

10:00 Karen Ósk

10:30 Saga

Hlakka til ađ sjá ykkur og gangi ykkur vel í mótinu um helgina, Kv Árni Páll


Sumartöflur hefjast á mánudag

Ţađ er rétt ađ taka ţađ fram ađ sumartöflur almenns og afreksstarfs taka gildi á mánudag.

Hlökkum til ađ sjá ykkur öll í stuđi. Kv, Árni Páll og Siggi Pétur


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband