Fćrsluflokkur: Afrekshópur
6.7.2010 | 22:57
Meistaramótiđ búiđ...!
Ţá er glćsilegu meistaramóti GR lokiđ og viđ óskum öllum verđlaunahöfum til hamingju međ frábćran árangur. Viđ viljum líka ţakka öllum sem tóku ţátt í mótinu og sérstaklega ţeim sem voru ađ keppa í sínu fyrsta Meistaramóti.
Nćsta mál á dagskrá er Íslandsmeistaramótiđ í höggleik sem fer fram dagana 16-18 júlí í Vestmannaeyjum. Hátt í 30 GR´ingar eru skráđir til leiks og verđur spennandi ađ sjá hvernig okkar fólki gengur í mótinu.
Mánudaginn 9. ágúst eđa eftir Landsmótiđ í holukeppni verđa sveitir GR fyrir Sveitakeppni GSÍ tilkynntar, nánar um valiđ síđar.
Kv, strákarnir
30.6.2010 | 11:07
Leikhrađi í Meistaramótinu
Stjórn GR hefur sett mjög strangar reglur um leikhrađa í komandi meistaramóti. Ţeir krakkar sem eru skráđir í 12 ára og yngri flokka Hnokka og Hnátna eru ađ fara ađ leika á stóra vellinum á Korpu og Grafarholti ekki LITLA VELLINUM á Korpu. Ţađ láđist ađ taka fram í auglýsingum um mótiđ frá klúbbnum ađ allir keppendur sem ekki hafa leikiđ á stigamótaröđ GSÍ í ţessum flokkum ţurfa ađ hafa kaddy međ sér.
Frekari upplýsingar um mótiđ og leikhrađa er inn á ađal heimasíđu GR www.grgolf.is
Gangi ykkur vel í meistaramótinu og muniđ bros bćtir skor
kveđja Strákarnir
29.6.2010 | 12:55
PROGOLF MÓT #2
Jćja krakkar, ţá er annađ PROGOLF mót sumarsins ađ fara af stađ.
Ţađ verđa 4x PROGOLF mót í sumar. Mótin eru punktakeppni og fara öll fram á Korpunni. Allir sem stunda ćfingar í almennu eđa afreksstarfi GR hafa ţátttökurétt. Skráning í mótin fer fram í versluninni á Korpu í síma 585 0200 og fyrsti ráshópur fer út kl 08:00.
Rćst verđur út bćđi á stóra og litla vellinum og allir ţeir sem hafa 36 eđa lćgra í forgjöf spila 18 holur á stór vellinum en ađrir (líka ţeir sem eru ekki međ forgjöf) spila 9 holur á litla vellinum. Ef einhver sem er međ 36 eđa lćgra í forgjöf vill frekar spila á litla vellinum ţá er ţađ líka í lagi. Taka ţarf fram viđ skráningu; forgjöf viđkomandi og á hvađa velli skal leikiđ. Mótsgjaldiđ er 500 kr og greiđist á mótsdag.
Keppt verđur í sömu flokkum og á GSÍ mótaröđinni og af sömu teigum. Sama flokkaskipting á einnig viđ á litla vellinum. Verđlaun verđa veitt fyrir alla flokka á lokahófi unglingastarfsins í lok September. 3 BESTU HRINGIRNIR TELJA TIL VERĐLAUNA.
Hlökkum til ađ sjá alla, kv Árni Páll og Siggi Pétur
27.6.2010 | 21:46
PROGOLF MÓT #2
Nćstkomandi fimmtudag fer fram PROGOLF mót #2 á Korpunni. Skráning fer fram í versluninni, viđ munum setja inn nánari upplýsingar um mótiđ eftir helgi.
Kv, strákarnir
22.6.2010 | 20:13
Íslandsmeistaramótiđ í höggleik í Eyjum.........
Nú fer ađ styttast í Íslandsmeistaramót unglinga í höggleik á einum allra fallegasta golfvelli landsins.
Ţátttakendur sjá sjálfir um ađ verđa sér út um gistingu og ferđir til og frá Eyjum. Ţjálfarar GR, ţeir Árni Páll Hansson og Sigurđur Pétur Oddsson verđa á svćđinu frá og međ 15. júlí og til mótsloka. Ţeir munu ađstođa keppendur GR međ leikskipulag og undirbúning fyrir mótiđ auk ţess ađ vera keppendum til halds og trausts á vellinum međan á mótinu stendur. Ţess fyrir utan eru keppendur á ábyrgđ foreldra eđa forráđamanna.
Kvöldiđ fyrir mót mun GR bjóđa öllum krökkum klúbbsins sem eru á svćđinu í móttöku og munu upplýsingar um herlegheitin vera auglýst síđar.
Hlökkum til ađ sjá sem allra flest ykkar í Eyjum, enda verđur Herjólfur drekkhlađinn af DOLLUM á heimleiđinni.............
Kv, strákarnir
22.6.2010 | 19:58
MEISTARAMÓT GR
Viđ hvetjum alla sem vetlingi geta valdiđ ađ taka ţátt í Meistaramóti GR.
Meistaramótiđ er eitt skemmtilegasta mót ársins og skapast mikil og góđ stemmning í kringum mótiđ. Allar upplýsingar um mótiđ er ađ finna í www.grgolf.is og einnig er veggspjald í skálanum í Korpu og Grafarholti međ upplýsingum.
ALLIR AĐ MĆTA...........!!!!!
21.6.2010 | 00:00
Orđsending
Ég vil óska ykkur til hamingju međ frábćran árangur ţriđja mótinu í röđ og ţetta sýnir hversu öflug viđ erum í unglingastarfi GR. Viđ erum búin ađ standa okkur rosalega vel í ţessum fyrstu mótum sumarsins og er ţetta án efa ein besta byrjun á unglingastarfi klúbbsins frá upphafi. Veriđ áfram dugleg ađ ćfa ykkur eins og ţiđ hafiđ gert, beriđ virđingu fyrir frábćrum ţjálfurum ykkar og veriđ klúbbnum og ykkur alltaf til sóma í öllu sem ţiđ takiđ ykkur fyrir hendur.
Ég fylgist vel međ ykkur og nćsta haust verđa međ ţessu áframhaldi verđa einhver ykkar tekin upp í meistaraflokka GR og einhver valin í landsliđ Íslands í Golfi.
Viđ ţjálfararnir og allir sem í kringum starfiđ erum mjög stoltir af ykkar árangri og nú er bara ađ bćta í ţegar stóru titlarnir eru á nćstu grösum.
Kv. Brynjar Eldon Geirsson Íţróttastjóri GR
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 00:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2010 | 23:07
STELPURNAR MEĐ FULLT HÚS Á HELLU....:-)
3. stigamót ársins var ađ klárast á HELLU í dag og enn og aftur voru krakkarnir okkar ađ standa sig frábćrlega. Krakkarnir okkar nćldu sér í 4x GULL, 1x SILFUR og 3x BRONS. Eftirfarandi er listi yfir topp 10 sćti hjá GR´ingum úr öllum flokkunum 6.:
PILTAR 17-18 ára:
1. sćt: Magnús Björn Sigurđsson (Maggi ákvađ í morgun ađ skella ca 1x líter af geli í hjálminn og sigra flokkinn međ ótrúlega solid spili í dag sem endađi á bráđabana sem Maggi vann međ miklu öryggi. Innilega til hamingju MAGGI.....)
7. sćti: Guđni Fannar Carrico (Guđni var nú ekkert sérstaklega sáttur viđ árangurinn og er ţađ skiljanlegt enda á Guđni ađ geta betur. Kemur nćst gamli.....)
STÚLKUR 17-18 ára:
1. sćti: Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir (Óla sýndi mikla seiglu og ţolinmćđi í dag og náđi ađ landa góđum sigri. Til lukku međ sigurinn Ólafía......:-))
T3 sćti: Hildur Kristín Ţorvarđardóttir (Hildur sem átti frábćran 1. hring og leiddi mótiđ međ 1 höggi ţegar leikar hófust í dag sýndi mjög stöđugann leik ţegar leiđ á hringinn og hún er klárlega komin til ađ vera í baráttunni í ţessum flokki í sumar. Mjög flott mót hjá Hildi....!)
T3 sćti: Berglind Björnsdóttir (Berglind byrjađi daginn mjög vel en fatađist ađeins flugiđ á seinni 9 í dag. Hún er samt öll ađ koma til og átti frábćrt mót í Leirdalnum um síđustu helgi)
DRENGIR 15-16 ára:
6. sćti: Ástgeir Ólafsson (Ási međ sitt besta mót í sumar og greinilegt ađ hann er ađ hitna enda var ţađ mál manna ađ háriđ á honum hefđi veriđ rauđara en vanalega á tímabili í dag.....:-))
7. sćti: Árni Freyr Hallgrímsson (Annađ mótiđ í röđ er ţessi geđţekki ungi drengur ađ standa sig glćsilega. Hann vill meina ađ ćfingarnar séu ađ skila sér en viđ hin vitum betur.... ŢETTA ER AĐ SJÁLFSÖGĐU SSSKKKYRIĐ.................!)
8. sćti Bogi Ísak Bogason (Bogi kom sér aldri í vandrćđi um helgina en ţađ vantađi ađeins upp á neistan hjá honum. Ţegar pútterinn er heitur hjá BíB ţá eiga fáir séns enda er hann vanur ađ hitta ca 18 flatir af 18 á međal degi....)
Verđum ađ mynnast á Jóhann Gunnar Kristinsson sem átti frábćran 1. hring og leiddi flokkinn eftir 1. daginn. Hann var í lokaholli í fyrsta sinn og lenti í vandrćđum á par 3 holunum í dag en lćrđi ótrúlega mikiđ og mun vakna ţroskađri og betri kylfingur á morgun.....
STÚLKUR 15-16 ára
1. sćti: Rún Pétursdóttir (Já ţau ykkar sem lásuđ bloggiđ eftir mótiđ í Korpunni muniđ kanski hvađ viđ skrifuđum um Rún. Hún gerđi sér lítiđ fyrir og gerđi nákvćmlega ţađ sem viđ sögđum og kveikti í vellinum međ frábćrri spilamensku í dag. Alveg frábćrt mót hjá Rún og viđ óskum henni innilega til hamingju međ sigurinn)
3. sćti: Sunna Víđisdóttir (Sunna var ađ berjast viđ hnémeiđsli og aumt bak alla helgina en sýndi mikinn kjark ađ mćta og klára mótiđ. Flott barátta Sunna....!)
7. sćta: Halla Björk Ragnarsdóttir (Halla er ótrúlega nálćgt ţví ađ brjótast í gegn á mótaröđinni. Međ ţolinmćđi og auknu sjálfstrausti ţá mun ţetta koma, viđ lofum ţví)
8. sćti: Unnur Sól Ingimarsdóttir (Unnur spilađi mjög stöđugt og gott golf alla helgina. Hún var ótrúlega nálćgt ţví ađ lćkka í forgjöf á báđum hringjunum. Halda áfram á sömu braut og ţá kemur ţetta)
9. sćti: Ásdís Einarsdóttir (Ásdís á svo miklu meira inni en hún hefur veriđ ađ sýna uppá síđkastiđ og okkur grunar ađ hún sé ađ spara sig fyrir stóru mótin, Landsmót, Meistaramótiđ ţá blómstrar hún sjáiđ til)
DRENGIR 14 ára og yngri
T2 sćti: Kristinn Reyr Sigurđsson (Kristinn leiđir stigalistann á mótaröđinni og er kominn međ 1x brons og 2x silfur í sumar. Hann á bara eftir GULLIĐ og nćsta mót er LANDSMÓTIĐ, TILVILJUN..........:-)......!.......held nú ekki..)
T5 sćti: Eiđur Rafn Gunnarsson (Knattspyrnugođiđ ú Breiđholtinu er ađ vakna til lífsins og ţegar pútterinn fer ađ detta inn ţá munu dollurnar líka staflast upp)
T9 sćti: Gunnar Smári Ţorsteinsson (Gunni var alltaf jákvćđur í dag ţrátt fyrir ađ ţetta vćri nú ekki alveg ađ ganga upp hjá honum á köflum. Međ ţessu áframhaldi ţá mun annađ GULL falla honum í skaut í sumar)
Ekki má gleyma "The three amigos", Patrek, Eggert og Sindra sem eru ađ standa sig ótrúlega vel á mótaröđinni í sumar og munu klárlega fara ađ láta á sér krćla í top 10 mjög fljótlega (ŢURFA BARA AĐ MUNA AĐ NOTA PÚTTERINN Á GRAFARKOTINU...:-)..)
STÚLKUR 14 ára og yngri
1. sćti: Ragnhildur Kristinsdóttir (Líkt og Rún ţá las Ragga greinilega bloggiđ frá síđasta móti og gerđi ţađ sem viđ spáđum fyrir. Hún mćtti band brjáluđ og hinar stelpurnar sá ekki til sólar í dag. GLĆSILEGUR SIGUR Í DAG RAGGA....:-))
8. sćti: Saga Traustadóttir (Saga setti niđur 35 metra pitch á 4 í dag og sýndi hversu mikill snillingur býr í henni...!)
TIL HAMINGJU KRAKKAR MEĐ FRÁBĆRT MÓT, SJÁUMST Á ĆFINGUM Í VIKUNNI OG ALLIR AĐ MUNA EFTIR RÁSTÍMUNUM OKKAR Á ŢRIĐJUDAGSMORGUN.
KV STRÁKARNIR
19.6.2010 | 19:45
EVA KAREN SIGRAR Á SÍNU FYRSTA ÁSKORANDAMÓTI...!
í dag fór fram 3. Áskorandamót sumarsins í Grindavík ţar sem okkar krakkar voru ađ standa sig frábćrlega vel.
Eftirfarandi eru ţau sem lentu ofarlega í sínum flokkum:
Stúlkur 14 ára og yngri
1. sćti: Eva Karen Björnsdóttir (Eva var ađ vinna sitt 1. stigamót og greinilegt ađ 2. sćtiđ sem hún fékk í síđasta móti fyllti hana sjálfstrausti og hún sá ađ međ ţolinmćđi gćti hún unniđ. FRÁBĆR ÁRANGUR HJÁ EVU, TIL HAMINGJU)
4. sćti: Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir (Ţrátt fyrir ungan aldur ţá er Gerđur ađ sýna mikinn stöđugleika í mótunum og er ótrúlega stutt frá ţví ađ ná á pall. Smá meiri ćfing í stuttaspilinu og ţá fer ţessi snilli heim međ medalíu um hálsinn...:-))
Drengir 14 ára og yngir
5. sćti: Friđrik Jens Guđmundsson (Besta mót Frikka til ţessa í sumar, hann var bara 4 höggum frá 1. sćti og hann hefur ekki sagt sitt síđasta í sumar fylgist vel međ kappanum)
8. sćti: Jón Valur Jónsson (Jón Valur er ekki bara skemmtikraftur af guđs náđ heldur er hann líka ađ verđa hrikalega öflugur golfari. Jonny fer mjög fljótlega ađ enda ofar á listanum)
11-13 sćti: Bragi Arnarson (flott mót hjá Braga, til lukku)
18-20. sćti: Oddur Ţórđarson (flottur Oddur, vel spilađ mót)
Enn og aftur til hamingju Eva................
18.6.2010 | 08:58
Hella og Grindavík um helgina
Ţá fer ađ bresta á međ 3. stigamóti/áskorandamóti sumarsins. 38 krakkar eru skráđir á Hellu og 11 í Grindavík.
Viđ viljum nota tćkifćriđ og óska ykkur öllum góđst gengis og mynna ykkur á BOĐORĐIN 10 sem eiga ađ sjálfsögđu alltaf ađ vera í vasanum...!
MUNIĐ NÚ ÖLL AĐ ŢOLINMĆĐI OG HUGSA EITT HÖGG Í EINU ER GALDURINN AĐ GÓĐUM ÁRANGRI.
TREYSTIĐ Á EIGIN GETU OG AĐ ALLAR ĆFINGARNAR SÉU AĐ SKILA SÉR.
HUGSIĐ EINS OG SIGURVEGARAR OG ŢÁ ENDIĐ ŢIĐ SEM SIGURVEGARA.
Siggi Pétur verđur á Hellu á laugardag og Árni Páll á sunnudag.
Kv Strákarnir
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782