Fćrsluflokkur: Afrekshópur

Ćfingar hjá ALMENNU starfi í ágúst og september

Jćja ţá er sumarćfingum formlega lokiđ og tekur haustaflan nú viđ. Taflan verđur sett inn á síđuna og á grgolf.is kringum hádegi á morgun mánudaginn 23. ágúst og hefst kennsla eftir henni miđvikudaginn 25. ágúst.

 Kv. Siggi


Eitt gull og 3x brons í Sveitakeppni unglinga

Stúlknasveit GR 18 ára og yngri varđ Íslandsmeistari í Sveitakeppni GSÍ í dag og óskum viđ ţeim innilega til hamingju međ sigurinn, í liđinu voru:

Sunna Víđisdóttir, Berglind Björnsdóttir, Guđrún Pétursdóttir, Hildur Kristín Ţorvarđardóttir og Íris Katla Guđmundsdóttir. 

Strákasveit GR 18 ára og yngri lenti í 3. sćti og liđiđ skipuđu:

Guđmundur Ágúst Kristjánsson, Magnús Björn Sigurđsson, Guđni Fannar Carrico, Gísli Ţór Ţórđarson og Alex Freyr Gunnarsson.

Stúlknasveit 15 ára og yngri kom svo sannarlega á óvart og tapađi bara einum leik og lenti í 3. sćti sem er algjörlega frábćr árangur hjá ţessum ungu og bráđefnilegu stelpum sem eiga framtíđina fyrir sig. Sveitina skipuđu:

Karen Ósk Kristjánsdóttir, Saga Traustadóttir, Andrea Anna Arnarsdóttir, Eva Karen Björnsdóttir og Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir

Strákasveit 15 ára og yngri lenti í 3. sćti og sveitina skipuđu ţeir:

Árni Freyr Hallgrímsson, Bogi Ísak Bogason, Ástgeir Ólafsson, Kristinn Reyr Sigurđsson og Gunnar Smári Ţorsteinsson

 


Ćfingar hjá afrekshópum í ágúst og september

Hefđbundnar ćfingar hjá afrekshópum GR falla niđur út ágúst og september, ţess í stađ verđa opnar ćfingar fyrir alla afrekshópa í Básum, mánudaga til fimmtudags frá 14:00-20:00. Hugmyndin er ađ reyna ađ nota birtuna sem mest ţessar síđustu vikur fram ađ vetrarfrí og notfćra okkur grasiđ međan ţađ er hćgt. Hefđbundnar ćfingar hefjast svo eftir nýrri stundartöflu í nóvember og verđur sú tafla birt hér á netinu og á grgolf.is í lok september eđa byrjun nóvember.

Sem sagt, allir sem geta mćtt á ţessum tíma eftir skóla geta komiđ og leitađ til mín í Básum.

Nú fer lokahnykkurinn í gang enda ekki nema 1x GSÍ stiga-, Áskoranda- og PROGOLF mót eftir. Nú er lag ađ halda focus og enda sumariđ međ stćl.

Mbk, Árni Páll 


Sunnudagur - Ţorlákshöfn

Jćja snillingar! seinasti dagurinn í sveitakeppninni á morgun og viđ ćtlum ađ koma međ allar dollurnar heimGrin

Drengirnir mćta ferskir ađ vanda fyrir utan Bása kl 06:00

Ţetta er komiđ uppí vana hjá ykkur og ţiđ standiđ ykkur eins og hetjur! viđ hittumst 6 og röđum okkur í bíla.

 

Stelpurnar okkar ađ gera FRÁBĆRA hluti!! 

Ţćr eru búnar ađ púsla sér saman í bíla og mćta hressastar í Ţorlákshöfn í kringum 08:00.

 

Allir ađ fara ađ sofa snemma og safna kröftum fyrir RISAstóran og skemmtilegan lokadag á morgun.

Hlökkum til ađ sjá ykkur

Kv. Liđstjórar


Laugardagur - Ţorlákshöfn

Jćja drengir! A og B sveit saman í B-riđli í Ţorlákshöfn.

Viđ mćtum allir ferskir aftur kl 6 í Bása í fyrramáliđ (laugardag)

 

Kv Liđstjórar

 

Stelpurnar eiga eftir ađ klára ţegar ţetta er skrifađ

 


Drengjasveitir til Ţorlákshafnar

Drengir 15ára og yngri sem eruđ á leiđ til Ţorlákshafnar í fyrramáliđ (föstud) ATH.

 Mćting fyrir framan Bása ekki seinna en 06:00 í fyrramáliđ!

 Skiptum okkur niđur í bíla á stađnum.

 

Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Liđstjórar

 

Stelpurnar okkar koma svo eftir hádegiđ eldhressar til í stuđiđ!! Cool


Fundur v/sveitakeppni

Til allra sem eru ađ fara ađ keppa í sveitakeppni unglinga fyrir hönd GR:

Ţađ er fundur annađ kvöld (ţriđjudag) kl 19:30 í golfsálanum í Grafarholti, ţađ er skildumćting fyrir alla keppendur.


3. PROGOLF mót sumarsins er á fimmtudag

3. PROGOLF mót sumarsins fer fram á Korpunni á fimmtudag. Endilega allir ađ mćta og taka ţátt, skráning fer fram í verslun Korpu og rćst verđur út frá kl 08:00 á stóra og litla vellinum.

ALLIR AĐ MĆTA..............!


Keppnissveitir í sveitakeppni unglinga 2010

Eftirfarandi er listi yfir val í keppnissveitir GR  fyrir sveitakeppni unglinga 2010:

Sveitirnar eru settar upp eftir stafrófsröđ

Drengir 15 ára og yngri

A-Sveit

Ástgeir Ólafsson

Bogi Ísak Bogason

Ernir Sigmundsson

Gunnar Smári Ţorsteinsson

Kristinn Reyr Sigurđsson

B-Sveit

Eiđur Gunnarsson

Óttar Magnús Karlsson 

Stefán Ţór Bogason

Theadór Ingi Gíslason

Stúlkur 15 ára og yngri

A-Sveit

Andrea Anna Arnarsdóttir

Eva Karen Björnsdóttir

Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir

Karen Kristjánsdóttir

Saga Traustadóttir

Drengir  16-18

A-Sveit

Árni Freyr Hallgrímsson

Gísli Ţór Ţórđarson

Guđmundur Ágúst Kristjánsson

Guđni Fannar Carrico

Magnús Björn Sigurđsson

B-Sveit

Arnar Óli Björnsson

Daníel Atlason

Halldór Atlason

Jóhann Gunnar Kristinsson 

Jón Trausti Kristmundsson

Stúlkur 16-18

A-Sveit

Berglind Björnsdóttir

Guđrún Pétursdóttir

Hildur Kristín Ţorvarđardóttir

Íris Katla Guđmundsdóttir

Sunna Víđisdóttir

B-Sveit

Ásdís Einarsdóttir

Eydís Ýr Jónsdóttir

Halla Björk Ragnarsdóttir

Ragnhildur Kristinsdóttir

Unnur Sól Ingimarsdóttir

Liđstjórar og önnur mál tengd keppninni verđa kynnt á fundi sem fer fram í golfskálanum í Grafarholti ţriđjudaginn 17. ágúst kl 19:30.

Skildumćting er á fundinn og ćfingahringur verđur farinn á miđvikudeginum 18. ágúst.

 

Kveđja

Árni og Sigurđur


Stelpurnar heitar á Áskorendamótinu í gćr..!

Í gćr fór fram 5. Áskorendamót sumarsins og voru GR-ingar mćttir á svćđiđ ađ vanda.

Hún Saga okkar Traustadóttir gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi í flokki stúlkna 14 ára og yngri...! Ekki nóg međ ţađ heldur spilađi hún undir 90 í fyrsta sinn í GSÍ móti eđa á 88 höggum sem er frábćr árangur..LoL. Ekki nóg međ ţađ heldur lenti hún Karen Ósk Kristjánsdóttir í 2. sćti í sama flokki og eins og viđ sáum í Landsmótinu í Holukeppni um í síđustu viku ţá er framtíđin björt hjá fjórmeningunum í Afrekshóp B Stúlkna. Af hinum tveim í ţessum hóp, ţeim Evu Karen og Gerđi Björk var ţađ ađ frétta ađ Eva endađi í 6. sćti og Gerđur í ţví 9. Viđ hlökkum til ađ sjá ţessa 4 skvísur blómstra enn frekar á nćstunni. 

Í flokki 14 ára og yngri drengja tóku 10 GR-ingar ţátt og má ţađ teljast mjög góđ ţátttaka. Efstur af ţeim endađi Eggert K. Kristmundsson í 5. sćti á 79 höggum. Nćstur honum kom svo Friđrik Jens Guđmundsson í T17 sćti á 88 höggum. Andri Búi var í 24. sćti, Alexander Pétur í 26., Andri Ţór í 30., Arnar Ingi í 31., Oddur Bjarki í 34. og Oddur Ţórđar og Elvar Már enduđi saman í 37. sćti.

Frábćrt ađ sjá hversu margir krakkar eru ađ mćta á ţessi mót og greinilegt ađ ţetta fyrirkomulag er ađ slá í gegn.

Sjáumst öll hress í nćstu viku.

Kv Árni Páll og Siggi Pétur 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband