Færsluflokkur: Afrekshópur
22.5.2011 | 21:07
3 Gull, 3 Silfur og 3 Brons á fyrsta Arion móti sumarsins
Glæsilegur árangur já GR krökkunum á fyrsta stigamóti ársins sem fram fór á Hellu við mjög erfiðar aðstæður. Fella þurfti leik niður eftir hádegi í dag þar sem hætta skapaðist af öskufalli á vellinum.
Hér koma svo ústlitin sem lofa góðu fyrir sumarið:
Drengir 17-18 ára
Gull - Magnús Björn Sigurðsson
Silfur - Hallldór Atlason
Stúlkur 17-18 ára
Brons - Halla Björk Raknarsdóttir
Drengir 15-16 ára
Silfur - Árni Freyr Hallgrímsson
Brons - Stefán Þór Bogason
Stúlkur 15-16 ára
Gull - Guðrún Pétursdóttir
Drengir 14 ára og yngri
Brons - Eggert Kristján Kristmundsson
Stúlkur 14 ára og yngri
Gull - Ragnhildur Kristinsdóttir
Silfur - Karen Ósk Kristjánsdóttir
FRÁBÆR ÁRANGUR KRAKKAR..........
Nú herðum við okkur í stuttaspils æfingum og bætum GULLUM í safnið á næsta móti.
Mbk, Þjálfarar
21.5.2011 | 20:51
Andri Búi sigraði á Áskorendamótaröðinni..........:-)
Hann Andri Búi Sæbjörnsson sigraði í flokki pilta 14 ára og yngri á Áskorendamótinu sem var haldið á velli GKG í dag........:-)
Þetta var frábær árangur hjá Andra og óskum við honum innilega til hamingju.
Það voru margir GR ingar mættir til leiks í þessum flokk og stóðu allir sig frábærlega. Þess má geta að Leó Snær og Alexander
Pétur áttu mjög góðann dag og enduðu í 4 og 5. sæti. Viktor Ingi átti líka góðann dag og var með 40 punkta, glæsilegt hjá honum. Við óskum þeim öllum til hamingju.
Hún Gerður okkar Ragnarsdóttir spilaði frábærlega í flokki stúlkna 14 ára og yngri og fékk 40 punkta sem gefur henni góða lækkun. Til hamingju Gerður..................:-)
Höldum þessu góða gengi áfram í sumar,
Mbk, þjálfara
20.5.2011 | 11:53
Unglingavinna hjá GR
Allir sem hafa áhuga á að komast í Unglingavinnu hjá GR þurfa að senda mér tölvupóst : arnipall@progolf.is
Garðar verður svo í sambandi við þá sem komast að.
Eftirfarandi þarf að koma fram í póstinum:
Nafn
Kennitala
Sími
Tölvupóstfang
Mbk
Árni páll
20.5.2011 | 11:45
Opna æfingin verður frá 15:00-17:00 í dag
Þar sem ég þarf að fara með Meistaraflokk GR til Vestmanneyja í kvöld þá verður opna æfingin frá 15:00 -17:00 í dag í Básum.....
Ég kem svo með Herljólfi til Landeyja ca 09:00 á morgun og verð kominn á völlinn á Hellu um ca 10:00.....!
Hlakka til að sjá ykkur öll tilbúin í slaginn, vel búin undir frekar kalt en fallegt veður með eitt markmið; SPILA AF GLEÐI OG LEIKA EITT HÖGG Í EINU.......
Þau ykkar sem eruð á teig áður en ég mæti á svæðið, hitið vel upp, gefið ykkur góðan tíma og fyllið hugann af jákvæðum hugsunum fyrir komandi átök.........
Mbk, Árni Páll..........gooooooooooooo GR...........!
19.5.2011 | 08:54
3 nýjir þjálfarar og uppfærðar sumartöflur
Það er mikil gleði í herbúðum okkar þessa dagana enda búið að ganga frá ráðningu þriggja nýrra þjálfara.............:-) Við erum búin að fá til liðs við okkur mikla snillinga sem eru allir GR ingar í húð og hár og hafa alist upp í gegnum unglinga og afreksstarf klúbbsins, allir með gríðalega keppnisreynslu, landsliðferil ( tveir enn í landsliði Íslands) og reynslu af háskóla golfi í USA.
Þessir snillingar eru: Örn Sölvi Halldórsson, Arnór Ingi Finnbjörnsson og Andri Þór Björnsson............
Örn Sölvi mun taka við þjálfun á almennum hópum, Arnór Ingi tekur við afrekshópum E-F og Andri Þór verður með yngsta hópinn okkar í almenna starfinu (2000-2004).
VIÐ BJÓÐUM ÞÁ INNILEGA VELKOMNA TIL STARFA OG HLÖKKUM TIL SUMARSINS...................:-)
Við þurftum að gera breitingar á sumartöflunum sem voru komnar á netið og þær má finna á grgolf.is undir: unglingastarf/æfingatöflur.
OPNAÐ VERÐUR FYRIR SKRÁNINGU Á SUMARÆFINGARNAR Á SKRIFSTOFU GR NÆSTKOMANDI MÁNUDAG.
Mbk, þjálfarar P.s. Sendum baráttu kveðjur til allra sem eru að keppa á Arion og Áskoranda mótunum um helgina...
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2011 | 07:27
Skrá sig í æfingahring á Hellu......
Hæ, hæ krakkar,
Allir sem ætla að koma með í æfingahringinn á fimmtudag verða að skrá sig.......!!! Það er mjög mikilvægt að ef þú ætlar með að senda mér tölvupóst eða sms:
ÞAÐ LOKAR FYRIR SKRÁNINGU Á MIÐVIKUDAGS MORGUN KL 10:00.....ÞAU SEM EKKI ER SKRÁÐ KOMAST EKKI MEÐ BÍLNUM.....!
Bílinn leggur af stað frá Básum kl 12:00 á fimmtudag og áætlað að vera komin heim milli 20:00-21:00.
Skráning: með tölvupóst á: arnipall@progolf.is eða SMS í síma: 840 7828
Kv, Árni Páll
16.5.2011 | 14:35
Allar þriðjudagsæfingar hjá Árna Páli verða í Básum hér eftir......!
Þar sem búið er að opna æfingasvæðið í Básum þá ætlum við að flytja þriðjudagsæfingarnar í Bása úr Korpunni frá og með morgundeginum 17. maí...............!
Kv
Árni Páll
15.5.2011 | 07:50
Takk fyrir æfingadaginn......:-)
Nokkrir fóru og spiluðu Grafarholtið eftir æfingu enda opnaði völlurinn í gær, hvet alla til að spila vellina okkar sem mest í sumar.
Að lokum vill ég fyrir hönd okkar þjálfaranna þakka fyrir góðan dag og vona að þið notið æfingasvæðið vel fram á mót, ekki bara mottuna........!!!!!!!!
Fylgist svo með fréttum af æfingahringnum okkar á fimmtudaginn fyrir Hellumötið og nýrri stundatöflu fyrir almenna starfið og afrekshópa E og F.
Mbk Árni Páll
12.5.2011 | 09:55
Dagskrá fyrir æfingadaginn á laugardag í Grafarholti
Hæ krakkar,
Nú styttist í æfingadaginn okkar í Grafarholti sem fer fram laugardaginn 14. maí á æfingasvæðinu við Bása. Dagskráin verður eftirfarandi:
10:00 Mæting í Bása
10:00-12:00 Stöðvaæfinga, pútt, vipp, pitch og glompustöðvar
12:00-13:00 Matur í boði GR hjá Hödda í skálanum.....
13:00-15:00 Stuttaspils próf................besta skorið í flokkum stúlkna og drengja fá verðlaun...
...Nánar um flokkaskiptingu á laugardag
HVETJUM ALLA AÐ MÆTA OG EIGA GÓÐAN DAG MEÐ OKKUR......ÆFINGIN ER OPIN ÖLLUM SEM ERU Í UNGLINGASTARFI GR HVORT SEM UM ALMENNA EÐA AFREKS HÓPA ER AÐ RÆÐA.
því miður þá nær Birkir vallarstjóri ekki að opna par 3 völlinn þar sem hann er enn of blautur, en við verðum með gott svæði fyrir okkur.........þar með talið nýja pitch svæðið.......
MINNUM EINNIG Á ÆFINGAHRING FYRIR ÞAU YKKAR SEM ÆTLIÐ AÐ KEPPA Á ARION MÓTINU Á HELLU, LAGT VERÐUR AF STAÐ FRÁ BÁSUM KL 12:00 FIMMTUDAGINN 19. MAÍ...MUNA LÍKA AÐ SKRÁ SIG Í MÓTIÐ Á GOLF.IS..........
Mbk þjálfarar
9.5.2011 | 22:25
Æfingin á Korpu verður úti á morgun ef veður leyfir
Allir sem eiga að mæta á æfingu á Korpu á morgun ættu að hafa með sér útigalla þar sem við förum út ef veður leyfir.......
Þau ykkar sem eigið að byrja kl 18-19-20 og 21:00 á æfingu megið alveg mæta fyrr svo við getum nýtt daginn vel.
Mbk, Árni Páll
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782