Fćrsluflokkur: Afrekshópur
19.6.2011 | 21:50
Ţá er keppnistímabiliđ hálfnađ......!
3. Arion stigamóti sumarsins var ađ ljúka á velli GKG rétt í ţessu.
Hún Ragga okkar sigrađi 3. mótiđ í röđ í flokki 14 ára og yngri og ađ ţessu sinni međ 20 höggum....! Greinilegt hver rćđur ríkjum í ţessu flokki.... Ţađ var aftur á móti frábćrt ađ sjá ađ ungu stelpurnar okkar Eva Karen og Saga voru ađ spila mjög vel. Eva náđi ađ lćkka sig um heilann helling um helgina og Saga gerđi sér lítiđ fyrir og lenti í 3. sćti eftir frábćran hring í dag......
. Innilega til hamingju stelpur.
Rún endađi í 2. sćti í flokki 15-16 ára og er greinilega ađ bíđa međ gulliđ fyrir stóru mótin...
Ungu strákarnir okkar eru búnir ađ standa sig frábćrlega í sumar í flokki 14 ára og yngri og mikiđ efni ţar á ferđ. Sindri, Eggert og Patrekur enduđu allir í top 10 og ţađ er frábćr árangur enda ţessi flokkur ađ verđa sá allra sterkasti og breiđasti á mótaröđinni. Svo er greinilegt ađ strákarnir hans Nóra eru allir ađ koma til og Jói átti frábćran hring í dag......
Annar mjög sterkur flokkur og sá opnasti á mótaröđinni er 15-16 ára flokkur drengja. Ţar lönduđu Bogi Ísak og Kiddi Reyr báđir bronsi og GR átti 6 leikmenn í top 10.....! Ţađ er fariđ ađ styttast all verulega í gulliđ hjá okkur í ţessum flokki.........
Magnús Birgir endađi í 3.sćti í flokki 17-18 ára drengja og Gísli Ţór átti mjög öruggt mót og endađi í 5. sćti, höggi frá 3. sćti..!
Nú ţurfa allir ađ líta í eigin barm og fara yfir mótin 3 sem nú eru búin. "Hvar get ég bćtt mig og er einhver hluti leiksins ađ fara međ skoriđ hjá mér"............leikskipulag, undirbúningur, stuttaspiliđ, drivin, glompan, högg ađ leita meira til hćgri eđa vinstri.....?????? Fariđ vel yfir ţetta og notiđ tímann vel fram ađ nćsta móti til ađ gera betur. Nú eru stóru mótin ađ hellast yfir okkur, meistaramót, landsmót í holukeppni og höggleik.......ćfa, ćfa, ćfa.............!
Sjáumst öll hress og jákvćđ á mánudag tilbúin ađ leggja meira á okkur en allir ađrir til samans....
Kv Árni Páll
18.6.2011 | 21:01
Flott mót hjá Gerđi á Áskorandamótaröđinni í dag
Viđ óskum henni innilega til hamingju...einnig var frábćrt ađ sjá ađ Sóley, Sunna og Elísabet mćttu.
Hlökkum til ađ fylgjast međ stelpunum okkar í sumar.
:-)
16.6.2011 | 12:30
Úrslit í fyrsta Progolf mótinu.
Fyrsta Progolf mótiđ á Progolf mótaröđinni var haldiđ á Litla vellinum á Korpu í dag. Mótiđ var punktamót međ fullri forgjöf og voru leiknar 9 holur. Viđ vorum mjög heppin međ veđur og allir stóđu sig vel. Úrslit mótsins er hćgt ađ sjá hér ađ neđan en stigalisti fyrir mótaröđina verđur gefinn út síđar.
Drengir 12 ára og yngri.
1. Oddur Bjarki Hafstein 22
2. Bjarki Leó Snorrason 21
3. Hilmir Hrafnsson 20
4. Böđvar Bragi Pálsson 18
5. Sigurđur Bjarki Blumenstein 18
6. Elvar Már Kristinsson 16
7. Hörđur Egill Guđmundsson 14
8. Kjartan Örn Bogason 13
9. Gunnar Olgeir Harđarson 12
12 Drengir 13-14 ára.
1. Dagur Snćr Sigurđsson 21
2. Kristján Frank Einarsson 17
3. Arnar Ingi Njarđarson 17
4. Bjarni Ţrastarson 16
5. Friđrik Njálsson 11
Dregnir 15-16 ára.
1. Sigurđur Erik Hafliđason 19
Stúlkur 13 ára og yngri.
1. Sóley Edda Karlsdóttir 14
2. Elísabet Sesselja Harđardóttir 13
3. Sunna Björk Karlsdóttir 13
4. Jóna Rún Gunnlaugsdóttir 7
Kćrar ţakkir fyrir daginn krakkar...:)
Mbk, Árni og Örn...
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 12:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2011 | 13:13
Fyrsta mót Progolf mótarađarinnar
Fyrsta mótiđ í Progolf mótaröđinni verđur haldiđ nćstkomandi fimmtudag 16. júní. Mćting er á efri hćđ korpúlfsstađa kl. 8.30. Leikiđ verđur á Litla vellinum.
Ţetta mót er eingöngu ćtlađ ţeim sem taka ţátt í almennu starfi klúbbsins. Afrekshópar mćta ekki í ţetta mót.
Allar almennar ćfingar falla niđur ţennann dag en ćtlast er til ađ ţiđ mćtiđ í mótiđ. Viđ viljum hvetja ykkur öll til ađ mćta hvort sem ţiđ hafiđ mikla reynslu eđa litla á ţátttöku í golfmótum. Ţađ eitt ađ taka ţátt er mjög góđ og mikilvćg reynsla fyrir ykkur .
Viđ vćrum líka mjög ţakklátir fyrir ađstođ foreldra í mótshaldinu. Sú ađstođ fćlist ađ mestu í ţví ađ vera til stađar og fylgjast međ.
Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest .
Mbk, Ţjálfarar.
Afrekshópur | Breytt 15.6.2011 kl. 15:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
14.6.2011 | 09:35
Skráning í ćfingahring fyrir 3. stigamót á Arion mótaröđinni
Ţau ykkar sem ćtliđ í ćfingahring fyrir 3. stigamót sumarsins á Arion mótaröđinni ţurfiđ ađ skrá rástíma í síma 897 7773 sem allra fyrst.
Ţađ eru tilmćli frá GKG ađ ćfingahringurinn fyrir mótiđ sé spilađur á fimmtudaginn 16. júní......!
Mbk, ţjálfarar
8.6.2011 | 12:54
Frí mánudaginn 13. Júní, 2. Hvítasunnu
Góđa helgi.
Kv, ţjálfarar
8.6.2011 | 11:32
Afrekshópur E og F hjá Arnóri
Frá og međ mánudeginum 13. júni verđur smá breyting á ćfingatímunum hjá okkur. Á mánudögum verđum viđ međ einkatíma hjá mér í Básum, 20 mínutur á mann.
Á ţriđjudögum spilum viđ saman kl 8.30 í Grafarholtinu og síđan ćfum viđ í 2 hópum á miđvikudögum.
Tímarnir hjá okkur í sumar verđa eftirfarandi:
Mánudagar í Básum:
9.00 - 9.20 Viktor Ingi
9.20 - 9.40 Ingvar
9.40 - 10.00 Kristófer
10.00 - 10.20 Friđrik
10.20 - 10.40 Jón Valur
10.40 - 11.00 Oddur
11.00 - 11.20 Jóhannes
11.20 - 11.40 Teddi
11.40 - 12.00 Óttar
Ţriđjudagar: Spil á Grafarholtsvelli, mćting 8.20 og skađfesta skráningu í síma 585-0210 daginn áđur.
Miđvikudagur í Básum, ćfing:
kl 9.00 - 10.30 Viktor Ingi, Ingvar, Oddur, Jón Valur
kl 10.30 - 12.00 Friđrik, Kristófer, Teddi, Jóhannes og Óttar.
Ţađ voru margir góđir hringir hjá okkur á spilaćfingunni í gćr, ţriđjudag. Ţiđ hafiđ allir stađiđ ykkur vel ţessar fyrstu 2 vikur og ţiđ hafiđ allir getuna til ađ bćta ykkur helling. Í sumar munum viđ spila mikiđ og halda áfram ađ bćta forgjöfina.
Ég mćli međ ađ ţiđ reyniđ ađ bćta forgjöfina í hvert skiptiđ sem ţiđ fariđ ađ spila en muna ađ láta međspilarana telja og skrifa fyrir ykkur skoriđ og kvitta undir.
Sjáumst á mánudaginn í Básum,
Arnór Ingi, 770 2111.
3.6.2011 | 22:58
Rástímar á ţriđjudögum í Grafarholtinu í sumar
Nćstkomandi ţriđjudag, sem og alla ţriđjudaga í sumar, geta krakkar í barna og unglingastarfi GR skráđ sig á rástíma sem eru fráteknir fyrir starfiđ.
Rástímarnir verđa frá kl 7:50-8:30 í sumar nema núna á ţriđjudag ţá byrja ţeir kl 09:00 og eru til 09:40.
Ţađ verđa allir sem hafa áhuga á ţessum rástímum ađ skrá sig í gegnum verslunina í Grafarholtinu í síma 585 0200. ţađ er ekki hćgt ađ skrá sig í gegnum golf.is ţar sem ţetta eru fráteknir tímar.
Mbk, ţjálfarar
31.5.2011 | 09:40
Einkatímar hjá Árna Páli í sumar
Mánudagar
Stúlkur B
10:00-10:30 Gerđur Hrönn
10:30-11:00 Eva Karen
11:00-11:30 Saga
11:30-12:00 Karen Ósk
Drengir C
13:00-13:30 Ernir
13:30-14:00 Eiđur
14:00-14:30 Hjalti Steinar
14:30-15:00 Jóhann Gunnar
Drengir B
15:00-15:30 Stefán Ţór
15:30-16:00 Gunnar Smári
16:00-16:30 Árni Freyr
16:30-17:00 Halldór
Stúlkur A
17:00-17:30 Ragnhildur
17:30-18:00 Eydís Ýr
18:00-18:30 Halla Björk
18:30-19:00 Ásdís
Miđvikudagar
Drengir D
13:00-13:30 Sindri Ţór
13:30-14:00 Eggert Kristján
14:00-14:30 Andri Búi
14:30-15:00 Patrekur
Drengir A
16:00-16:30 Kristinn Reyr
16:30-17:00 Bogi Ísak
17:00-17:30 Ástgeir
17:30-18:00 Gísli Ţór
30.5.2011 | 09:22
Mót #2 um nćstu helgi og ćfingahringur á fimmtudag.......
Jćja krakkar mínir, ţá fer ađ styttast í nćsta mót á Arion og Áskorenda mótaröđunum.
Arion mótiđ verđur í Leirunnu (GS) og Áskorenda mótiđ verđur á Vatnsleysuströnd (GVS). Viđ hvetjum alla krakka sem hafa litla sem enga reynslu í keppnisgolfi ađ slá til og fara á Áskorenda mótiđ enda frábćr vetvangur fyrir unga kylfinga ađ prófa ađ keppa, ŢETTA ERU MÓT FYRIR ALLA ........
Ţau ykkar sem eruđ ađ fara á Arion mótiđ notiđ vikuna vel til ađ ćfa stutta spiliđ og fara vel yfir ţau atriđi sem betur mátti fara í síđasta mótu auk ţess ađ muna sérstaklega eftir ţví sem vel gekk...... Ekki örvćnta ef ykkur gekk illa á Hellu, sumariđ er rétt ađ byrja og viđ getum öll bćtt okkur.
Á fimmtudag ćtlum viđ ađ skella okkur í ćfingahring og verđur fariđ međ rútu frá Básum kl 12:00. ŢAU YKKAR SEM ĆTLIĐ AĐ KOMA MEĐ ŢURFIĐ AĐ SENDA MÉR SMS Í SÍMA 840 7828 FYRIR MIĐVIKUDAGSMORGUN. Ţađ mun kosta 1.000 kr í rútuna og ALLIR VERĐA AĐ MUNA AĐ HAFA MEĐ SÉR PENING TIL AĐ BORGA MÓTSGJALDIĐ, ANNARS FÁIĐ ŢIĐ EKKI AĐ SPILA VÖLLUNN, ŢVÍ MIĐUR...
Ćfum okkur eins og enginn sé morgundagurinn ţessa vikuna og mćtum svo skćlbrosandi í mót um nćstu helgi tilbúin í gleđina.....
Áfram GR, kv Árni Páll
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782