Fćrsluflokkur: Afrekshópur

Nýir tímar hjá 2000-2004 hópnum og afrekshópum E-F

Frá og međ morgundeginum, verđur 2000-2004 hópurinn og afrekshópar E-F međ nýja tíma fram ađ vetrarfríi sem hefst föstudaginn 16. september.

Andri Ţór Björnsson tekur viđ Afrekshópunum af Arnóri Inga sem er ađ fara út til USA í nám á morgun og óskum viđ honum góđrar ferđar og innilega til hamingju međ Íslandsmeistara titilinn í Holukeppni sem hann vann í gćr....... Smile

Tímarnir verđa eftirfarandi: 

Mánudaga, ţriđjudaga og miđvikudaga:

15:00-16:00 2000-2004 (stelpur og strákar)

16:00-17:00  Afrek-F (Viktor Ingi, Ingvar Andri, Sigurđur Bjarki, Elvar Már)

17:00-18:00  Afrek-E (Jón Valur, Jói, Kristó, Oddur, Frikki)

 

Tímarnir hjá Erni Sölva breitast ekki fram ađ vetrafríi.

Mbk, ţjálfarar 


Ćfingar hjá Árna Páli ţessa vikuna

Ţar sem flestir skólar eru ađ byrja ţessa vikuna verđur ćfingataflan hjá mér eftirfarandi út vikuna:

Í dag mánudag: OPIN ĆFING FYRIR ALLA MILLI 14:00-19:00
Morgun ţriđjudag: FRÍ HJÁ ÖLLUM
Miđvikudag: OPIN ĆFING FYRIR ALLA MILLI 14:00-19:00
fimmtudagur: OPIN ĆFING FYRIR ALLA MILLI 14:00-19:00
föstudagur: ENGN ĆFING

Um nćstu helgi fer fram síđasta stigamótiđ á Arion mótaröđinni í Borgarnesi og mikilvćgt ađ allir klári tímabiliđ međ stćl.
Ţađ verđur ekki farinn skipulögđ ćfingaferđ í Borgrnes ţar sem viđ erum nýlega búin ađ keppa ţar í Íslandsmeistaramótinu í Holukeppni.

Hlakka til ađ sjá ykkur öll.
Mbk, Árni Páll


Ćfingin hjá Andra og Arnari Snć fellur niđur....

Á morgun, mánudag, fellur niđur ćfing hjá hópnum sem Andri og Addi Snćr eru međ.

Nýjir tímar verđa auglýstir á síđunni á morgunn.

Kv, Addi og Andri


Progolfmót 3

Ég er í smá vandrćđum međ golf.is vegna úrslita á mótinu í gćr. Er ađ vinna í ţví ađ fá ţetta rétt. Nokkrir sem ekki koma inn á listann í golf.is einhverra hluta vegna. Set úrslitin inn um leiđ og ţetta er klárt. Ţiđ getiđ annars fariđ inn á golf.is og séđ ţađ sem er nú ţegar komiđ...:)

kv Örn


Arnar í 3. og Arnór jafn í 4. sćti á Áskorendamótaröđinni

Arnar Ingi Njarđarson endađi í 3. sćti á Áskorendamótinu um síđustu helgi sem var haldiđ í GKJ. Ekki nóg međ ţađ heldur átti GR líka 4 sćtiđ ţar sem Arnór Harđarson átti flott mót.

Innilega til hamingju strákar......:-)


Progolfmót númer 3

Ţriđja mótiđ í Progolf mótaröđinni verđur haldiđ nćstkomandi miđvikudag 17. ágúst. Mćting er á efri hćđ korpúlfsstađa kl. 8.30. Leikiđ verđur á Litla vellinum. Viđ reiknum međ ađ rćsa út um 9.00. 

Ţetta mót er eingöngu ćtlađ ţeim sem taka ţátt í almennu starfi klúbbsins. Afrekshópar mćta ekki í ţetta mót.

Allar almennar ćfingar falla niđur ţennann dag en ćtlast er til ađ ţiđ mćtiđ í mótiđ. Viđ viljum hvetja ykkur öll til ađ mćta hvort sem ţiđ hafiđ mikla reynslu eđa litla á ţátttöku í golfmótum. Ţađ eitt ađ taka ţátt er mjög góđ og mikilvćg reynsla fyrir ykkur.  

Mbk, Ţjálfarar.


Fundurinn vegna Sveitakeppni unglinga verđur ţriđjudaginn 16. ágúst

Vegna óviđráđanlegra orsaka verđur upplýsingafundur vegna Sveitakeppni unglinga fćrđur yfir á ţriđjudagskvöldiđ 16. ágúst kl 19:00 í golfskálanum í Grafarholti.

Mbk, ţjálfarar


Sveitir GR fyrir Sveitakeppni unglinga

Eftirfarandi eru liđin sem verđa send í Sveitakeppni Unglinga fyrir hönd GR 2011. Ţađ verđur fundur hjá öllum sveitum í skála GR í Grafarholti mánudaginn 15. ágúst kl 19:00. Sveitirnar eru tilkynntar í stafrófsröđ.

18 ára og yngri drengja

A SVEIT

Árni Freyr Hallgrímsson

Bogi Ísak Bogason

Gísli Ţór Ţórđarson

Guđni Fannar Carrico

Magnús Björn Sigurđsson

 

B SVEIT

Ástgeir Ólafsson

Daníel Atlason

Halldór Atlason

Jóhann Gunnar Kristinsson

Stefán Ţór Bogason

 

15 ára og yngri drengir

Eggert Kristján Kristmundsson

Ernir Sigmundsson

Gunnar Smári Ţorsteinsson

Kristinn Reyr Sigurđsson

Patrekur Nordquist Ragnarsson

Sindri Ţór Jónsson

 

18 ára og yngri stúlkur

Andrea Anna Arnardóttir

Ásdís Einarsdóttir

Eydís Ýr Jónsdóttir

Guđrún Pétursdóttir

Halla Björk Ragnarsdóttir

Sunna Víđisdóttir

 

15 ára og yngri stúlkur

Eva Karen Björnsdóttir

Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir

Karen Ósk Kristjánsdóttir

Ragnhildur Kristinsdóttir

Saga Traustadóttir

 

 

 


Glćsilegt Íslandsmót í höggleik klárađist í kvöld

Ţá er stórglćsilegu Íslandsmóti í Höggleik lokiđ sem fór fram viđ allra bestu ađstćđur á heimavelli um helgina og klárađist međ stćl í dag. GRingar geta veriđ sáttir međ endanleg úrslit ţó margir hefđu eflaust viljađ gera betur ţá voru líka ađrir sem spiluđu frábćrlega og unnu sína flokka eđa persónulega sigra sem geta veriđ jafn sćtir.

Hér á eftir kemur upptalning á úrslitum (top 5) úr öllum flokkum og vil ég nota tćkifćriđ fyrir hönd okkar ţjálfara og óska sigurvegurum og öllum GR-krökkum innilega til hamingju međ ţetta frábćra mót.

 

Endanlegt val í sveitir verđur svo tilkynnt í síđasta lagi á miđvikudag.

 

Mbk, Árni Páll

 

17-18 ára drengir

GR átti engann í top 5 í ţessum flokk en ég vil ţó nefna hann Gísla Ţór Ţórđarson sem átti frábćra fyrstu 2 daga og lék í lokaráshóp í dag. Honum gekk ekki sem skildi í dag og endađi í 6. sćti og sýnir enn og aftur ađ hann er einn af allra sterkustu kylfingum landsins í ţessum aldursflokki. Ég verđ líka ađ nefna frábćran hring hjá Danna "okkar" Atlasyni sem lék fyrsta hringinn á 70 höggum sem hans langbesta skor á mótaröđinni til ţessa og heilt yfir spilađi Danni frábćrt mót.

 

17-18 ára stúlkur

Sunna Víđisdóttir átti 1x slćman dag sem varđ til ţess ađ hún endađi í 2. sćti í mótinu. 1. og 3. dagurinn voru mjög góđir hjá henni en ţađ dugđi ţví miđur ekki til og ţví annađ silfur sumarsins stađreynd.

Halla Björk Ragnarsdóttir sem hefur háđ mikla báráttu viđ Högnu nokkra Knútsdóttur úr GK gerđi sér lítiđ fyrir og hefndi fyrir Holukeppnina og sigrađi Högnu međ 7 höggum og landađi 3. sćtinu......... enda međ sćtasta kylfuberann í mótinu...

 

15-16 ára piltar

Eftir frábćrann fugl á lokaholunni náđi Árni Freyr Hallgrímsson ađ knýja fram bráđabana um 3. sćtiđ í ţessum flokk viđ Birni Snć Ingason. Árni Freyr sem er mikill skemmtikraftur ađ eđlisfari ákvađ ađ tefja ađeins hátíđahöldin og verđlauna afhendinguna međ ţví ađ draga banann fram á 5. holu áđur en hann klárađi leikinn .......... VEL GERT ÁRNI FREYR......

 

Bogi Ísak Bogason endađi svo í 5.. sćti í ţessum flokk og getur eflaust fundiđ 1-2 pútt sem hefđu getađ dottiđen gerđu ekki í mótinu.........

 

Verđ ađ minnast á Gunnar Smára Ţorsteinsson sem eins og viđ öll vitum barđist viđ veikindi allt frá áramótum og reis ekki úr rekkju fyrr en seint í sumar. Hann er hćgt og bítandi ađ finna sitt gamla form og lék vel í ţessu móti sem eru gleđitíđindi fyrir okkur öll.

 

15-16 ára telpur

Ţađ kom ađ ţví ađ Rún Pétursdóttir vaknađi í sumar og ţađ međ stćl.....Hún sýndi mikla ţolinmćđi og reynslu í dag međ ţví ađ koma sér í mjög góđa stöđu strax á fyrri 9 ţrátt fyrir hćgt start. Hún fór á 18. teig međ 3 högg á Önnu Snorra frá GK og ţrátt fyrir ađ gefa mér nett hjartaáfáll ţegar hún púttađi 20 metra fram yfir holuna í 1. púttinu ţá klárađi hún ţetta međ stćl og landađi sigrinum....... FRÁBĆR SIGUR OG VERĐSKULDAĐUR ÍSLANDSMEISTARA TITILL.............

 

14 ára og yngri hnátur

AND THE WINNER IIIIIIIISSSSSS.....RAGGA KRISTINS............. Ragga er búin ađ eiga hreint frábćrt tímabil og veriđ ósigrandi í ţessu flokk í allt sumar. Međ ţessum sigri ţá klárar hún TVENNUNA og gull tryggir sér Stigameistaratitilinn ađ auki....FRÁBĆR ÁRANGUR.....

 

Ef Íslandsmótiđ fćri fram á fyrri 9 holunum í Grafarholtinu ţá er nokkuđ víst ađ hún Karen Ósk Kristjánsdóttir myndi ađ öllum líkindum sigra.......og ţađ međ glćsibrag...... Međ ţessari glćsilegu spilamensku náđi hún međ hörku baráttu ađ tryggja sér 2. sćtiđ í flokknum sem er glćsilegur árangur og sýnir hversu sterkar stelpurnar okkar eru ađ verđa. KLASSA MÓT HJÁ KARENU.....

 

14 ára og yngri hnokkar

Ţví miđur ţá gekk ekki nógu vel hjá okkar strákum í ţessu flokk en ljóst ađ fyrir utan ţetta mót ţá eigum viđ mjög stórann og breiđann hóp af mjög flottum strákum í ţessum flokk. Efstur af GRingunum var Theódór Ingi Gíslason sem endađi í 9-10 sćti.

 

Enn og aftur til hamingju ţau ykkar sem enduđu á palli í dag.......

2x GULL, 2X SILFUR OG 2X BRONS

...er glćsilegur árangur.........


Glćsilegt Íslandsmót í höggleik klárađist í kvöld

Ţá er stórglćsilegu Íslandsmóti í Höggleik lokiđ sem fór fram viđ allra bestu ađstćđur á heimavelli um helgina og klárađist međ stćl í dag. GRingar geta veriđ sáttir međ endanleg úrslit ţó margir hefđu eflaust viljađ gera betur ţá voru líka ađrir sem spiluđu frábćrlega og unnu sína flokka eđa persónulega sigra sem geta veriđ jafn sćtir.

Hér á eftir kemur upptalning á úrslitum (top 5) úr öllum flokkum og vil ég nota tćkifćriđ fyrir hönd okkar ţjálfara og óska sigurvegurum og öllum GR-krökkum innilega til hamingju međ ţetta frábćra mót.

Endanlegt val í sveitir verđur svo tilkynnt í síđasta lagi á miđvikudag.

Mbk, Árni Páll

 

17-18 ára drengir

GR átti engann í top 5 í ţessum flokk en ég vil ţó nefna hann Gísla Ţór Ţórđarson sem átti frábćra fyrstu 2 daga og lék í lokaráshóp í dag. Honum gekk ekki sem skildi í dag og endađi í 6. sćti og sýnir enn og aftur ađ hann er einn af allra sterkustu kylfingum landsins í ţessum aldursflokki. Ég verđ líka ađ nefna frábćran hring hjá Danna "okkar" Atlasyni sem lék fyrsta hringinn á 70 höggum sem hans langbesta skor á mótaröđinni til ţessa og heilt yfir spilađi Danni frábćrt mót.

17-18 ára stúlkur

Sunna Víđisdóttir átti 1x slćman dag sem varđ til ţess ađ hún endađi í 2. sćti í mótinu. 1. og 3. dagurinn voru mjög góđir hjá henni en ţađ dugđi ţví miđur ekki til og ţví annađ silfur sumarsins stađreynd.

Halla Björk Ragnarsdóttir sem hefur háđ mikla báráttu viđ Högnu nokkra Knútsdóttur úr GK gerđi sér lítiđ fyrir og hefndi fyrir Holukeppnina og sigrađi Högnu međ 7 höggum og landađi 3. sćtinu.........Smile enda međ sćtasta kylfuberann í mótinu...Blush

15-16 ára piltar

Eftir frábćrann fugl á lokaholunni náđi Árni Freyr Hallgrímsson ađ knýja fram bráđabana um 3. sćtiđ í ţessum flokk viđ Birni Snć Ingason. Árni Freyr sem er mikill skemmtikraftur ađ eđlisfari ákvađ ađ tefja ađeins hátíđahöldin og verđlauna afhendinguna međ ţví ađ draga banann fram á 5. holu áđur en hann klárađi leikinn .......... VEL GERT ÁRNI FREYR......W00t

Bogi Ísak Bogason endađi svo í 5.. sćti í ţessum flokk og getur eflaust fundiđ 1-2 pútt sem hefđu getađ dottiđen gerđu ekki í mótinu.........Angry

Verđ ađ minnast á Gunnar Smára Ţorsteinsson sem eins og viđ öll vitum barđist viđ veikindi allt frá áramótum og reis ekki úr rekkju fyrr en seint í sumar. Hann er hćgt og bítandi ađ finna sitt gamla form og lék vel í ţessu móti sem eru gleđitíđindi fyrir okkur öll.

15-16 ára telpur

Ţađ kom ađ ţví ađ Rún Pétursdóttir vaknađi í sumar og ţađ međ stćl.....Cool Hún sýndi mikla ţolinmćđi og reynslu í dag međ ţví ađ koma sér í mjög góđa stöđu strax á fyrri 9 ţrátt fyrir hćgt start. Hún fór á 18. teig međ 3 högg á Önnu Snorra frá GK og ţrátt fyrir ađ gefa mér nett hjartaáfáll ţegar hún púttađi 20 metra fram yfir holuna í 1. púttinu ţá klárađi hún ţetta međ stćl og landađi sigrinum....... FRÁBĆR SIGUR OG VERĐSKULDAĐUR ÍSLANDSMEISTARA TITILL.............Smile

14 ára og yngri hnátur

AND THE WINNER IIIIIIIISSSSSS.....RAGGA KRISTINS.............LoL,,,,, Ragga er búin ađ eiga hreint frábćrt tímabil og veriđ ósigrandi í ţessu flokk í allt sumar. Međ ţessum sigri ţá klárar hún TVENNUNA og gull tryggir sér Stigameistaratitilinn ađ auki....FRÁBĆR ÁRANGUR.....Wink

Ef Íslandsmótiđ fćri fram á fyrri 9 holunum í Grafarholtinu ţá er nokkuđ víst ađ hún Karen Ósk Kristjánsdóttir myndi ađ öllum líkindum sigra.......og ţađ međ glćsibrag......Smile Međ ţessari glćsilegu spilamensku náđi hún međ hörku baráttu ađ tryggja sér 2. sćtiđ í flokknum sem er glćsilegur árangur og sýnir hversu sterkar stelpurnar okkar eru ađ verđa. KLASSA MÓT HJÁ KARENU.....Grin

14 ára og yngri hnokkar

Ţví miđur ţá gekk ekki nógu vel hjá okkar strákum í ţessu flokk en ljóst ađ fyrir utan ţetta mót ţá eigum viđ mjög stórann og breiđann hóp af mjög flottum strákum í ţessum flokk. Efstur af GRingunum var Theódór Ingi Gíslason sem endađi í 9-10 sćti.

 

Enn og aftur til hamingju ţau ykkar sem enduđu á palli í dag.......

2x GULL, 2X SILFUR OG 2X BRONS

...er glćsilegur árangur.........Happy

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband