Fćrsluflokkur: Afrekshópur

Vikan framundan..........

Jćja krakkar, ţá er ađ hefjast síđasta vikan okkar fyrir vetrarfrí.....! Viđ ćtlum ađ lyfta okkur upp og reyna ađ hafa gaman saman ţessa vikuna og hér eftir kemur dagskráin:

MÁNUDAGUR:

-Síđasti hringurinn á Progolfmótaröđinni fer fram á Litla Vellinum á Korpu (sjá frétt hér ađ neđan frá Erni Sölva) ţađ er mikil spenna í öllum flokkum og ţví mikiđ fjör framundan.....Wink

-Opinn tími hjá Árna Páli frá 15:00-19:00.....

NB Stuttaspils mótiđ var fćrt á ţriđjudag svo allir geti veriđ međ.....!

ŢRIĐJUDAGUR:

-"Stuttaspils Drottning/Kóngur" unglingastarfsins fer fram á ţriđjudag og munu skorblöđ lyggja í afgreiđslu Bása og ég mun vera á stađnum og útskýra fyrrikomulagiđ. Ţađ verđur hćgt ađ taka ţátt milli 15:00-19:00 eftir ţví sem hentar hverjum og einum.

MIĐVIKUDAGUR:

-"Opna Prins Polo" mótiđ á Litla vellinum í Básum........Smile Mótiđ er opiđ öllum í starfinu hvort sem um Almenna eđa Afreks krakka er ađ rćđa. Allir leika 12 holur eđa 2x hringi á vellinum og bestu 3 skor; 14 ára og yngri stelpur/strákar og 15 ára og eldri stelpur/strákar fá vegleg PRINS POLO verđlaun.....W00t.........hćgt verđur ađ spila á milli kl 14:00-17:30.....eđa ţar til lokahófiđ hefst kl 18:00

-Lokahóf Unglingastarfsins hefst svo kl 18:00 í golfskála GR í Grafarholti. Ţar verđur fariđ yfir áriđ okkar auk ţess sem verđlaun verđa veitt fyrir Progolf mótaröđina, Stuttaspils meistarann, Prins Polo Open, Efnilegasti/ust kylfingur sumarsins verđur krýnd/ur og bikarinn "Framúrskarandi árangur ársins 2011" verđur einnig veittur. Međ ţessu fáum viđ okkur Pizzur og međ´ví ađ hćtti Hödda í veitingasölunni.

SKILDUMĆTING FYRIR ALLA KRAKKA Í STARFINU AFREKS SEM ALMENNT..........!

Sem sagt, skemmtileg vika framundan og hlökkum til ađ sjá sem flest ykkar mćta.

Mbk, Árni Páll


Stađan á Progolf mótaröđinni eftir 3 mót

Fjórđa og síđasta Progolf mótiđ verđur haldiđ nćstkomandi mánudag kl. 17.00. Stađa eftir ţrjú mót má sjá hér ađ neđan. Ég tók ákvörđun um ađ búa til stigakerfi sem er ţannig ađ fyrir sigur fást 100 stig og fyrir annađ sćtiđ 80 og svo fćkkar stigunum um 10 eftir ţađ niđur listann.

Röđ talnanna er ţannig ađ fyrsta talan er mót númer 1, önnur talan mót númer 2, ţriđja talan mót númer 3, fjórđa talan er heildar stigafjöldi eftir ţrjú mót. Engin tala kemur ef viđkomandi spilađi ekki mótiđ. Ţetta er semsagt rétt röđ miđađ viđ heildar stigafjölda. Ţetta kemur ekkert sérstaklega út í ţessu ágćta blogg forriti en vonum ađ ţetta skiljist. Smile

Eins og ţiđ sjáiđ ţá er hörku keppni framundan á mánudaginn í nokkrum flokkum um fyrstu ţrjú sćtin...Smile 

 

Drengir 12 ára og yngri

Oddur Bjarki Hafstein  100 100 70   270 

Bjarki Leó Snorrason 80 80     160 

Sigurđur Bjarki Blumenstein  55   100   155 

Elvar Már Kristinsson  40   80   120 

Kjartan Örn Bogason  20 70     90 

Böđvar Bragi Pálsson 55   30   85 

Hilmir Hrafnsson  70       70 

Gunnar Olgeir Harđarson  10   60   70 

Svavar Hrafn Ágústsson   60     60 

Einar Andri Víđisson   50     50 

Björn Bođi Björnsson     50   50 

Birgir Bent Ţorvaldsson     35   35

Hilmir Örn Ólafsson     35   35

Hörđur Egill Guđmundsson 30       30

 

Drengir 13-14 ára

Dagur Snćr Sigurđsson  100 50     150

Kristján Frank Einarsson  75 70     145

Bjarni Ţrastarson  60 60     120 

Arnar Grímsson   100     100

Finnur Helgi Malmquist     100   100 

Alexander Pétur Kristjánsson   80     80

Arnar Ingi Njarđarson  75       75

Friđrik Njálsson 50       50

 

Drengir 15-16 ára

Sigurđur Erik Hafliđason  100 100 75   275

Ţórđur Örn Helgason     100   100 

Hafsteinn Björn Gunnarsson     75   75 

Andri Ţór Sveinbjörnsson     60   60 

 

Piltar 17-18 ára

Ólafur Jóhann Briem     100   100 

 

Stúlkur 12 ára og yngri

Sóley Edda Karlsdóttir  100 80     180 

Sunna Björk Karlsdóttir 75 100     175 

Jóna Rún Gunnlaugsdóttir 60   100   160 

 

Stúlkur 13-14 ára

Hildur Björk Adolfsdóttir     100   100

Elísabet Sesselja Harđardóttir  100             100

 

Stúlkur 15-16 ára

Sandra Ýr Gísladóttir       100 100  

 

Ef ţiđ hafiđ einhverjar athugasemdir viđ ţetta ţá endilega látiđ mig vita og viđ förum yfir máliđ á mánudaginn.  Verđlaunaafhending fyrir mótaröđina verđur síđan haldin á miđvikudaginn ţegar viđ höldum lokahóf unglingastarfsins. Ţađ koma nánari upplýsingar um ţađ fljótlega.

 

kv Örn 

 


Frestum stuttaspilsmeistaranum til mánudags vegna veđurs

Sökum leiđinda veđurs, höfum viđ ákveđiđ ađ fresta stuttaspilsmeistaranum fram á mánudag.
Kv
Árni páll

Hver verđur "stuttaspils kóngurinn/drottningin" á morgun...?

Á morgun, fimmtudag, fer fram "stuttaspils mót" á ćfingasvćđinu viđ Bása.

Hugmyndin er ađ setja upp stöđvar; pútt, vipp, pitch, glompa og einn hringur á Grafarkotsvellinum. Leikmađur safnar stigum á hverri stöđ og fćr svo stig fyrir par, fugla og holu í höggi á litla vellinum. Sá/sú sem stendur uppi međ flest stig verđur krýnd/ur "Stuttaspils kóngur/drottning" GR áriđ 2011.....Smile

Mótiđ/prófiđ fer fram á milli 15:00-19:00 og verđa stigablöđ međ útskýringum í afgreiđslu Bása. Ég verđ svo á stađnum til ađ útskýra ef einhver er ekki ađ skilja reglurnar.

Verđlaun verđa veitt fyrir 1. sćti í eftirfarandi flokkum: 14 ára og yngri stelpur og strákar og 15 ára og eldri stelpur og strákar

Verđlaun verđa afhent á lokahófi unglingastarfsins sem fer fram miđvikudaginn 14. september og verđur auglýst betur síđar.

Hlakka til ađ sjá ykkur,

Mbk, Árni Páll


Progolfmót númer 4

Nú líđur ađ hausti og viđ ćtlum ađ vera međ eitt Progolfmót í viđbót viđ ţau ţrjú sem viđ höfum haft í sumar. Mćting á efri hćđ Korpu mánudaginn 12 september kl. 17.00. Viđ reiknum međ ađ byrja mótiđ af öllum teigum kl. 17.30. Ég mun birta núverandi stigalista á nćstu dögum til ađ ţiđ getiđ skođađ í hvađa stöđu ţiđ eruđ fyrir síđasta mótiđ. Viđ höldum svo uppskeruhátíđ í nćstu viku ţar sem Progolf meistarar verđa krýndir. Ţađ gilda 3 mót af 4 til verđlaunaSmile

Ţetta mót er eingöngu ćtlađ ţeim sem taka ţátt í almennu starfi klúbbsins. Afrekshópar mćta ekki í ţetta mót.

Allar almennar ćfingar falla niđur ţennann dag en ćtlast er til ađ ţiđ mćtiđ í mótiđ. Viđ viljum hvetja ykkur öll til ađ mćta hvort sem ţiđ hafiđ mikla reynslu eđa litla á ţátttöku í golfmótum. Ţađ eitt ađ taka ţátt er mjög góđ og mikilvćg reynsla fyrir ykkur. 

Mbk, Ţjálfarar. 

Vikan hjá Árna Páli

Sćlt veri fólkiđ, Eftirfarandi er dagskrá vikunnar hjá hópunum hans Árna Páls:

Mánudagur:     OPINN TÍMI FYRIR ALLA HÓPA FRÁ 14:00-19:00

Ţriđjudagur:    OPINN TÍMI FYRIR ALLA HÓPA FRÁ 14:00-19:00

Miđvikudagur: OPINN TÍMA FYRIR ALLA HÓPA FRÁ 14:00-19:00

FIMMTUDAGUR: STUTTASPILSMEISTARI UNGLINGASTARFS GR....! Keppni fyrir alla krakka, bćđi afreks og almenna hópa. Ţađ verđur búiđ ađ setja upp vipp , pitch, glompu stöđvar og spil á litla vellinum. Verđlaun verđa veitt á lokahófi unglingastarfsins sem fer fram í nćstu viku og verđur auglýst betur síđar.

HVER VERĐUR STUTTASPILSMEISTARI STÚLKNA OG PILTA........??????......:-) Mbk, Árni Páll

P.s. ég mćli eindregiđ međ ţví ađ ţiđ skráiđ ykkur á rástíma í vikunnu og reyniđ ađ nota ţessa síđustu daga sumarsins til ađ spila sem mest golf..............! 


Ćfingatímar í vetur hjá Erni Sölva og Andra Ţór munu ekki breytast

Ţađ er búiđ ađ ákveđa ađ halda sömu tímum og nú er ćft eftir í vetur hjá öllum hópum sem Örn Sölvi og Andri Ţór eru međ.

Official töflurnar verđa settar inná netiđ um miđjan september en fyrir ţau ykkar sem eruđ ađ skipuleggja veturinn ţá vildum viđ tilkynna ykkur strax um ţessar óbreyttu tímasetningar.

Međ von um ađ ţetta henti sem flestum.

Mbk, Ţjálfarar

P.s. nýji hópurinn sem Andri Ţór er međ, Afrekshópur F, kemur til međ ađ halda sér í vetur.......:-)


Áskorendamótaröđin, lokastađa á stigalistanum......

Ţá er keppnistímabilinu lokiđ á Áskorendamótaröđinni sem er undirbúningsmótaröđ fyrir ţá krakka sem ćtla sér stóra hluti á Arion mótaröđinni. Viđ mćlum međ ađ allir krakkar sem eru ađ stíga sín fyrstu skref í keppnisgolfi reyni fyrir sér á ţessari mótaröđ á nćsta ári. Ţađ er keppt í sömu flokkum og á Arion en mótin eru 18 holur í stađ 36.

Eftirfarandi er stađa GR krakkanna á lokastigalista mótarrađarinnar (TOP 20 í hverjum flokk)

14 ára og yngri stelpur

4. sćti, Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir 

18. sćti, Sunna Björk Karlsdóttir

19. sćti, Sóley Edda Karlsdóttir

14 ára og yngri drengir

7. sćti, Alexander Pétur Kristjánsson

8. sćti, Bragi Arnarson

12. sćti, Arnar Ingi Njarđarson

13. sćti, Andri Búi Sćbjörnsson

16. sćti, Arnór Harđarson

15-16 ára piltar

6. sćti, Sigurđur Erik Hafliđason

15. sćti, Andri Ţór Sveinbjörnsson

19. sćti, Hafsteinn Björn Gunnarsson

17-18 ára drengir

1. sćti Aron Heimisson

 

Viđ óskum öllum ţessum ungu kylfingum til hamingju međ árangurinn og hlökkum til ađ fylgjast međ ţeim í framtíđinni.

Mbk, Ţjálfarar

 


Lokamót Arion og stigalisti ársins

Ţá er keppnistímabilinu lokiđ en í gćr fór fram lokahringurinn á Arion mótinu sem fram fór í Borgarnesi.

Stađan var nokkuđ góđ fyrir okkar fólk eftir fyrri keppnisdag en sunnudagurinn lyktađi af silfri....! Viđ enduđum međ 1 x GULL, 4 x SILFUR og 1 x BRONS......

En svona voru úrslit í flokkunum (TOP 5 í hverjum flokk):

Drengir 17-18 ára

2. sćti, Gísli Ţór Ţórđarson endađi međ silfriđ um hálsinn eftir ađ hafa leitt mótiđ međ 6 höggum eftir hreint frábćran hring á fyrsta degi, -4 eđa 67 högg og vallamet slegiđ. Ţađ kom ađ ţví ađ pilturinn endađi á palli enda mátti ekki seinna vera ţar sem ţetta er lokamótiđ hans á Unglingamótaröđinni.

Stúlkur 17-18 ára

2. sćti, Halla Björk Ragnarsdóttir náđi sér líka í silfur og endađi sumariđ á góđum nótum.

Piltar 15-16 ára

2. sćti, Kristinn Reyr Sigurđsson tapađi í bráđabana um 1. sćtiđ eftir ađ hafa komiđ til baka međ klassa seinni hring í mótinu. Súrt fyrir Kidda ađ ná ekki ađ klára dćmiđ en gott mót engu ađ síđur.

T 5. sćti, Hjónin Árni Freyr Hallgrímsson og Ástgeir Ólafsson enduđu saman í 5. sćti eftir ađ hafa leitt mótiđ eftir fyrsta hring.

Stelpur 15-16 ára

2. sćti, Guđrún Pétursdóttir náđi ekki ađ hrista af sér silfriđ og endađi í 2. sćti, örugglega ekki sátt....!

Stelpur 14 ára og yngri

1. sćti, Ragnhildur Kristinsdóttir kom engum á óvart og hirti gulliđ í mótinu. Ragga vann öll mót sumarsins og steikti ţennan flokk......:-)

T 3. sćti, Eva Karen Björnsdóttir, frábćrt hjá Evu ađ enda sumariđ á palli. Međ hörku jafnri spilamensku náđi hún mjög flottum árangri og ljóst ađ stelpurnar okkar verđa erfiđar viđureignar nćsta sumar......:-)

LOKASTAĐAN Á STIGALISTA SUMARSINS ER EFTIRFARANDI "TOP 10" Í HVERJUM FLOKK:

Drengir 17-18 ára

3. sćti Gísli Ţór Sigurđsson (ENDAĐI 2010 TÍMABILIĐ Í 8. SĆTI)

4. sćti Magnús Björn Sigurđsson (ENDAĐI 2010 TÍMABILIĐ Í 2. SĆTI)

9. sćti Halldór Atlason (ENDAĐI 2010 TÍMABILIĐ Í 11. SĆTI Í 15-16 ÁRA FLOKKI)

Stúlkur 17-18 ára

4. sćti Halla Björk Ragnarsdóttir (ENDAĐI 2010 TÍMABILIĐ Í 6. SĆTI Í 15-16 ÁRA FLOKKI)

7. sćti Sunna Víđisdóttir (ENDAĐI 2010 TÍMABILIĐ Í 3. SĆTI Í 15-16 ÁRA FLOKKI)

8. sćti Eydís Ýr Jónsdóttir (ENDAĐI 2010 TÍMABILIĐ Í 15. SĆTI Í 15-16 ÁRA FLOKKI)

15-16 ára piltar

4. sćti Kristinn Reyr Sigurđsson (ENDAĐI 2010 TÍMABILIĐ Í 1. SĆTI Í 14 ÁRA OG YNGRI)

5. sćti Árni Freyr Hallgrímsson (ENDAĐI 2010 TÍMABILIĐ Í 8. SĆTI)

6. sćti Bogi ísak Bogason (ENDAĐI 2010 TÍMABILIĐ Í 12. SĆTI)

7. sćti Ásgeir Ólafsson (ENDAĐI 2010 TÍMABILIĐ Í 7. SĆTI)

9. sćti Stefán Ţór Bogason (ENDAĐI 2010 TÍMABILIĐ Í 17. SĆTI)

15-16 ára stúlkur

2. sćti Guđrún Pétursdóttir (ENDAĐI 2010 TÍMABILIĐ Í 2. SĆTI)

14 ára og yngri piltar

5. sćti Eggert Kristján Kristmundsson (ENDAĐI 2010 TÍMABILIĐ Í 11. SĆTI)

8. sćti Patrekur Nordquist Ragnarsson (ENDAĐI 2010 TÍMABILIĐ Í 20. SĆTI)

10. sćti Theodór Ingi Gíslason (ENDAĐI 2010 TÍMABILIĐ Í 26. SĆTI)

14 ára og yngri stúlkur

1. sćti Ragnhildur Kristinsdóttir STIGAMEISTARI....! (ENDAĐI 2010 TÍMABILIĐ Í 1. SĆTI)

4. sćti Karen Ósk Kristjánsdóttir  (ENDAĐI 2010 TÍMABILIĐ Í 13. SĆTI)

5. sćti Saga Traustadóttir (ENDAĐI 2010 TÍMABILIĐ Í 5. SĆTI)

7. sćti Eva Karen Björnsdóttir  (ENDAĐI 2010 TÍMABILIĐ Í 20. SĆTI)

Sem sagt, af ţeim 19 kylfingum frá GR á "TOP 10" ţá hafa 13 bćtt sig milli ára 3 stađiđ í stađ og 3 lćkkađ en tvö ţeirra voru ađ koma upp um flokk og ţví ekki um slćman árangur ađ rćđa.

Ţetta er mjög góđur árangur og viđ getum öll veriđ stolt af breiddinni sem er í hópnum okkar. Nú ţurfa bara allir ađ setjast niđur og skođa markmiđin sín fyrir nćsta tímabil og fara vandlega yfir tímabiliđ sem var ađ ljúka og sjá hvar betur hefđi mátt fara.

TAKK FYRIR FLOTT KEPPNISTÍMABIL........:-)

KV, ŢJÁLFARAR...

 


Hóparnir hans Árna Páls vikuna 29.ágúst - 02.sept

Ţađ verđur sami háttur á ćfingum hjá hópunum mínum í vikunni og var í ţeirri síđustu. Ég verđ í Básum frá kl 14:00-19:00 alla daga vikunnar nema föstudag.

Hlakka til ađ sjá ykkur,
Kv Árni Páll


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband