Fćrsluflokkur: Bloggar
14.7.2008 | 20:14
Ćfingahringur fyrir Íslandsmót í holukeppni unglinga (GS)
Hér er lýsing á mótinu tekin af www.golf.is
Íslandsmót unglinga í holukeppni
Skráning stendur yfir á golf.is í Íslandsmót unglinga í holukeppni. Holukeppnin verđur haldin á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suđurnesja. Mótiđ hefst á föstudaginn nćsta ţann 18. júlí en skráningu lýkur núna á mánudaginn klukkan 20. Á föstudeginum verđur leikin 18 holu forkeppni í höggleik. Úr forkeppninni fara áfram ţeir 16 keppendur sem hafa lćgst skor. Á laugardeginum verđur fyrst 16 manna holukeppni og síđan 8 manna holukeppni ţeirra sem áfram komast. Á sunnudeginum verđur leikiđ 4 manna holukeppni ţeirra sem áfram komust og síđan verđur leikiđ til úrslita , bćđi um 3. sćtiđ og um 1. sćtiđ.
Áskorendamótaröđ unglinga verđur á Kirkjubólsvelli hjá Golfklúbbi Sandgerđis á laugardeginum 19. júlí og stendur skráning yfir á golf.is. Einnig verđur Áskorendamótaröđin á Ekjufellsvelli hjá Golfklúbbi Fljótsdalshérađs.
Ath: 31. Júlí verđur tilkynnt val á öllum unglingasveitum golfklúbbs Reykjavíkur á heimasíđu klúbbsins og í framhaldi verđur bođađ til fundar međ öllum ţátttakendum og foreldrum og fariđ yfir málin.
Međ kveđju,
Brynjar Eldon Geirsson,
Íţróttastjóri GR
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2008 | 12:53
ProGolf mótaröđin heldur áfram 23. júlí
Nú eru meistaramótin ađ hefjast og nćsta vika er lögđ undir meistaramót GR. Nćsta mót á ProGolf mótaröđinni verđur miđvikudaginn 23. júlí n.k. og viđ skorum á alla sem geta ađ taka ţátt.
Kveđja,
Unglinganefnd og kennarar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2008 | 12:57
Myndir frá Faldo series
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2008 | 13:17
Reglukvöld ATHUGASEMD
Reglukvöldiđ verđur á KORPU á ţriđjudaginn !!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2008 | 18:21
Reglukvöld í Grafarholti
Nćstkomandi ţriđjudagskvöld kl. 20:00 verđur haldiđ reglukvöld fyrir ţá sem taka ţátt í unglingastarfi GR, almenna starfinu og afreksstarfinu. Fariđ verđur í helstu reglur golfleiksins en ţar sem hver leikmađur er dómari í raun ţá er mikilvćgt ađ allir ţekki ţćr. Viđ leggjum áherslu á ađ allir mćti, ţví GR vill vera til fyrirmyndar hvađ varđar ţekkingu og framkomu á golfvellinum.
Ţađ er enginn annar en Hinrik Gunnar Hilmarsson alţjóđadómari sem sér um kennsluna en hann ćtti ekki ađ vera í vandrćđum međ ađ útskýra ţessi mál.
Allir ađ mćta á ţriđjudaginn.
Drög ađ golfreglum (smelliđ til ađ lesa reglurnar)
29.6.2008 | 17:31
Kaupţingsmótaröđ unglinga
Um helgina fór fram 3. mótiđ í Kaupţingsmótaröđinni á Ţorláksvelli viđ Ţorlákshöfn. Veđriđ setti mikinn svip á mótiđ og gekk á ýmsu. Sumir áttu í erfiđleikum í vindinum en ađrir náđu tökum á ţessum erfiđu ađstćđum. GR krakkar stóđu sig mjög vel en eftirfarandi GR krakkar höfnuđu í verđlaunasćtum:
Í 17-18 ára piltaflokki:
1. sćti Haraldur Franklín Magnús 149 högg
2. sćti Andri Ţór Björnsson 153 högg
3. sćti Helgi Ingimundarson 162 högg
Í 15-16 ára drengjaflokki:
2. sćti Guđmundur Ágúst Kristjánsson 162 högg
Í 15-16 ára telpnaflokki:
1. sćti Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir 171 högg
Í 13-14 ára stelpnaflokki:
2. sćti Guđrún Pétursdóttir 178 högg
3. sćti Sunna Víđisdóttir 180 högg
Viđ óskum ofangreindum verđlaunahöfum innilega til hamingju međ góđan árangur.
28.6.2008 | 21:37
Áskorendamótaröđin í Hveragerđi
Í dag var keppt á Áskorendamótaröđ GSÍ og var spilađ í Hveragerđi. 13 krakkar frá GR tóku ţátt í mótinu og stóđu sig vel. Í flokki Stelpna 14 ára og yngri höfnuđu í 1. og 2. sćti GR stelpurnar Ragnhildur Kristinsdóttir á 99 höggum og Sólrún Arnarsdóttir á 109 höggum. Ţá hafnađi Karen Ósk Kristjánsdóttir í 6. sćti á 118 höggum.
Í flokki 13-14 ára stráka hafnađi Ernir Sigmundsson í 6. sćti á 88 höggum og Ingi Steinn Guđmundsson í 10. sćti á 95 höggum.
Í flokki 15-16 ára drengja hafnađi Egill Sölvi Harđarson í 3. sćti á 101 höggi.
Viđ óskum ykkur til hamingju međ árangurinn krakkar og hvetjum ykkur til ađ vera dugleg ađ ćfa.
heimild: golf.is
28.6.2008 | 11:08
Árangur Tigers
26.6.2008 | 18:49
GR krakkar á unglingamót í Ţýskalandi
Í vikunni tilkynnti ProGolf ađ fyrirtćkiđ ćtlađi ađ bjóđa nokkrum efnilegum krökkum ađ taka ţátt í golfmóti í Ţýskalandi. Um er ađ rćđa mótiđ Harder German Junior Masters sem nú er haldiđ í sjötta sinn. Veriđ er ađ undirbúa mótaröđ fyrir afreksunglinga 19 ára og yngri, World Junior Ranking Series, en mótiđ sem krakkarnir taka ţátt í núna verđur líklega fyrsta mótiđ á ţeirri mótaröđ. Mótiđ er 54 holu höggleikur og fer fram dagana 5.-7. ágúst. Spilađ verđur á vellinum GC Heddesheim sunnan viđ Frankfurt. Í framtíđinni stefnir ProGolf á ađ halda árlega hér á landi eitt mót á ţessari nýju mótaröđ.
Ţetta framtak ProGolf er frábćrt í alla stađi en eitt af lykilatriđum fyrir unglinga til ađ bćta sig er einmitt ađ keppa viđ sterka jafnaldra erlendis. Viđ ţökkum ProGolf fyrir ađ gefa krökkunum ţetta tćkifćri og viđ óskum ţeim sem valdir voru til fararinnar innilega til hamingju og góđs gengis í Ţýskalandi. Ţeir kylfingar sem valdir voru ađ ţessu sinni eru allir í GR og eru eftirfarandi:
Arnór Ingi Finnbjörnsson
Berglind Björnsdóttir
Haraldur Franklín Magnús
Helgi Ingimundarson
Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir
25.6.2008 | 15:09
Niđurstöđur úr stöđuprófi afrekshópa unglinga
Fimmtudaginn 19. júní síđastliđinn fór fram í Básum fyrsta stöđupróf afrekshópa. Prófiđ stóđ frá klukkan 13:00 til 16:00 og mćttu 30 börn og unglingar. Stöđuprófin eru hluti af afreksţjálfun GR og eru til ţess hugsuđ ađ sjá hvar leikmenn eru lakastir og verđur prófiđ nýtt í framhaldinu til ţess ađ bćta ţá ţćtti sem ţarfnast lagfćringar. Stöđuprófin eru tekin ţrisvar á hverju ári og eftir hvert próf verđa niđurstöđurnar birtar á heimasíđu unglinga GR.
Hér kemur niđurstađan úr fyrsta prófinu, einkunnin fyrir stutta spiliđ er heildareinkunn úr öllum ćfingunum sem sneru ađ stutta spilinu.
Nafn | Stuttaspilseinkunn | Teighögg | Hvađ má bćta |
Arnar Óli Björnsson | 45% | 50% | Sandgryfja, teighögg, há innáhögg |
Skúli Ágúst Arnarson | 44% | 80% | Erfiđ lega, pútt |
Jóhannes | 28% | 50% | Vipp, sandgryfja,löng pútt |
Jóhann Gunnar Kristinsson | 46% | 80% | 2 - 4 metra pútt, há innáhögg |
Oddur Bjarki Hafstein | 27% | 90% | Stutt og löng pútt, Vipp |
Halldór Atlason | 51% | 70% | Stutt og löng vipp, 2 - 4 metra pútt |
Hjalti Steinar Sigurbjörnsson | 54% | 80% | Sandgryfja, vipp |
Stefán Ţór Bogason | 58% | 100% | Pútt og vipp |
Davíđ Árni Guđmundsson | 59% | 100% | Sandgryfja, pútt |
Árni Freyr | 44% | 70% | Vipp, pútt |
Guđni Fannar Carrico | 64% | 70% | 2 - 5 metra pútt, vipp |
Gísli Ţór Ţórđarson | 60% | 50% | Löng vipp, erfiđ lega |
Jón Trausti Kristmundsson | 48% | 100% | Há innáhögg, stutt vipp |
Eggert Kristján Kristmundsson | 42% | 80% | Vipp, pútt, sandgryfja |
Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir | 68% | 80% | Sandgryfja af löngu fćri |
Sóley Kristmundsdóttir | 38% | 50% | Sandgryfja, löng vipp, teighögg |
Halla Björk Ragnarsdóttir | 43% | 50% | Vipp, sandgryfja, teighögg |
Guđmundur Ágúst Kristjánsson | 63% | 70% | Sandgryfja |
Íris Katla Guđmundsdóttir | 57% | 80% | Sandgryfja, 2- 4 metra pútt |
Magnús Björn Sigurđsson | 63% | 70% | Sandgryfja, löng vipp |
Berglind Björndóttir | 53% | 80% | Stutt pútt, löng vipp |
Patrekur Rangarsson | 55% | 100% | Stutt pútt |
Andri Búi Sćbjörnsson | 51% | 90% | Stutt pútt, löng pútt, sandgryfja |
Oddur | 26% | 70% | Vipp, löng pútt, stutt pútt, sandgryfja |
Ragnhildur Kristinsdóttir | 26% | 50% | Sandgryfja, Vipp, löng pútt, teighögg |
Sunna Víđisdóttir | 56% | 80% | Vipp, löng pútt, sandgryfja |
Ástgeir Ólafsson | 60% | 30% | Vipp, sandgryfja, teighögg |
Hersir Aron Ólafsson | 42% | 80% | Vipp, sandgryfja, löng pútt |
Bogi Ísak Bogason | 60% | 90% | Vipp |
Daníel Atlason | 53% | 70% | Vipp, sandgryfja |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782