Fćrsluflokkur: Bloggar

Uppskeruhátíđ og foreldrafundur í Grafarholti !!!

Uppskeruhátíđ barna og unglingastarfs Golfklúbbs Reykjavíkur verđur haldin í golfskálanum í Grafarholti laugardaginn 27. september nćstkomandi. Ţar verđa ţeim leikmönnum veitt verđlaun sem ţjálfarar telja hafa stađiđ sig hvađ best á liđnu keppnistímabili fyrir hönd klúbbssins. Mćting er kl. 14:30 og mun uppskeruhátiđinni ljúka um 16:30. Pizzur og gos verđa í bođi fyrir alla. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir ProGolf mótaröđ sumarsins.

Foreldrafundur
Foreldrafundur verđur einnig haldinn sama dag og hefst kl.10:00 í golfskálanum í Grafarholti. Á fundinum verđur fariđ yfir vetrarstarfiđ og ábendingar foreldra um starfiđ teknar fyrir.

Viđ hvetjum ykkur öll til ađ mćta.

Međ kveđju
Unglinganefnd og kennarar


Ćfingatöflur fyrir vetrarćfingar komnar á síđuna

Skráning í vetrarstarfiđ fer fram á tímabilinu 20.-30. október á skrifstofu GR en ćfingarnar hefjast svo 10. nóvember. Unglingastarfiđ skiptist í almennt starf og afreksstarf og er ein tímatafla fyrir hvorn flokk.

 Viđ hvetjum alla til ţess ađ ćfa vel í vetur.

Međ kveđju,
unglinganefnd og kennarar

Ćfingatafla vetur 2008-2009 almennt starf
Ćfingatafla vetur 2008-2009 afreksstarf


Mótiđ hjá GKG um helgina - ekki sameiginlegur ćfingahringur

Ţar sem skólarnir eru byrjađir og nemendur međ misjafnar stundaskrár ţá verđur ekki fariđ í sameiginlegan ćfingahring eins og veriđ hefur fyrir stigamótin í sumar. Viđ hvetjum alla ţá sem geta, til ţess ađ fara á eigin spýtur og leika ćfingahring á Vífilsstađavelli.

Kveđja,
Kennarar og unglinganefnd


Ćfingatafla fyrir haustiđ 2008

Viđ minnum á ađ ţađ er ný ćfingatafla í gangi fyrir haustiđ 2008 og er hún í skjalasafninu. Hún gildir út september mánuđ. Smelliđ hér til ađ skođa hana.

Breyting á ćfingum hjá Gunnlaugi Elsusyni nćstu daga

Ţar sem Gunnlaugur ćtlar ađ ganga í hjónaband um helgina verđur hann fjarverandi frá ćfingum frá kl. 17:00 fimmtudaginn 28. ágúst og alla helgina. Ţeir sem eiga ađ mćta á ćfingu hjá Gunnlaugi á ţessum tíma eru beđnir um ađ ćfa sjálfir ađ ţessu sinni. Bolta fáiđ ţiđ í Básum og endilega ađ ćfa vel. Gunnlaugur mćtir svo nćsta mánudag.

Kveđja,
Jóhann K. Hjaltason,
unglingaleiđtogi


Frábćr árangur í sveitakeppni unglinga

Sveitir 15-16 ára ásamt liđsstjórum

Ávarp Íţróttastjóra

Af tilefni glćsilegs árangurs unglingasveita Golfsklúbbs Reykjavíkur í sveitakeppni GSÍ 2008 vil ég rita hér nokkur orđ til ţeirra fjölmörgu ađila sem eiga hlut ađ ţessum glćsta árangri. Viđ ákváđum ađ senda sjö keppnissveitir í ár til leiks og erum mjög stolt af ţví ađ eiga svo margar glćsilegar keppnissveitir og markmiđiđ er ađ koma ađ ári međ átta sveitir til leiks. En eins og allir vita er árangur uppskera mikillar vinnu, og leikmenn ţessara sveita eiga heiđur skiliđ fyrir sitt framlag í ţessu móti. Leikmenn GR voru sínum klúbbi til mikils sóma í ţessu móti, međ góđum árangri og heiđarlegri framkomu sem er ekki síđur mikilvćg í íţróttum. Ég vil einnig ţakka ţeim fjölmörgu liđstjórum ţessara sveita sem leggja sinn tíma ađ mörkum fyrir unglingana okkar. Unglinganefnd á stóran ţátt í ţeirri góđu umgjörđ sem er ađ myndast í kringum starfiđ og stóđu ţeir sig mjög vel í ađ skipuleggja umgjörđina og eru ađ vinna gott starf fyrir klúbbinn og eru stór hlekkur í árangri sem ţessum. Ţjálfararar og unglingaleiđtoginn eru ađ standa sig gríđarlega vel og viđ erum ađ leggja okkur af lífi og sál í ađ gera starfiđ sem allra best til framtíđar. Stjórn, formađur og framkvćmdarstjóri sýndu okkur í ţessu móti gríđarlega góđan stuđning og fylgdu krökkunum okkar á völlunum um liđna helgi og ţađ gefur leikmönnum mjög mikiđ ađ sjá ţessa mćtu menn á stađnum. Eins og ţiđ sjáiđ er árangurinn leikmönnum og góđu baklandi af frábćru fólki ađ ţakka og um leiđ vil ég óska öllum góđs árangurs í Landsmótinu í höggleik sem hefst á GO nćstu helgi og ţar ćtlum viđ öll ađ standa okkur og sćkja titla fyrir Golfklúbb Reykjavíkur.

Áfram GR
Međ bestu kveđjum
Brynjar Eldon Geirsson Íţróttastjóri GR 

Jóhann K. Hjaltason unglingaleiđtogi mundi eftir myndavélinni og tók nokkrar góđar myndir á Flúđum.

Smelliđ hér til ađ skođa myndirnar.


Sveitakeppni GSÍ - Unglingasveitir GR

 

 

 

Sveitakeppni GSí Unglinga verđur haldin dagana 15 -17 ágúst. Búđ er ađ velja í sveitirnar sem keppa fyrir hönd GR.

Unglingasveitir Golfklúbbs Reykjavíkur:

Drengir 17-18 ára A – sveit

Andri Ţ. Björnsson
Axel Ásgeirsson
Haraldur F. Magnús
Helgi Ingimundarson
Pétur F. Pétursson

Liđstjóri: Sigurţór Jónsson

Drengir 17-18 ára B – sveit
Heimir Ţ. Mortens
Hrafn Guđlaugsson
Sveinn G. Björnsson
Ţórđur A. Ţórisson

Liđstjóri: Arnar Snćr Jóhannsson

Drengir 16 ára og yngri A – sveit

Guđmundur Ágúst Kristjánsson
Guđni F. Carrico
Jakob Helgi
Magnús B. Sigurđsson
Ţorkell Kristinnsson

Liđstjóri: Jóhann K. Hjaltason

Drengir 16 ára og yngri B – sveit

Ástgeir Ólafsson
Bogi Ísak Bogason
Davíđ Á. Guđmundsson
Gísli Ţ. Ţórđarson
Arnar Óli Björnsson

Liđstjóri: Arnór Ingi Finnbjörnsson

Stúlkur 17-18 ára

Ástrós Arnarsdóttir
Íris Katla Guđmundsdóttir
Sóley Kristmundsdóttir
Tinna Arinbjarnarnardóttir
Unnur Sól Ingimarsdóttir

Liđstjóri: Hanna L. Sigurđardóttir

Stúlkur 16 ára og yngri

Berglind Björnsdóttir
Guđrún Pétursdóttir
Halla Björk Ragnarsdóttir
Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir
Sunna Víđisdóttir

Liđstjóri: Gunnlaugur Elsuson


Undirbúningur sveita / dagskrá

Ţriđjudagur 12.ágúst

17:00 -19:00

Fundur og mátun keppnisbúninga í golfskálanum Grafarholti. (allar sveitir)
Fariđ verđur yfir undirbúningsdagskrá á fundinum og liđstjórar funda međ sýnum sveitum.

15 -17 ágúst

Sveitakeppni GSÍ, eldri sveitir munu keppa á Korpu og yngri á Flúđum.

 

Međ kveđju,

Unglinganefnd og kennarar


Glćsilegur árangur á Íslandsmótinu í holukeppni

Glćsilegur árangur náđist á Íslandsmótinu í holukeppni sem haldiđ var á Hólmsvelli í Leiru nú um helgina. Ţrír Íslandsmeistaratitlar komu í hús. Sunna Víđisdóttir, GR, hampađi sigri í stelpnaflokki en hún sigrađi Tönju Rós Ingadóttur, GKj, í úrslitum. Í telpnaflokki sigrađi  Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir, GR, Jódísi Bóasdóttur, GK. Berglind Björnsdóttir, GR, varđ í ţriđja sćti eftir sigur á Írisi Kötlu Guđmundsdóttur, GR. Í drengjaflokki sigrađi Guđmundur Ágúst Kristjánsson, GR, en hann lagđi Rúnar Arnórsson, GK. Í piltaflokki 17 - 18 ára háđu Helgi Ingimundarson, GR, og Axel Bóasson ,GK, hörku baráttu sem endađi međ ađ Axel vann. Helgi tók annađ sćtiđ sem teljast verđur góđur árangur.

 

Hér eru úrslit úr nokkrum flokkum

 

Úrslit í stelpuflokki 13 - 14 ára                                         Úrslit í drengjaflokki 15 -16 ára

1. Sunna Víđisdóttir GR                                                      1. Guđmudur Ágúst Kristjánsson GR

2. Tanja Rós Ingadóttir GKJ                                               2. Rúnar Arnórsson GK

3. Sigríđur Lára Garđarsdóttir GV                                       3. Sigurđur Invi Rögnvaldsson GHD

 

Úrslit í telpuflokki 15 - 16 ára                                           Úrslit í piltaflokki 17 - 18 ára

1. Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir GR                                     1. Axel Bóasson GK

2. Jódís Bóasdóttir GK                                                      2. Helgi Ingimundarson GR

3. Berglind Björnsdóttir GR                                               3. Bjarki Freyr Júlíusson GKG

 


Meistaramótinu lokiđ

Í kvöld lauk keppni í meistaramóti GR í unglingaflokkum. Ađ loknum leik var haldin veisla í golfskálanum í Grafarholti og var fín mćting bćđi krakka og foreldra. Ţađ er ljóst ađ GR á hóp af frábćru fólki sem tekur ţátt í unglingastarfinu og framtíđin er björt hjá klúbbnum. Veđriđ í mótinu var náttúrulega eins og oft á Íslandi, stundum gott og oftast verra, sem sagt vindur og rigning sem gerđi keppendum frekar erfitt fyrir. En krakkarnir létu ţađ ekki á sig fá og flestir luku leik. Myndin er tekin í kvöld eftir afhendingu verđlauna en ţađ voru Jón Pétur Jónsson formađur GR og Björn Víglundsson varaformađur sem afhentu verđlaunin. Verđlaunahafar í meistaramóti GR 2008

 

 

 

 

 

 

 

 

Smelliđ til ađ skođa nokkrar myndir frá afhendingu verđlauna


Keppni í golfi lokiđ á Alţjóđaleikum ungmenna

Sunna, Ástrós, Jóhann, Halldór, MagnúsUm helgina hófust Alţjóđaleikar ungmenna í SanFrancisco. Fjórir unglingar úr GR voru á međal ţátttakenda og léku á golfvelli ţar sem Presidents Cup verđur leikinn á nćsta ári. Unglingarnir frá GR eru Ástrós Arnarsdóttir, Sunna Víđisdóttir, Halldór Atlason og Magnús Björn Sigurđsson.

Jóhann K. Hjaltason var ţeim til halds og traust og eins og sjá má á međfylgjandi mynd voru allir í fínu formi. Árangurinn var ágćtur ţar sem Átrós hafnađi í 4. sćti á 161 höggi og Sunna í 5. sćti á 162 höggum í stelpuflokki. Magnús hafnađi í 11. sćti á 160 höggum og Halldór hafnađi í 18. sćti á 175 höggum í strákaflokki.

Úrslit í golfkeppninni
Heimasíđa leikanna

Flott hjá ykkur krakkar og vonandi nýtist ţessi reynsla ykkur í framtíđinni.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband