Fćrsluflokkur: Bloggar
11.5.2009 | 20:13
Jóhann Kristján Hjaltason erlendis frá og međ 13 maí til 21 maí
Jóhann Kristján Hjaltason verđur erlendis frá og međ 13 maí til og međ 21 maí nćstkomandi. Jóhann er ađ ljúka námi sínu í PGA og fara prófin fram á Spáni. Krakkkarnir eru hvattir til ţess ađ ćfa vel á međan ţví nú styttist í fyrsta mót. Viđ minnum á skráningu í fyrsta mót á GSí en ţađ verđur helgina 23 - 24 maí.
Međ kveđju,
unglinganefnd
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2009 | 11:56
Fundur fyrir Spánarferđ !!!
Ţriđjudagskvöldiđ 7. apríl nćskomandi verđur haldin fundur fyrir ţá foreldra barna og unglinga í Golfklúbbi Reykjavíkur sem fara til Spánar . Fundurinn verđur haldin á Korpúlfsstöđum og hefst hann kl 20:00
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2009 | 11:10
Páskafrí !!!
Páskafrí verđur frá ćfingum barna og unglinga dagana 8 - 20 apríl. Nemendur eru hvatir til ţess ađ ćfa vel í fríinu vegna ţess ađ nú er stutt í ađ tímabiliđ byrjar hjá okkur. Gleđilega páska :)
Međ kveđju,
kennarar og unglinganefnd
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2009 | 17:38
Ţrekćfing mánudaginn 2 mars
Ţrekćfing mánudaginn 2 mars verđur í Grafarvogslaug vegna veđurs, enn er of kalt og mikill snjór svo hćgt sé ađ fara í fótbolta eđa útihlaup.
kćr kveđja,
Jóhann kristján Hjaltason
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2009 | 20:56
Afrekshópar voriđ 2009
Búiđ er ađ endurrađa í afrekshópa GR fyrir áriđ 2009 og eru hóparnir skipađir á eftirfarandi hátt:
Drengir A | Stúlkur A |
Gísli Ţór Ţórđarsson | Ásdís Einarsdóttir |
Arnar Óli Björnsson | Andrea A. Arnardóttir |
Halldór Atlason | Halla Björk Ragnarsdóttir |
Magnús B. Sigurđsson |
|
|
|
Drengir B | Stúlkur B |
Daníel Atlason | Karen Ósk Kristjánsdóttir |
Ástgeir Ólafsson | Saga Traustadóttir |
Bogi Ísak Bogason | Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir |
Jóhann Gunnar Kristinsson | Eva Karen Björnsdóttir |
Hjalti Steinar Sigurbjörnsson | Sólrún Arnardóttir |
Jón Trausti Kristmundsson | Ragnhildur Kristinsdóttir |
|
|
Drengir C | Stúlkur C |
Árni Freyr Hallgrímsson | Íris Katla Guđmundsdóttir |
Sigurđur Gylfi | Sóley Kristmundsdóttir |
Davíđ Árni Guđmundsson | Unnur Sól Ingimarsdóttir |
Kristinn Reyr Sigurđsson | Ástrós Arnarsdóttir |
Eiđur Rafn Gunnarsson | Edda Björg Gunnarsdóttir |
Stefán Ţór Bogason |
|
Ernir Sigmundsson |
|
7.12.2008 | 12:58
Jólafrí barna og unglingastarfs Golfklúbbs Reykjavíkur
Kennarar og unglinganefndir hafa ákveđiđ ađ gefa börnum og unglingum frí frá ćfingum frá og međ 20.desember til mánudags 5.janúar ţar sem ćfingar munu aftur hefjast.Viđ vonumst til ađ sjá ykkur öll aftur hress og kát á nýju ári og um leiđ viljum viđ óska öllum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári.
Međ jólakveđju,
Kennarar ProGolf og unglinganefnd
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.10.2008 | 09:33
Ćfingatöflur tilbúnar fyrir veturinn
Nýjar ćfingatöflur fyrir veturinn 2008 - 2009 hafa veriđ útbúnar. Önnur taflan er fyrir afrekshópana, hin taflan er fyrir almenna unglingastarfiđ. Töflurnar eru á síđunni Ćfingatöflur og rammaskipulag. Ćfingar hefjast 10. nóvember n.k. og vonumst viđ til ađ sjá sem flesta krakka í vetur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2008 | 19:49
Niđurstöđur úr stöđuprófi afrekshópa
Miđvikudaginn 1. október síđastliđinn fór fram í Básum annađ stöđupróf afrekshópa. Prófiđ stóđ frá klukkan 17:00 til 19:00 og mćttu um 30 börn og unglingar. Stöđuprófin eru hluti af afreksţjálfun GR og eru til ţess hugsuđ ađ sjá hvar leikmenn eru lakastir og verđur prófiđ nýtt í framhaldinu til ţess ađ bćta ţá ţćtti sem ţarfnast lagfćringar. Stöđuprófin eru tekin ţrisvar á hverju ári og eftir hvert próf verđa niđurstöđurnar birtar á heimasíđu unglinga GR.
Hér kemur niđurstađan úr prófinu, einkunnin fyrir stutta spiliđ er heildareinkunn úr öllum ćfingunum sem sneru ađ stutta spilinu.
Nafn | Stuttaspilseinkunn | Teighögg | Hvađ má bćta |
Björn Andri Bergsson | 27% | 30% | Sandgryfja, teighögg, há innáhögg |
Egill Sölvi Harđarson | 28% | 80% | Hátt innáhög vipp, sandgryfja |
Daniel Atlason | 33% | 70% | Vipp, hátt innáhögg,löng pútt |
Gísli Ţór Ţórđarson | 44% | 80% | Vipp löng og stutt, sandgryfja |
Davíđ Árni Guđmundsson | 39% | 60% | Sandgryfja,teighögg |
Árni Freyr | 45% | 70% | Löng vipp, sandgryfja |
Stefán Ţór Bogason | 48% | 70% | Löng pútt, erfiđ lega, hátt innáhögg |
Berglind Björnsdóttir | 63% | 80% | Sandgryfja, 3m pútt. Löng pútt |
Jóhann Gunnar | 32% | 70% | Sandgryfja, pútt |
Árni Freyr | 44% | 70% | Vipp, pútt |
Hjalti Steinar | 36% | 80% | sandgryfja, vipp,hátt innáhögg |
Jón Valur Jónsson | 16% | 90% | Vipp, erfiđ lega,pútt, sandgryfja |
Oddur Ţórđarson | 17% | 80% | Há innáhögg, vipp, pútt |
Aron Heimsson | 36% | 70% | Vipp, löng pútt, sandgryfja |
Arnar Óli Björnsson | 48% | 90% | Sandgryfja, vipp, erfiđ lega |
Jón Trausti Kristmundsson | 37% | 40% | Pútt, há innáhögg, teighögg |
Jóhannes Guđmundsson | 31% | 90% | Vipp, sandgryfja, hátt innáhögg |
Eggert Kristján | 21% | 80% | Hátt innáhögg, pútt, vipp |
Kristinn Reyr | 48% | 60% | Pútt, hátt innáhögg af 30M fćri |
Bogi Ísak Bogason | 48% | 80% | Erfiđ lega, hátt innáhögg, Stutt vipp |
Halldór Atlason | 59% | 70% | 2 metra pútt, Vipp |
Ragnhildur Kristinsdóttir | 53% | 100% | Löng pútt, Sandgryfja |
Andri Búi Sćbjörnsson | 29% | Hátt innáhögg, löng pútt, sandgryfja | |
Andrea Anna | 42% | 60% | Vipp, erfiđ lega, stutt og löng pútt |
Patrekur Ragnarson | 43% | 100% | Löng pútt, hátt innáhögg, vipp |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2008 | 16:14
Stöđupróf afrekshópa
Miđvikudaginn 1. október frá kl. 17:00 - 19:00 fer fram annađ stöđupróf afrekshópa GR í Básum. Stöđuprófin eru hluti af afreksţjálfun GR og eru til ţess hugsuđ ađ sjá hvar leikmenn eru lakastir og verđur prófiđ nýtt í framhaldinu til ţess ađ bćta ţá ţćtti sem ţjálfarar telja ađ ţurfi ađ lagfćra. Stöđuprófin eru tekin ţrisvar á hverju ári og eftir hvert próf verđa niđurstöđurnar birtar á heimasíđu unglinga GR.
Öllum iđkendum afreksstarfs er skylt ađ mćta í ţessi próf og gott er ađ mćta tímanlega og hita vel upp.
Međ kveđju,
Unglinganefnd og kennarar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.9.2008 | 21:34
Uppskeruhátíđ barna og unglingastarfs Golfklúbbs Reykjavíkur
Uppskeruhátíđ barna og unglingastarfs Golfklúbbs Reykjavíkur var haldin í golfskálanum í Grafarholti laugardaginn 27. september síđastliđinn. Hátíđin var öll hin glćsilegasta og mćtti fjöldinn allur af börnum og unglingum í teitiđ. Bođiđ var uppá pizzur og kók og síđan voru verđalunahafar sumarsins krýndir. Veitt voru verđlaun fyrir góđan árangur, efnilegastur/efnilegust og framúrskarandi árangur. Ţjálfarar sáu um valiđ. Einnig voru veitt verđlaun fyrir Progolf mótaröđ sumarsins.
Unglinganefnd og kennarar vilja ţakka Progolf fyrir glćsilega mótaröđ í sumar og glćsileg verđlaun í öllum flokkum. Verđlaunahafar GR áriđ 2008 eru:
Fyrir góđan árangur:
Berglind Björnsdóttir
Helgi Ingimundarson
Efnilegastur/Efnilegust:
Sunna Víđisdóttir
Haraldur Franklín Magnús
Framúrskarandi árangur:
Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir
Guđmundur Ágúst Kristjánsson
Úrslit í Progolf mótaröđ sumarsins
Flokkur 12 ára og yngri stelpur:
1. Ragnhildur Kristinsdóttir
2. Andrea Anna Arnarsdóttir
3. Sólrún Arnarsdóttir
Flokkur 12 ára og yngri strákar:
1. Sigurđur Hauksson
2. Sigurđur Gylfi Björnsson
3. Ernir Sigmundsson
Flokkur 13 - 14 ára stelpur:
1. Karen Andreassen Ţráinsdóttir
2. Ásdís Stella Ţokelsdóttir
3. Rakel Anna Guđmundsdóttir
Flokkur 13 -14 ára strákar:
1. Einar Kristinn Kristgeirsson
2. Sturla Snćr Snorrason
3. Bogi Ísak Bogason
Flokkur 15 -16 ára drengir:
1. Egill Sölvi Harđarson
2. Jón Trausti Kristmundsson
3. Arnar Óli Björnsson
Einnig voru veitt verđlaun fyrir góđa ástundun
Eva Karen Bjönsdóttir
Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir
Karen Ósk Kristjánsdóttir
Saga Traustadóttir
Oddur Ţórđarson
Ingvar Andri Magnússon
Viktor Ingi Einarsson
Máni Kolbeinsson
Eggert Kristmundsson
Patrekur Jóhannesson
Unglinganefnd ţakkar öllum ţeim sem voru međ í sumarstarfinu og vonast til ađ sjá sem flesta aftur í vetrarstarfinu sem hefst í nóvember.
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782