Fćrsluflokkur: Bloggar

Ábending varđandi forgjafarmál

Ég hef lengi velt ţví fyrir mér ađ velta umrćđunni um forgjafarmál af stađ og nú er komiđ ađ ţví ađ klúbbarnir og GSÍ taki ţessi mál markvisst fyrir hver fyrir sig. Ég tel ađ ţađ ţurfi ađ upplýsa kylfinga betur um hvernig skal haldiđ utan um forgjöfina og ađ sjálfsögđu ţarf ađ vera virkt eftirlit af hálfu klúbba og Golfsambands Íslands í ţessum efnum.

Ţađ ađ leikmenn séu međ skakka forgjöf af ţeim ástćđum ađ ţeir skili bara inn "góđum hringjum" og aldrei ţeim slćmu nema ţegar ţeir keppa í móti og hafa í framhaldinu ekkert ađ segja um ţađ hvort hringurinn sé fćrđur til bókar eđa ekki er afar slćmt. Ţađ ađ leikmenn séu međ of lága forgjöf miđađ viđ getu skekkir margar myndir t.d. leiđréttingu á mótum hjá Golfsambandinu - val í afrekshópa klúbbanna og einfaldlega úrslit allt of margra opinna móta ţar sem forgjöf er tekin til útreikninga.

Ég bendi á ţetta mál einfaldlega til ţess ađ fá skýrari mynd á alla ţessa hluti. Einnig hefur ţađ viđgengist ađ margir lágforgjafarkylfingar hafa fćrt inn ćfingarhringi og ekki viđurkennd mót sem ekki er leyfilegt í forgjafarflokki 1. Ég skora á forgjafarnefndir ađ taka á ţessu máli hver í sínum klúbbi og ekki síđur GSÍ ţar sem ţeir stjórna landsforgjöf leikmanna, einnig ţurfa leikmenn ađ líta í eigin barm í ţessum málum. Ég ćtla ađ taka ţessi mál fyrir í mínum klúbbi međ ađstođ forgjafarnefndar GR.

Einhverntíma las ég í handbook um EGA forgjafarkerfiđ ađ forgjafarnefndir ćttu ađ fara yfir einhver ákveđin prósent klúbbmeđlima á hverju vori og leiđrétta ţćr forgjafir sem ekki standast. Ég held ađ ég sé ađ skrifa ţađ sem margir hafa hugsađ lengi og ţá sérstaklega ţeir sem ólust upp viđ gamla kerfiđ sem féll úr gildi áriđ 2000 ca. Ţar voru okkar allra bestu leikmenn međ forgjöf í kringum 0 og á landsvísu í gamla forgjafarkefinu leyfi ég mér ađ segja ađ ţeir leikmenn sem voru međ undir 4,4 voru ekki fleiri en 60 talsins. Í dag eru tćplega 350 kylfingar međ lćgri forgjöf en 4,4 og er ţessi aukning ótrúleg ađ mínu mati miđađ viđ ţađ skor sem mađur sér hjá okkar kylfingum á mótaröđ ţeirra bestu hér heima. Vandamáliđ er einfaldlega ţađ ađ kylfingar fćra einungis inn góđu hringina en ekki ţá slćmu og ţví er ţetta vandamál tilkomiđ.

Skráning á skori

Hver kylfingur ber ábyrgđ á ađ forgjöf sín sé rétt skráđ. Leikmenn í forgjafarflokki 2 til 5 mega nota ćfingaskor til forgjafarútreiknings svo fremi ađ golfreglum sé fylgt ađ öllu leyti. Ekki er ţörf fyrir leikmenn í ţessum forgjafarflokkum ađ taka sérstaklega ţátt í móti eđa tilkynna sérstaklega ćtli leikmađur ađ spila til forgjafar. Leikmenn í 1. forgjafarflokki mega hins vegar ekki nota ćfingaskor til forgjafarútreiknings.

Muniđ ađ forgjöf er alvarlegt mál sem ber ađ virđa og halda í heiđri eins vel og hverjum er mögulegt. Leikmađur ber sjálfur ábyrgđ á ađ forgjöf sé samkvćmt getu hverju sinni. Golf er byggt á heiđri hvers og eins ţar sem hver leikmađur er sífellt ađ keppa viđ sjálfan sig um betri árangur. Röng forgjöf gefur ekki rétta mynd af getu ţinni og er ţví óheiđarlegt ađ halda henni ekki rétt viđ samviskusamlega bćđi gagnvart sjálfum ţér og ekki síđur gagnvart međspilurum ţínum.

ÁBENDING UM VIĐHALD FORGJAFAR.

EGA forgjafarkerfiđ var fyrir nokkrum árum innleitt á Íslandi. Í reglum ţess segir m.a.:

  • Tilgangur kerfisins er ađ sjá kylfingum fyrir réttlátri forgjöf sem leiđrétt sé í samrćmi viđ hve erfiđur leikinn völlur sé, og ađ ná jöfnuđi og samrćmi í forgjafarreikningi um alla Evrópu í framtíđinni.
  • EGA forgjafarkerfiđ byggist á ţeirri ćtlan ađ sérhver leikmađur reyni ađ skora sem best á sérhverri holu í sérhverri umferđ sem hann leikur og ađ hann muni skila eins mörgum gildum skorum og hann getur á hverju almanaksári.

• Ţađ ađ skila ekki inn minnst fjórum gildum skorum á tímabilinu milli árlegrar endurskođunar forgjafar getur varđađ úreldingu EGA grunnforgjafar í samrćmi viđ fyrirmćli golfsambandsins.

Bendi á slóđ inn á vef GSÍ ţar sem fjallađ er um forgjafarmál

Ţessi pistill er skrifađur međ ţađ í huga ađ bćta ţessa hluti og til ţess ađ viđ fáum rétta mynd af getu okkar kylfinga miđađ viđ ađrar ţjóđir sem beita sama kerfi og viđ til forgjafarútreiknins.

Međ virđingu og vinsemd

Brynjar Eldon Geirsson
Íţróttastjóri GR


Golfleikjanámskeiđ fyrir 6-12 ára krakka

 

Golfleikjanámskeiđ ProGolfLogo

2009

Barna- og unglinganámskeiđ

Upplýsingar um námskeiđiđ:

Námskeiđ fyrir krakka á aldrinum 6 til 12 ára, fćdd 1997-2003. Viku námskeiđ ţar sem krakkanir lćra helstu grunntćkni golf íţróttarinnar í formi leikja og góđs félagsskapar og einnig hafa ţau möguleika á ađ fara á framhaldsnámskeiđ. Ţátttakendum verđur skipt í smćrri hópa (8 í hóp) og hefur hver hópur sinn kennara. Skipt verđur í hópa eftir aldri og kunnáttu ţannig ađ allir njóti sín sem best. Hámarks fjöldi á hvert námskeiđ er 32 krakkar.

Námskeiđin eru fyrir hád. frá 9:00 til 12:00 og eftir hád. frá 13:00-16:00 fimm daga vikunnar. Vikunni lýkur međ ţrautum og pizzuveilsu og einnig fá krakkarnir óvćntan glađning ađ námskeiđi loknu. Námskeiđin fara fram á Korpúlfsstađavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.

Fyrir ţá sem hafa lokiđ einni viku á námskeiđunum stendur til bođa framhaldsnámskeiđ ţar sem haldiđ verđur áfram ađ byggja upp góđa tćkni og skilning á leiknum. Krakkarnir eru beđnir um ađ koma klćdd eftir veđri og međ aukafatnađ viđbúin öllu, einnig er ćskilegt ađ krakkarnir hafi međ sér hollt nesti og drykk. Öllum er heimilt ađ taka ţátt hvort sem viđkomandi er félagi í golfklúbbi eđa ekki.

Umsjón međ námskeiđunum hafa:

Kennarar PROGOLF og afrekskylfingar GR ţeim til ađstođar.

Námskeiđin verđa alls 20 (fyrir eđa eftir hádegi) allar neđangreindar vikur:

Námskeiđ

Dagss.

 

Tímabil

 

nr.1

8. - 12.

júní

fyrir hádegi

9:00 - 12:00

nr.2

8. - 12.

júní

eftir hádegi

13:00 - 16:00

nr.3

15. - 19*

júní

fyrir hádegi    

8:00 - 12:00

nr.4

15. - 19*.

júní

eftir hádegi   

13:00 - 17:00

nr.5

22. - 26.

júní

fyrir hádegi

9:00 - 12:00

nr.6

22. - 26.

júní

eftir hádegi

13:00 - 16:00

nr.7

29. júní - 3.    

Júni/júlí  

fyrir hádegi

9:00 - 12:00

nr.8

29. júní - 3. 

Júní/júlí  

eftir hádegi

13:00 - 16:00

nr.9

6. - 10.  

júlí  

fyrir hádegi

9:00 - 12:00

nr.10

6. - 10

júlí  

eftir hádegi

13:00 - 16:00

nr.11

13.-17

júlí

fyrir hádegi

9:00 - 12:00

nr.12

13.-17

júlí

fyrir hádegi        13:00 - 16:00

nr.13

20.  -24.

júlí

fyrir hádegi 

9:00 - 12:00

nr.14

20.  - 24.

júlí  

eftir hádegi

13:00 - 16:00

nr.15

27. júlí. -31.

júlí

fyrir hádegi 

9:00 - 12:00

nr.16

27. júlí. -31.

júlí

eftir hádegi

13:00 - 16:00

nr.17

4. - 7.*

ágúst

fyrir hádegi

 8:00 - 12:00

nr.18

4. - 7.*

ágúst 

eftir hádegi

13:00 - 17:00

nr.19

10. - 14.

ágúst

fyrir hádegi

 9:00 - 12:00

nr.20

10. - 14.

ágúst

eftir hádegi 

13:00 - 16:00

 

 

*Fjögurra daga námskeiđ frá kl. 8:00 - 12:00 eđa 13:00 - 17:00.

Tekiđ er viđ skráningu alla virka daga frá klukkan 9:00 til 16:00 í síma 555-7200. Einnig er hćgt ađ senda tölvupóst á ingibjorg@progolf.is

Ţátttökugjald er 8.500 kr. Gengiđ skal frá greiđslu viđ skráningu. Veittur er 20% systkinaafsláttur (20% af gjaldi annars, ţriđja og fleiri systkina) og/eđa  20% afsláttur af framhaldsnámskeiđi.

Tekiđ er viđ debet- og kreditkortum og hćgt er ađ greiđa í gegnum síma.


Einkatímar afrekshópa sumariđ 2009

 

 

Drengir A - hópur Mánudagar

Klukkan

 

Stúlkur A - hópur Mánudagar

Klukkan

Halldór Atlason

12:00

 

Ásdís Einarsdóttir

14:00

Arnar Óli Björnsson

12:20

 

Andrea A. Arnardóttir

14:20

Gísli Ţór Ţórđarson

12:40

 

Halla Björk Ragnarsdóttir

14:40

Magnús B. Sigurđsson

13:00

 

Eydís

15:00

Jón Trausti Kristmundsson

13:20

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Drengir B - hópur Föstudagar

Klukkan

 

Stúlkur B - hópur Föstudagar

 

Ástgeir Ólafsson

15:00

 

Karen Ósk Kristjánsdóttir

10:00

Bogi Ísak Bogason

15:20

 

Saga Truastadóttir

10:20

Jóhann Gunnar Kristinsson

15:40

 

Eva Karen Björnsdóttir

10:40

Hjalti Steinar Sigurbjörnsson

16:00

 

Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir

11:00

Daníel Atlason

16:20

 

Ragnhildur Kristinsdóttir

11:20

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Drengir C - hópur Föstudagar

klukkan

 

Stúlkur C - hópur Föstudagar

 

Árni Freyr Hallgrímsson

13:00

 

Hafdís Tinna

8:00

Kristinn Reyr Sigurđsson

13:20

 

Sóley Kristmundsdóttir

8:20

Ernir Sigmudsson

13:40

 

Edda Björg

 

Stefán Ţór Bogason

14:00

 

Tinna Arinbjarnar

 

Eiđur Rafn Gunnarsson

14:20

 

 

 


Ćfingatöflur fyrir sumariđ

Nýjar ćfingatöflur eru komnar fyrir sumariđ 2009. Ein tafla er fyrir almenna starfiđ og önnur fyrir afrekshópa. Töflurnar eru á síđunni Ćfingatöflur og rammaskipulag.

Ćfingahringur GKG

Búiđ er ađ panta rástíma fyrir keppendur okkar fyrir helgina. Rástímarnir eru á fimmtudaginn 4. júní kl 13:00 - 14:00 .  Jóhann unglingaleiđtogi verđur á stađnum og mun ađstođa krakkana.

Kćr kveđja,

Unglinganefnd og kennarar


Foreldrafundur !!!

Foreldrafundur verđur haldinn í golfskálanum í Grafarholti fimmtudaginn 4 júní kl. 18:00

 

kveđja,

Unglinganefnd og kennarar


Fyrsta stigamót unglinga ađ baki

Árangur unglinganna okkar í fyrsta stigamóti ársins sem fór fram á Hellu og í NK (áskorendamótaröđ GSÍ) um helgina var frábćr og lofar mjög góđu fyrir sumariđ. Krakkarnir hafa lagt hart ađ sér í vetur  og uppskáru glćsilega sigra um helgina. Viđ óskum öllum verđlaunahöfum til hamingju og er klúbburinn stoltur af árangri ykkar.

Hér má sjá helstu úrslit okkar leikmanna frá Hellu:

Drengir 13 - 14 ára
4. sćti Bogi Ísak Bogason
5. sćti Ástgeir Ólafsson
10. sćti Hjalti S. Sigurbjörnsson

Stúlkur 13-14 ára
5. sćti  Andrea Anna Arnardóttir

Drengir 15 -16 ára
1. sćti Magnús Björn Sigurđsson
5. sćti Gísli Ţór Ţórđarson

Stúlkur 15 - 16 ára
2. sćti Sunna Víđisdóttir
5. sćti Halla B. Ragnarsdóttir

Drengir 17 - 18 ára
3. sćti Haraldur F. Magnúss
4. sćti Guđmundur Á. Kristjánsson
7. sćti Andri Ţór Björnsson

Stúlkur 17 - 18 ára
1. sćti Ólafía Ţ. Kristinsdóttir
5. sćti Íris Katla Guđmundsdóttir

 

Hér má sjá helstu úrslit okkar leikmanna frá NK (áskorendamótaröđin):

Drengjaflokkur 14 ára og yngri:
5. sćti Eggert Kristján Kristmundsson
7. sćti Andri Búi Sćbjörnsson
11. sćti Patrekur N Ragnarsson

Stúlknaflokkur 14 ára og yngri:
1. sćti Ragnhildur Kristinsdóttir
2. sćti Karen Ósk Kristjánsdóttir
3. sćti Sara Margrét Hinriksdóttir

Drengjaflokkur 15-16 ára
1. sćti Hersir Aron Ólafsson
2. sćti Svavar Guđjónsson
3. sćti Egill Sölvi Harđarson

Auđvitađ var hann Jóhann Hjaltason á Hellu og tók nokkra myndir 

Kveđja ţjálfarar og afreksnefnd


Ávarp íţróttastjóra

Gleđilegt golfsumar góđir félagsmenn Golfklúbbs Reykjavíkur og til hamingju međ 75 ára afmćli klúbbsins á árinu. Ég vil í stuttu máli fjalla um Íţróttastarf klúbbsins líđandi vetrar og hvađ framundan er hjá börnum,unglingum og öđru keppnisfólki klúbbsins á komandi sumri. Í vetur hafa allir iđkendur Íţróttastarfsins ćft vel frá ţví í byrjun nóvember 2008 og undirbúiđ sig ađ krafti fyrir keppnistímabiliđ 2009. Stórir viđburđir eru nú á heimavelli í sumar hjá meistaraflokkum GR td. Landsmótiđ í Golfi og bind ég vonir viđ góđan árangur okkar fólks í ţessu móti sem og öđrum stórum mótum. Unglingarnir okkar hafa stađiđ sig frábćrlega síđustu ár og aldrei betur en á síđasta tímabili og nú er stefnan tekin á ađ gera enn betur en í fyrra. Ég vil nota hér tćkifćriđ og hvetja félagsmenn GR og alla áhugamenn um keppnisgolf ađ mćta á völlinn og styđja viđ og fylgjast međ okkar fólki í sumar í mótum sumarsins og um leiđ er hćgt ađ lćra mikiđ af ţeim bestu til ţess ađ bćta eigin leik.Lítil hefđ er fyrir ţví ađ fólk fylgist međ Íslenskum golfmótum en ţví má breyta og er ţetta skemmtun sem kostar ekkert.

Hvađ hinn almenna kylfing GR varđar vil ég benda fólki á ađ ganga vel um vellina í sumar laga torfu og boltaför viđ leik og halda uppi góđum leikhrađa, ţví ađ fátt er leiđinlegra en ađ bíđa viđ hvert högg og leika hring sem er yfir 5 klst. Einnig vil ég hvetja sem flesta ađ taka ţátt í félagsstarfi klúbbsins sem býđur reglulega uppá hinar ýmsu uppákomur fyrir félagsmenn allt áriđ í kring. Kennarar klúbbsins hjá golfskóla ProGolf í Básum eru međ í bođi námskeiđ og einkakennslu fyrir allt áriđ í kring fyrir og ţarf ţví enginn ađ koma illa undirbúinn til leiks í sumar eđa leika illa á sumarmánuđum.Kennarar Golfskólans eru ţeir Brynjar Eldon Geirsson, Ólafur Már Sigurđsson, Árni Páll Hansson og Jóhann K. Hjaltason.

Allar upplýsingar um unglinga og afrekstarf klúbbsins og ađra golfkennslu er hćgt ađ nálgast yfir heimasíđu klúbbsins http://www.grgolf.is/

Annars óska ég samstarfsmönnum mínum hjá Golfklúbbi Reykjavíkur alls hins besta í sýnu hlutverki í ár og ykkur félagsmenn góđir gleđilegs sumars og hvađ sjálfan mig varđar er ég stoltur af ţví ađ vinna fyrir ţennan elsta og stćrsta klúbb landsins.

Áfram GR
Brynjar Eldon Geirsson Íţróttastjóri GR


Ćfingahringir fyrir unglingamót GSÍ sumariđ 2009

Undarfarin ár hafa ţjálfarar fariđ međ keppendum í ćfingahringi á ţeim völlum sem leikiđ hefur veriđ á međ rútu og hefur ţađ reynst vel. Nú í sumar verđur breyting á ţessu fyrirkomulagi á međan peningar eru ekki til fyrir ţessum ferđum getum viđ ekki bođiđ upp á ţessar í ár og ţurfa ţví leikmenn ađ koma sér sjálfir í ćfingahringi og á mót sumarsins.

Ég hvet leikmenn og foreldra til ţess ađ tala sig saman og nota ferđirnar á einkabílum sem allra best. Unglingaleiđtogi klúbbsins mun vera keppendum til halds og trausts á öllum mótum sumarsins og ađstođa ţá á međan á móti stendur. Viđ stefnum ađ sjálfsögđu ađ ţví ađ taka ţessar ferđir upp ađ nýju um leiđ og forsendur leyfa ţađ á ný.

Međ bestu kveđju
Brynjar Eldon Geirsson Íţróttastjóri GR


Skráning í sumarstarf barna og unglinga

Ţann 20.maí mun hefjast skráning á sumarćfingar Golfklúbbs Reykjavíkur sem mun hefjast eftir töflu ţann 1.júní.Mikilvćgt er ađ allir sem ćtla sér ađ ćfa í sumar klári ađ skrá sig og greiđa ćfingargjöld ţví annars fćr viđkomandi ekki ađ taka ţátt í starfinu. Ćfingatöflur allra hópa eru ađ finna á http://www.grgolf.is/ undir unglingastarf. Harpa Ćgisdóttir mun taka viđ skráningum í starfiđ á skrifstofu GR í síma 585-0200 eđa á tölvupósti harpa@grgolf.is

Vetrarćfingarnar hafa gengiđ vel í allan vetur og hlökkum viđ til ađ fylgjast međ krökkunum okkar í sumar.Ég vona ađ sjá sem flesta í sumarstarfinu í ár og um leiđ vil ég óska öllum félagsmönnum GR gleđilegs golfsumars og til hamingju međ GR í 75 ár

 

Međ bestu kveđjum,
Brynjar Eldon Geirsson Íţróttastjóri GR.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband