Fćrsluflokkur: Bloggar
24.6.2009 | 22:25
Glćsileg grillveisla ađ baki
Glćsileg grillveisla var haldin föstudaginn 19. júní síđastliđinn. Krakkarnir spiluđu einnarkylfukeppni á Grafarkotsvelli og fengu svo ilmandi vel grillađar pylsur hjá Arnóri grillmeistara. Jói Hjalta sá um tónlistina og Gunni Gunn Reddađi ađ sjáfsögđu sjálfu grillinu en án hans hjálpar hefđi engin veisla orđiđ.
24.6.2009 | 10:40
Golfćvintýriđ í Eyjum
Vonandi hafiđ ţiđ fengiđ allar upplýsingar um golfćfintýriđ í Eyjum hjá kennurunum en hér er auglýsing frá GV ţar sem ćvintýriđ er kynnt. Smelliđ á auglýsinguna:
16.6.2009 | 14:04
ATH ATH ATH ATH !!!!!!!!!!!!
Breytt tímasetning í ćfingahring í Leiruna. Fariđ verđur frá Básum kl 10:00 í stađ 11:00
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.6.2009 | 13:09
Frí 17 júní !!!
Frí verđur frá ćfingum barna og unglinga miđvikudaginn 17. júní
Gleđilega ţjóđhátíđ.
Kveđja,
Unglinganefnd og kennarar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2009 | 09:30
Grillveisla
Föstudaginn 19. júní nćstkomandi verđur haldin grillveisla og einnarkylfukeppni á Grafarkotsvelli fyrir öll börn og unglinga í Golfklúbbi Reykjavíkur.
Veislan byrjar kl 13:00 og stendur eitthvađ fram eftir degi. Jóhann mun sjá um ađ grilla fyrir keppendur og ţađ eina sem ţarf ađ gera er ađ mćta međ góđa skapiđ.
Hlökkum til ađ sjá ykkur sem flest
Međ kveđju,
Unglinganefnd og kennarar
16.6.2009 | 09:22
Ćfingahringur í Leirunni
Farinn verđur ćfingahringur í Leirunni fimmtudaginn 18. júní nćstkomandi. Fariđ verđur frá Básum kl. 10:00 og er áćtluđ heimkoma um kl. 17:30. Verđ í rútuna er 1500 kr.
Ekki hafa veriđ skipulagđir ćfingahringir hjá okkur í sumar. Viđ höfum ákveđiđ ađ gera könnun og sjá hversu margir mćta og hvort nćg ţátttaka sé svo ađ viđ getum haldiđ ţessu áfram.
11.6.2009 | 22:35
Pro Golf mótaröđin
Fyrsta Pro Golf mótaröđin var haldin í dag á Korpu. Veđriđ lék viđ mótsgesti og mćttu rúmlega 30 börn og unglingar til leiks. Keppt var á stóra og litla vellinunm. Barnaflokkur 12 ára og yngri lék 9 holur á litla vellinum en 18 ára og yngri 18 holur á stóra. Krakkarnir skemmtu sér vel og fengu allir Soccerrade drykk á fyrsta teig til ađ svala ţorstanum.
Her eru helstu úrslit:
Litli völlur
1. Eydís Jónsdóttir
2. Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir
3. Eva Karen Björnsdóttir
Stóri völlur 18 holur
18 ára og yngri stúlkur
1. Ásdís Einarsdóttir
2. Ragnhildur Kristinsdóttir
3. Halla Björk Ragnarsdóttir
13 - 14 ára strákar
1. Kristinn Reyr Sigurđsson
2. Stefán Ţór Bogason
3. Eiđur Rafn Gunnarsson
15 - 16 ára drengir
1. Tómas Tryggvason
12 ára og yngri strákar
1. Sindri Ţór Jónsson
2. Egger Kristján Kristmundsson
3. Óttar Magnús Karlsson
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2009 | 14:29
Líkamsrćkt afrekskylfinga
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2009 | 09:08
Annađ stigamót unglinga ađ baki
Árangur unglinganna okkar á öđru stigamóti ársins sem fór fram á GKG og á GSE áskorendamótaröđ GSÍ) um helgina var frábćr og er greinilegt ađ strangar ćfingar eru ađ skila sér. Klúbburinn óskar ykkur innilega til hamingju međ glćsilegan árangur.
Hér má sjá helstu úrslit okkar leikmanna frá GKG:
Drengir 13 - 14 ára
1. sćti Hjalti Steinar Sigurbjörnsson
4. sćti Kristinn Reyr Sigurđsson
7. sćti Bogi Ísak Bogason
9.sćti Stefán Ţór Bogason
Stúlkur 13-14 ára
1. sćti Guđrún Pétursdóttir
5.sćti Ásdís Einarsdóttir
Drengir 15 -16 ára
1. sćti Magnús Björn Sigurđsson
4. sćti Gísli Ţór Ţórđarson
Stúlkur 15 - 16 ára
2. sćti Sunna Víđisdóttir
5. sćti Halla B. Ragnarsdóttir
Drengir 17 - 18 ára
2. sćti Guđmundur Á. Kristjánsson
5. sćti Andri Ţór Björnsson
Stúlkur 17 - 18 ára
2. sćti Ólafía Ţ. Kristinsdóttir
5. sćti Íris Katla Guđmundsdóttir
8.sćti Hildur Kristín Ţorvarđardóttir
Hér má sjá helstu úrslit okkar leikmanna frá GSE (áskorendamótaröđin):
Drengjaflokkur 14 ára og yngri:
3. sćti Eggert Kristján Kristmundsson
12. sćti Patrekur N Ragnarsso
Stúlknaflokkur 14 ára og yngri:
1. sćti Ragnhildur Kristinsdóttir
Drengjaflokkur 15-16 ára
1. sćti Egill Sölvi Harđarson
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2009 | 12:25
Reglufundur í Grafarholti !!!
Reglufundur verđur haldinn í Golfskálanum í Grafarholti ţriđjudaginn 9 júní. Ţađ er mjög mikilvćgt ađ öll börn og unglingar Golfklúbbs Reykjavíkur mćti.
Međ kveđju,
Unglinganefnd og kennarar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782