Færsluflokkur: Bloggar
24.6.2009 | 22:25
Glæsileg grillveisla að baki
Glæsileg grillveisla var haldin föstudaginn 19. júní síðastliðinn. Krakkarnir spiluðu einnarkylfukeppni á Grafarkotsvelli og fengu svo ilmandi vel grillaðar pylsur hjá Arnóri grillmeistara. Jói Hjalta sá um tónlistina og Gunni Gunn Reddaði að sjáfsögðu sjálfu grillinu en án hans hjálpar hefði engin veisla orðið.
24.6.2009 | 10:40
Golfævintýrið í Eyjum
Vonandi hafið þið fengið allar upplýsingar um golfæfintýrið í Eyjum hjá kennurunum en hér er auglýsing frá GV þar sem ævintýrið er kynnt. Smellið á auglýsinguna:
16.6.2009 | 14:04
ATH ATH ATH ATH !!!!!!!!!!!!
Breytt tímasetning í æfingahring í Leiruna. Farið verður frá Básum kl 10:00 í stað 11:00
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.6.2009 | 13:09
Frí 17 júní !!!
Frí verður frá æfingum barna og unglinga miðvikudaginn 17. júní
Gleðilega þjóðhátíð.
Kveðja,
Unglinganefnd og kennarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2009 | 09:30
Grillveisla
Föstudaginn 19. júní næstkomandi verður haldin grillveisla og einnarkylfukeppni á Grafarkotsvelli fyrir öll börn og unglinga í Golfklúbbi Reykjavíkur.
Veislan byrjar kl 13:00 og stendur eitthvað fram eftir degi. Jóhann mun sjá um að grilla fyrir keppendur og það eina sem þarf að gera er að mæta með góða skapið.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest
Með kveðju,
Unglinganefnd og kennarar
16.6.2009 | 09:22
Æfingahringur í Leirunni
Farinn verður æfingahringur í Leirunni fimmtudaginn 18. júní næstkomandi. Farið verður frá Básum kl. 10:00 og er áætluð heimkoma um kl. 17:30. Verð í rútuna er 1500 kr.
Ekki hafa verið skipulagðir æfingahringir hjá okkur í sumar. Við höfum ákveðið að gera könnun og sjá hversu margir mæta og hvort næg þátttaka sé svo að við getum haldið þessu áfram.
11.6.2009 | 22:35
Pro Golf mótaröðin
Fyrsta Pro Golf mótaröðin var haldin í dag á Korpu. Veðrið lék við mótsgesti og mættu rúmlega 30 börn og unglingar til leiks. Keppt var á stóra og litla vellinunm. Barnaflokkur 12 ára og yngri lék 9 holur á litla vellinum en 18 ára og yngri 18 holur á stóra. Krakkarnir skemmtu sér vel og fengu allir Soccerrade drykk á fyrsta teig til að svala þorstanum.
Her eru helstu úrslit:
Litli völlur
1. Eydís Jónsdóttir
2. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir
3. Eva Karen Björnsdóttir
Stóri völlur 18 holur
18 ára og yngri stúlkur
1. Ásdís Einarsdóttir
2. Ragnhildur Kristinsdóttir
3. Halla Björk Ragnarsdóttir
13 - 14 ára strákar
1. Kristinn Reyr Sigurðsson
2. Stefán Þór Bogason
3. Eiður Rafn Gunnarsson
15 - 16 ára drengir
1. Tómas Tryggvason
12 ára og yngri strákar
1. Sindri Þór Jónsson
2. Egger Kristján Kristmundsson
3. Óttar Magnús Karlsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2009 | 14:29
Líkamsrækt afrekskylfinga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2009 | 09:08
Annað stigamót unglinga að baki
Árangur unglinganna okkar á öðru stigamóti ársins sem fór fram á GKG og á GSE áskorendamótaröð GSÍ) um helgina var frábær og er greinilegt að strangar æfingar eru að skila sér. Klúbburinn óskar ykkur innilega til hamingju með glæsilegan árangur.
Hér má sjá helstu úrslit okkar leikmanna frá GKG:
Drengir 13 - 14 ára
1. sæti Hjalti Steinar Sigurbjörnsson
4. sæti Kristinn Reyr Sigurðsson
7. sæti Bogi Ísak Bogason
9.sæti Stefán Þór Bogason
Stúlkur 13-14 ára
1. sæti Guðrún Pétursdóttir
5.sæti Ásdís Einarsdóttir
Drengir 15 -16 ára
1. sæti Magnús Björn Sigurðsson
4. sæti Gísli Þór Þórðarson
Stúlkur 15 - 16 ára
2. sæti Sunna Víðisdóttir
5. sæti Halla B. Ragnarsdóttir
Drengir 17 - 18 ára
2. sæti Guðmundur Á. Kristjánsson
5. sæti Andri Þór Björnsson
Stúlkur 17 - 18 ára
2. sæti Ólafía Þ. Kristinsdóttir
5. sæti Íris Katla Guðmundsdóttir
8.sæti Hildur Kristín Þorvarðardóttir
Hér má sjá helstu úrslit okkar leikmanna frá GSE (áskorendamótaröðin):
Drengjaflokkur 14 ára og yngri:
3. sæti Eggert Kristján Kristmundsson
12. sæti Patrekur N Ragnarsso
Stúlknaflokkur 14 ára og yngri:
1. sæti Ragnhildur Kristinsdóttir
Drengjaflokkur 15-16 ára
1. sæti Egill Sölvi Harðarson
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2009 | 12:25
Reglufundur í Grafarholti !!!
Reglufundur verður haldinn í Golfskálanum í Grafarholti þriðjudaginn 9 júní. Það er mjög mikilvægt að öll börn og unglingar Golfklúbbs Reykjavíkur mæti.
Með kveðju,
Unglinganefnd og kennarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782