Fćrsluflokkur: Bloggar

Progolf mót sem átti ađ vera 13 ágúst frestađ !!! US KIDS mótaröđ 18 águst

Progolf mót sem átti ađ vera nćstkomandi fimmtudag hefur veriđ frestađ. Dagsetning fyrir nćsta mót verđur auglýst síđar. Viđ viljum minna öll börn sem eru 12 ára og yngri ađ skrá sig í US kids mótaröđina sem haldin verđur á Korpu ţriđjudaginn 18 ágúst. Skráning fer fram á golf.is

 

Međ kveđju,

kennarar


Fundur fyrir sveitakeppni unglinga

Fundur verđur haldinn í Golfskálanum í Grafarholti ţriđjudaginn 11 ágúst kl 18:00. Mikilvćgt er ađ allir keppendur mćti.

Međ kveđju,

Unglinganefnd


Frídagur verlunarmanna

Frí verđur frá ćfingum barna og unlinga Golfklúbbs Reykjavkíkur mánudaginn 3 ágúst á frídegi verslunarmanna.

Međ kveđju,

Kennarar og unglinganefnd


Sveitakeppni unglinga - valiđ í sveitir

Sveitakeppni unglinga á Flúđum 2008Búiđ er ađ velja í sveitir GR í sveitakeppni unglinga sem fram fer dagana 14. - 16. ágúst n.k. Keppt verđur í flokkum 18 ára og yngri og svo 16 ára og yngri. Keppni 16 ára og yngri fer fram í Kiđjabergi en keppni í flokki 18 ára og yngri fer fram á Flúđum.

Sveitirnar sem GR sendir ađ ţessu sinni eru skipađar á eftirfarandi hátt:

A sveit 18 ára og yngri piltar
Andri Ţór Björnsson
Guđmundur Ágúst Kristjánsson
Haraldur Franklín Magnús
Helgi Ingimundarson
Theodór Sölvi Blöndal

A sveit 18 ára og yngri stúlkur
Berglind Björnsdóttir
Guđrún Pétursdóttir
Íris Katla Guđmundsdóttir
Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir
Sunna Víđisdóttir

B sveit 18 ára og yngri stúlkur
Ásdís Einarsdóttir
Halla Björk Ragnarsdóttir
Hildur Kristín Ţorvarđardóttir
Ragnhildur Kristinsdóttir
Unnur Sól Ingimarsdóttir

A sveit 16 ára og yngri drengir
Alex Freyr Gunnarsson
Gísli Ţ. Ţórđarson
Halldór Atlason
Kristinn Reyr Sigurđsson
Magnús B. Sigurđsson

B sveit 16 ára og yngri drengir
Ástgeir Ólafsson
Bogi Ísak Bogason
Eiđur Rafn Gunnarsson
Hjalti Steinar Sigurbjörnsson
Stefán Ţór Bogason


Frábćru Íslandsmóti unglinga lokiđ

Íslandsmót unglinga í höggleik lauk nú um helgina á Hvaleyravelli í Hafnarfirđi.

Óhćtt er ađ segja ađ ađstćđur til leiks hafi veriđ frábćrar og fór mótiđ vel fram í alla stađi. Árangur okkar krakka var góđur og eignađist Golfklúbbur Reykjavíkur tvo nýja Íslandsmeistara. Haraldur Franklín Magnús sigrađi í flokki pilta 17 - 18 ára og Guđrún Pétursdóttir sigrađi í flokki stelpna 13 - 14 ára. Klúbburinn óskar ykkur innilega til hamingju međ árangurinn.

Myndir frá mótinu

Hér má sjá helstu úrslit okkar krakka.

13 - 14 ára strákar
3. sćti  Ástgeir Ólafsson
8. sćti  Bogi Ísak Bogason
11. sćti  Hjalti Steinar Sigurbjörnsson
12. sćti   Kristinn Reyr Sigurđsson

13 - 14 ára stelpur
1. sćti Guđrún Pétursdóttir
7. sćti  Unnur Sól Ingimarsdóttir
10. sćti  Ásdís Einarsdóttir

15 - 16 ára drengir
5. sćti  Magnús Björn Sigurđsson
10. sćti Gísli Ţór Ţórđarson

15 - 16 ára telpur
3. sćti Sunna Víđisdóttir
7. sćti Halla Björk Ragnarsdóttir

17 - 18 ára piltar
1. sćti Haraldur Franklín Magnús
2. sćti Guđmundur Ágúst Kristjánsson
6. sćti Helgi Ingimundarson
12. sćti Andri Ţór Björnsson

17 - 18 ára stúlkur
2. sćti  Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir
4. sćti  Berglind Björnsdóttir
5. sćti  Íris Katla Guđmundsdóttir

 


Ćfingahringur fyrir Íslandsmót í höggleik !!!

Viđ ćtlum ađ fara í ćfingahring til Hafnarfjarđar (Hvaleyrin) ţriđjudaginn 14. júlí. Rútan fer frá Básum kl 10:15 stundvíslega og er áćtluđ heimkoma um kl 16:30. Ólafur Ţór vallarstjóri á Keili sagđi ađ völlurinn vćri í toppstandi eftir meistaramótiđ sem var nú um helgina og vonumst viđ til ţess ađ flestir sjái sér fćrt ađ mćta.

Međ kveđju,

Unglinganefnd og kennarar


Pro Golf mótaröđin

Engin Pro Golf mótaröđ verđur fimmtudaginn 8. júlí vegna meistaramóts GR. Mótiđ verđur fimmtudaginn 15. júlí

Međ kveđju,

 

Kennarar


Minna á skráningu í Meistaramót GR

Viđ viljum minna öll börn og unglinga Golfklúbbs Reykjavíkur ađ skrá sig í Meistaramótiđ. Skráningafrestur rennur út miđvikudaginn 1. júlí.

Međ kveđju,

 

unglinganefnd og kennarar


Ćfingahringur á Skaganum

Leynir er flotturViđ ćtlum ađ fara mánudagin 29. júní upp á Akranes og spila ćfingahring fyrir Íslandsmótiđ í holukeppni unglinga.

Fariđ verđur međ rútu frá Básum kl. 11:00 og áćtlađur heimkomutími í Bása er kl. 17:30. Kostnađur er kr. 1.500 á mann og viđ vonum ađ sem flestir geti mćtt.


Ţriđja stigamót unglinga ađ baki

imgp5303_2.jpgÁrangur unglinganna okkar á ţriđja stigamóti ársins sem fór fram í Leiru á Suđurnesjum og í Sandgerđi (áskorendamótaröđ GSÍ) um helgina var góđur. Kalt var í veđri báđa dagana og var vindur frekar mikill. Klúbburinn óskar ykkur innilega til hamingju međ glćsilegan árangur.

Hér eru helstu úrslit úr mótunum og fyrir neđan er hlekkur á myndir frá ţeim.

Stigamót GSÍ

13 - 14 ára strákar
3. sćti Kristinn Reyr Sigurđsson
5. sćti Bogi Ísak Bogason

13 - 14 ára stelpur
1.  sćti  Guđrún Pétursdóttir
6.  sćti  Unnur Sól Ingimarsdóttir
8.  sćti  Andrea Anna Arnardóttir


15 - 16 ára drengir
5.  sćti  Alex Freyr Gunnarsson
6.  sćti  Halldór Atlason
10.  sćti  Magnús Björn Sigurđsson


15 - 16 ára telpur
2.     sćti  Sunna Víđirsdóttir
7.     sćti  Halla Björk Ragnarsdóttir


17 - 18 ára piltar
5. sćti  Theodór Sölvi Blöndal
6. sćti  Guđmundur Ágúst Kristjánsson


17 - 18 ára stúlkur
3.   sćti  Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir
4.   sćti  Berglind Björnsdóttir
5.   sćti  Íris Katla Guđmundsdóttir
9.   sćti  Hildur Kristín Ţorvarđardóttir

 

Áskorendamótaröđin

Stelpuflokkur 14 ára og yngri
1. sćti  Ragnhildur Kristinsdóttir
3. sćti  Karen Ósk Kristjánsdóttir
4. sćti  Saga Traustadóttir
5. sćti  Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir


Strákaflokkur 14 ára og yngri
9. sćti  Kristófer Orri Ţórđarson


Myndasyrpa frá mótunum í Leiru og Sandgerđi


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband