Fundur með sveitum GR unglinga á morgun, þriðjudag

Á morgun verður fundur með öllum sveitum GR unglinga með liðstjórum í skálanum í Grafarholti kl 20:00. Foreldra drengja sem eru að fara norður eru hvattir til að mæta á fundinn og að sjálfsögðu eru aðrir foreldrar einnig velkomnir.

Mbk, þjálfarar


Keppnissveitir unglinga 2012

Eftirfarandi er listi yfir keppnissveitir GR unglinga fyrir sveitakeppni GSÍ.
Fundur með öllum sveitum fer fram í golfskálanum í Grafarholti þriðjudaginn 14.ágús kl 20:00.

15 ára yngri strákar, Akureyri
A
Theadór Ingi Gíslason - stigalisti
Einar Snær Ásbjörnsson - klúbbmeistari/stigalisti
Eggert Kristján Kristmundsson - klúbbmeistari/stigalisti
Sindri Þór Jónsson - stigalisti 
Patrekur Nordquist Ragnarsson - stigalisti

B
Jón Valur Jónsson - stigslisti
Hákon Örn Magnússon - stigslisti
Friðrik Jens Guðmundsson - stigalisti
Jóhannes Guðmundsson - stigalisti
Kristján Frank Einarsson - stigalisti

15 ára yngri stelpur, Þorlákshófn
Karen Ósk Kristjánsdóttir - stigalisti
Saga Traustadóttir - klúbbmeistari/stigalisti
Eva Karen Björnsdóttir - stigalisti
Gerður Hrönn Ragnarsdóttir - stigalist

18 ára yngri strákar, Hellishólar
Árni Freyr Hallgrímasson - klúbbmeistari/stigalisti
Bogi Ísak Bogason - stigalisti
Ástgeir Ólafsson - stigalisti
Stefán Þór Bogason - stigalisti
Kristinn Reyr Sigurðsson - stigalisti
Ernir Sigmundsson - stigalisti

18 ára yngri stelpur, Þorlákshöfn
Sunna Víðisdóttir - klúbbmeistari/stigalisti
Guðrún Pétursdóttir - stigslisti
Halla Björk Ragnarsdóttir - stigslisti
Ragnhildur Kristinsdóttir - klúbbmeistari/stigalisti
Eydís Ýr Jónsdóttir - stigslisti

Mbk, þjálfarar


Progolf mót 3

Þriðja mótið í Progolf mótaröðinni verður haldið næstkomandi miðvikudag 8. ágúst. Mæting er á efri hæð korpúlfsstaða kl. 8.15. Leikið verður á Litla vellinum.

Þetta mót er eingöngu ætlað þeim sem taka þátt í almennu starfi klúbbsins. Afrekshópar mæta ekki í þetta mót. 

Allar almennar æfingar falla niður þennann dag en ætlast er til að þið mætið í mótið. Við viljum hvetja ykkur öll til að mæta hvort sem þið hafið mikla reynslu eða litla á þátttöku í golfmótum. Það eitt að taka þátt er mjög góð og mikilvæg reynsla fyrir ykkur Happy.

Við værum líka mjög þakklátir fyrir aðstoð foreldra í mótshaldinu. Sú aðstoð fælist að mestu í því að vera til staðar og fylgjast með.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest Grin.

Mbk, Þjálfarar.


Æfingahringur fyrir Íslandsmótið í Holukeppni, fimmtudag 2. Ágúst

Við ætlum í æfingahring í Þorlákshöfn fyrir Íslandsmeistaramótið í Holukeppni á fimmtudaginn í þessari viku. Víð leggjum af stað frá Básum kl 08:00 og komum heim ca 14:30. Það kostar 1.000.- kr í rútuna og þau ykkar sem ætlið að mæta verðið að skrá ykkur...

Progolf mót 2

Fyrsta mótið í Progolf mótaröðinni verður haldið næstkomandi fimmtudag 19. júlí . Vek athygli á því að ég hafði áður auglýst mótið þann 18. júlí. Mæting er á efri hæð korpúlfsstaða kl. 8.15. Leikið verður á Litla vellinum. Þetta mót er eingöngu ætlað...

Fundur og æfingaferð í næstu viku

Þá fer Landsmótið að nálgast óþfluga........:-) Í næstu viku ætlum við að halda fund á þriðjudagskvöldið í klúbbhúsi GR í Grafarholti kl 20:00 þar sem Íslandsmeistararnir okkar þau Ólafía Þórunn, Arnór Ingi og Haraldur Franklín ætla að fara yfir...

Fimmtudaginn næsta förum við á Evrópumót karla í GK .........:-)

Næstkomandi fimmtudag förum við öll saman í rútu í Hafnafjörðinn að fylgjast með Evrópukeppni karla sem fer fram á velli GK.. Farið verður frá Básum í rútu kl 07:00 um morguninn og heim aftur kl 16:00. Þetta er tækifæri sem enginn má láta fram hjá sér...

Örn nær sennilega ekki á æfingu í kvöld..:(

Hæ krakkar... Ég þurfti óvænt að fara á Ísafjörð í morgun með flugi til að aðstoða rannsóknarlögregluna á Ísafirði með eitt mál. Af þeim völdum er ekki víst að ég nái æfingu í kvöld. Ef svo vildi til að ég nái ekki til ykkar á æfingu í kvöld vil ég engu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband