13.8.2012 | 11:30
Fundur með sveitum GR unglinga á morgun, þriðjudag
Á morgun verður fundur með öllum sveitum GR unglinga með liðstjórum í skálanum í Grafarholti kl 20:00. Foreldra drengja sem eru að fara norður eru hvattir til að mæta á fundinn og að sjálfsögðu eru aðrir foreldrar einnig velkomnir.
Mbk, þjálfarar
10.8.2012 | 19:11
Keppnissveitir unglinga 2012
Eftirfarandi er listi yfir keppnissveitir GR unglinga fyrir sveitakeppni GSÍ.
Fundur með öllum sveitum fer fram í golfskálanum í Grafarholti þriðjudaginn 14.ágús kl 20:00.
15 ára yngri strákar, Akureyri
A
Theadór Ingi Gíslason - stigalisti
Einar Snær Ásbjörnsson - klúbbmeistari/stigalisti
Eggert Kristján Kristmundsson - klúbbmeistari/stigalisti
Sindri Þór Jónsson - stigalisti
Patrekur Nordquist Ragnarsson - stigalisti
B
Jón Valur Jónsson - stigslisti
Hákon Örn Magnússon - stigslisti
Friðrik Jens Guðmundsson - stigalisti
Jóhannes Guðmundsson - stigalisti
Kristján Frank Einarsson - stigalisti
15 ára yngri stelpur, Þorlákshófn
Karen Ósk Kristjánsdóttir - stigalisti
Saga Traustadóttir - klúbbmeistari/stigalisti
Eva Karen Björnsdóttir - stigalisti
Gerður Hrönn Ragnarsdóttir - stigalist
18 ára yngri strákar, Hellishólar
Árni Freyr Hallgrímasson - klúbbmeistari/stigalisti
Bogi Ísak Bogason - stigalisti
Ástgeir Ólafsson - stigalisti
Stefán Þór Bogason - stigalisti
Kristinn Reyr Sigurðsson - stigalisti
Ernir Sigmundsson - stigalisti
18 ára yngri stelpur, Þorlákshöfn
Sunna Víðisdóttir - klúbbmeistari/stigalisti
Guðrún Pétursdóttir - stigslisti
Halla Björk Ragnarsdóttir - stigslisti
Ragnhildur Kristinsdóttir - klúbbmeistari/stigalisti
Eydís Ýr Jónsdóttir - stigslisti
Mbk, þjálfarar
4.8.2012 | 19:33
Progolf mót 3
Þriðja mótið í Progolf mótaröðinni verður haldið næstkomandi miðvikudag 8. ágúst. Mæting er á efri hæð korpúlfsstaða kl. 8.15. Leikið verður á Litla vellinum.
Þetta mót er eingöngu ætlað þeim sem taka þátt í almennu starfi klúbbsins. Afrekshópar mæta ekki í þetta mót.
Allar almennar æfingar falla niður þennann dag en ætlast er til að þið mætið í mótið. Við viljum hvetja ykkur öll til að mæta hvort sem þið hafið mikla reynslu eða litla á þátttöku í golfmótum. Það eitt að taka þátt er mjög góð og mikilvæg reynsla fyrir ykkur .
Við værum líka mjög þakklátir fyrir aðstoð foreldra í mótshaldinu. Sú aðstoð fælist að mestu í því að vera til staðar og fylgjast með.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest .
Mbk, Þjálfarar.
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 19:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2012 | 12:16
Æfingahringur fyrir Íslandsmótið í Holukeppni, fimmtudag 2. Ágúst
15.7.2012 | 12:06
Progolf mót 2
11.7.2012 | 13:04
Fundur og æfingaferð í næstu viku
9.7.2012 | 14:59
Fimmtudaginn næsta förum við á Evrópumót karla í GK .........:-)
25.6.2012 | 14:30
Örn nær sennilega ekki á æfingu í kvöld..:(
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782