22.10.2012 | 17:36
Fundur með afrekshópum
Á föstudag kl 18:30 í Grafarholti verður haldinn fundur með Afrekshópum og farið verður yfir framhaldið. Foreldrar velkomnir.
kv Þjálfarar
22.10.2012 | 16:25
Æfingatöflur unglingastarfs
Hér eru æfingatöflur unglingastarfs GR sem taka gildi 5.nóv næstkomandi
Á æfingatöflunum má sjá aldur hvers hóps og á æfingatöflu afrekshópa eru nöfn þeirra sem valdir hafa verið í þá hópa meðfylgjandi.
12.9.2012 | 21:12
Lokahóf unglingastarfs GR
Við ætlum að halda lokahóf unglingastarfsins þann 28. sept næstkomandi. Hófið verður með hefbundnu sniði. Pizzuveisla að hætti Hödda ásamt afhendingu viðurkenninga. Hófið sjálft hefst kl. 18.00. Á undan ætlum við að halda "prince polo" mót á litla vellinum (ef veður leyfir) eins og á síðasta ári. Við reiknum með að byrja það mót um 16.00.
Mbk Þjálfarar
4.9.2012 | 23:35
Verð fjarverandi
21.8.2012 | 19:35
Haust stundatöflurnar fara á netið á morgun
21.8.2012 | 14:50
Örn veikur í dag
20.8.2012 | 19:25
Æfingar hjá Árna og Jóni falla niður á morgun
20.8.2012 | 12:01
Haust töflur koma fyrir helgi
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782