Fundur með afrekshópum

Á föstudag kl 18:30 í Grafarholti verður haldinn fundur með Afrekshópum og farið verður yfir framhaldið. Foreldrar velkomnir.

 

kv Þjálfarar


Æfingatöflur unglingastarfs

Hér eru æfingatöflur unglingastarfs GR sem taka gildi 5.nóv næstkomandi

Á æfingatöflunum má sjá aldur hvers hóps og á æfingatöflu afrekshópa eru nöfn þeirra sem valdir hafa verið í þá hópa meðfylgjandi.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Lokahóf unglingastarfs GR

Við ætlum að halda lokahóf unglingastarfsins þann 28. sept næstkomandi. Hófið verður með hefbundnu sniði. Pizzuveisla að hætti Hödda ásamt afhendingu viðurkenninga. Hófið sjálft hefst kl. 18.00. Á undan ætlum við að halda "prince polo" mót á litla vellinum (ef veður leyfir) eins og á síðasta ári. Við reiknum með að byrja það mót um 16.00. 

Mbk Þjálfarar 


Verð fjarverandi

Verð því miður fjarverandi næstkomandi fimmtudag 6/9 og mánudag 10/9 vegna ferða erlendis mæli samt með að þeir sem eiga tíma á þessum dögum komi og æfi sig boltar verða afgreiddir í básum Kv Jón Þorsteinn

Haust stundatöflurnar fara á netið á morgun

Á morgun miðvikudag fara hausttöflurar á netið og verður hægt að finna þær á grgolf.is undir "æfingatöflur". Töflurnar taka gildi frá og með morgundeginum, 22.ágúst. Töflurnar gilda til 28. september þegar starfið fer í vetrarfrí. NB, Taflan hjá Örn...

Örn veikur í dag

Ég er því miður lasinn og treysti mér ekki í kennslu í kvöld. Ég mælist engu að síður til þess að þið mætið og æfið ykkur sjálf. Þið getið fengið bolta í afgreiðslunni ef þið ætlið að slá en ég mælist til þess að þið leggið áherslu á stutta spilið. Ég...

Æfingar hjá Árna og Jóni falla niður á morgun

Á morgun þriðjudag falla æfingar niður hjá Árna Páli og Jóni Þorsteini vegna þáttöku þeirra á námskeiði. Mbk, Árni Páll og Jón Þorsteinn

Haust töflur koma fyrir helgi

Nú eru skólarnir ad byrja og vid munum gefa út haust æfingatöflur fyrir næstu helgi. Mbk, strákarnir......:-)

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband