12.12.2012 | 22:00
Frestur á fjáröflun
Athugið að frestur til að senda inn pantanir hefur verið framlengdur til og með þriðjudeginum 18. des.. Vonandi ná þá fleiri að nýta sér þetta tækifæri. Afhending verður svo fimmtudaginn 20. des kl. 17:00 við Kjötvinnsluna Esju, Bitruhálsi 2.
Eins og áður tekur Þórður við pöntunum og gefur allar upplýsingar, en netfangið er torduro@simnet.is.
9.12.2012 | 23:32
V. skráningar í Spánarferð í vor.
V. Skráningar í Spánarferð unglinga
Æfingaferð um páska:
1) Skráning í ferðina fer fram í gegnum bókunarvef VITA og nauðsynlegt er að fylgja leiðbeiningunum í krækjunni/link hér að neðan.
https://docs.google.com/open?id=163iHv_cO_4XKwdRB0CCdtDRC1jYfSM9WrLYpZlrO-fQ-bPWKp_Ekkkvl9t6l
2) Einnig er nauðsynlegt að skrá þátttakendur í eftirfarandi skjal:
https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0AjT-CnKoizeZdDdUTVpfaXl2c2xJWkE4WEo0TGFGQlE#gid=0
3) Skráningu og greiðslu á staðfestingargjaldi skal vera lokið fyrir 1.jan 2013.
4.12.2012 | 15:01
Spánarferð um páska.
Æfingaferð um páska
Hefðbundin æfingaferð verður farin um páskana eins og undanfarin ár. Að þessu sinni verður farið til Matalascanas á Spáni. Gist verður á íbúðahóteli.
Flug: Flogið verður til Faro í Portúgal með Icelandair.
Tími: Brottför 31. mars. kl. 7:30 lent kl. 12:45. Komið á hótel um kl. 17. Heim: 7. apríl kl. 13:45 lent í Keflavík kl. 17:00.
Verð: Fyrir 3-4 í tveggja svefnherbergja íbúð kr. 139.900 á mann
Fyrir 2 í studio íbúð kr. 149.900 á mann
Fyrir 1 í studio íbúð kr. 165.000
Ekki er hægt að greiða með vildarpunktum
Innifalið:
Flug og flugvallarskattar
Flutningur golfsetts(max. 15. kg.)
Rútuferðir til og frá flugvelli
Gisting á Dunas de Donana
Morgun- og kvöldmatur
Léttur hádegisverður fyrir þjálfara og leikmenn
Ótakmarkað golf með kerru
Um hótelið: Dunas de Donana er 50 metra frá klúbbhúsinu. Byggt 2004.
Skilyrði: Leikmenn sem eru 14 ára og yngri þurfa að vera með ábyrgðarmann með sér.
Almennt: Foreldrum og aðstandendum er velkomið að koma með í ferðina. Ferðirnar hafa undanfarin ár verið sérstaklega ánægjulegar og skilað mikilli og góðri samstöðu leikmanna og foreldra. Ferðirnar hafa undir það síðasta reynst kjörinn vettvangur til að fara holu í höggi og er vonast til að svo verði áfram.
Skráning: Guðmundur Jóhannesson tekur við skráningum í ferðina í netfangið gudmundur.johannesson@gmail.com
Lok skráningarfrests eru áætluð 21. desember. Nánari upplýsingar um greiðslur o.fl. síðar.
3.12.2012 | 14:44
ATH, Varðandi fjáröflun
Afrekshópur | Breytt 6.12.2012 kl. 03:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2012 | 13:07
Fjáröflun fyrir Spánarferð
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 13:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2012 | 17:38
Afreksstefna GSÍ
29.11.2012 | 16:46
Starfið yfir hátíðarnar
2.11.2012 | 01:54
Fundur um barna og unglingastarf !
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782