Glæsilegt Íslandsmót í höggleik kláraðist í kvöld

Þá er stórglæsilegu Íslandsmóti í Höggleik lokið sem fór fram við allra bestu aðstæður á heimavelli um helgina og kláraðist með stæl í dag. GRingar geta verið sáttir með endanleg úrslit þó margir hefðu eflaust viljað gera betur þá voru líka aðrir sem spiluðu frábærlega og unnu sína flokka eða persónulega sigra sem geta verið jafn sætir.

Hér á eftir kemur upptalning á úrslitum (top 5) úr öllum flokkum og vil ég nota tækifærið fyrir hönd okkar þjálfara og óska sigurvegurum og öllum GR-krökkum innilega til hamingju með þetta frábæra mót.

 

Endanlegt val í sveitir verður svo tilkynnt í síðasta lagi á miðvikudag.

 

Mbk, Árni Páll

 

17-18 ára drengir

GR átti engann í top 5 í þessum flokk en ég vil þó nefna hann Gísla Þór Þórðarson sem átti frábæra fyrstu 2 daga og lék í lokaráshóp í dag. Honum gekk ekki sem skildi í dag og endaði í 6. sæti og sýnir enn og aftur að hann er einn af allra sterkustu kylfingum landsins í þessum aldursflokki. Ég verð líka að nefna frábæran hring hjá Danna "okkar" Atlasyni sem lék fyrsta hringinn á 70 höggum sem hans langbesta skor á mótaröðinni til þessa og heilt yfir spilaði Danni frábært mót.

 

17-18 ára stúlkur

Sunna Víðisdóttir átti 1x slæman dag sem varð til þess að hún endaði í 2. sæti í mótinu. 1. og 3. dagurinn voru mjög góðir hjá henni en það dugði því miður ekki til og því annað silfur sumarsins staðreynd.

Halla Björk Ragnarsdóttir sem hefur háð mikla báráttu við Högnu nokkra Knútsdóttur úr GK gerði sér lítið fyrir og hefndi fyrir Holukeppnina og sigraði Högnu með 7 höggum og landaði 3. sætinu......... enda með sætasta kylfuberann í mótinu...

 

15-16 ára piltar

Eftir frábærann fugl á lokaholunni náði Árni Freyr Hallgrímsson að knýja fram bráðabana um 3. sætið í þessum flokk við Birni Snæ Ingason. Árni Freyr sem er mikill skemmtikraftur að eðlisfari ákvað að tefja aðeins hátíðahöldin og verðlauna afhendinguna með því að draga banann fram á 5. holu áður en hann kláraði leikinn .......... VEL GERT ÁRNI FREYR......

 

Bogi Ísak Bogason endaði svo í 5.. sæti í þessum flokk og getur eflaust fundið 1-2 pútt sem hefðu getað dottiðen gerðu ekki í mótinu.........

 

Verð að minnast á Gunnar Smára Þorsteinsson sem eins og við öll vitum barðist við veikindi allt frá áramótum og reis ekki úr rekkju fyrr en seint í sumar. Hann er hægt og bítandi að finna sitt gamla form og lék vel í þessu móti sem eru gleðitíðindi fyrir okkur öll.

 

15-16 ára telpur

Það kom að því að Rún Pétursdóttir vaknaði í sumar og það með stæl.....Hún sýndi mikla þolinmæði og reynslu í dag með því að koma sér í mjög góða stöðu strax á fyrri 9 þrátt fyrir hægt start. Hún fór á 18. teig með 3 högg á Önnu Snorra frá GK og þrátt fyrir að gefa mér nett hjartaáfáll þegar hún púttaði 20 metra fram yfir holuna í 1. púttinu þá kláraði hún þetta með stæl og landaði sigrinum....... FRÁBÆR SIGUR OG VERÐSKULDAÐUR ÍSLANDSMEISTARA TITILL.............

 

14 ára og yngri hnátur

AND THE WINNER IIIIIIIISSSSSS.....RAGGA KRISTINS............. Ragga er búin að eiga hreint frábært tímabil og verið ósigrandi í þessu flokk í allt sumar. Með þessum sigri þá klárar hún TVENNUNA og gull tryggir sér Stigameistaratitilinn að auki....FRÁBÆR ÁRANGUR.....

 

Ef Íslandsmótið færi fram á fyrri 9 holunum í Grafarholtinu þá er nokkuð víst að hún Karen Ósk Kristjánsdóttir myndi að öllum líkindum sigra.......og það með glæsibrag...... Með þessari glæsilegu spilamensku náði hún með hörku baráttu að tryggja sér 2. sætið í flokknum sem er glæsilegur árangur og sýnir hversu sterkar stelpurnar okkar eru að verða. KLASSA MÓT HJÁ KARENU.....

 

14 ára og yngri hnokkar

Því miður þá gekk ekki nógu vel hjá okkar strákum í þessu flokk en ljóst að fyrir utan þetta mót þá eigum við mjög stórann og breiðann hóp af mjög flottum strákum í þessum flokk. Efstur af GRingunum var Theódór Ingi Gíslason sem endaði í 9-10 sæti.

 

Enn og aftur til hamingju þau ykkar sem enduðu á palli í dag.......

2x GULL, 2X SILFUR OG 2X BRONS

...er glæsilegur árangur.........


Glæsilegt Íslandsmót í höggleik kláraðist í kvöld

Þá er stórglæsilegu Íslandsmóti í Höggleik lokið sem fór fram við allra bestu aðstæður á heimavelli um helgina og kláraðist með stæl í dag. GRingar geta verið sáttir með endanleg úrslit þó margir hefðu eflaust viljað gera betur þá voru líka aðrir sem spiluðu frábærlega og unnu sína flokka eða persónulega sigra sem geta verið jafn sætir.

Hér á eftir kemur upptalning á úrslitum (top 5) úr öllum flokkum og vil ég nota tækifærið fyrir hönd okkar þjálfara og óska sigurvegurum og öllum GR-krökkum innilega til hamingju með þetta frábæra mót.

Endanlegt val í sveitir verður svo tilkynnt í síðasta lagi á miðvikudag.

Mbk, Árni Páll

 

17-18 ára drengir

GR átti engann í top 5 í þessum flokk en ég vil þó nefna hann Gísla Þór Þórðarson sem átti frábæra fyrstu 2 daga og lék í lokaráshóp í dag. Honum gekk ekki sem skildi í dag og endaði í 6. sæti og sýnir enn og aftur að hann er einn af allra sterkustu kylfingum landsins í þessum aldursflokki. Ég verð líka að nefna frábæran hring hjá Danna "okkar" Atlasyni sem lék fyrsta hringinn á 70 höggum sem hans langbesta skor á mótaröðinni til þessa og heilt yfir spilaði Danni frábært mót.

17-18 ára stúlkur

Sunna Víðisdóttir átti 1x slæman dag sem varð til þess að hún endaði í 2. sæti í mótinu. 1. og 3. dagurinn voru mjög góðir hjá henni en það dugði því miður ekki til og því annað silfur sumarsins staðreynd.

Halla Björk Ragnarsdóttir sem hefur háð mikla báráttu við Högnu nokkra Knútsdóttur úr GK gerði sér lítið fyrir og hefndi fyrir Holukeppnina og sigraði Högnu með 7 höggum og landaði 3. sætinu.........Smile enda með sætasta kylfuberann í mótinu...Blush

15-16 ára piltar

Eftir frábærann fugl á lokaholunni náði Árni Freyr Hallgrímsson að knýja fram bráðabana um 3. sætið í þessum flokk við Birni Snæ Ingason. Árni Freyr sem er mikill skemmtikraftur að eðlisfari ákvað að tefja aðeins hátíðahöldin og verðlauna afhendinguna með því að draga banann fram á 5. holu áður en hann kláraði leikinn .......... VEL GERT ÁRNI FREYR......W00t

Bogi Ísak Bogason endaði svo í 5.. sæti í þessum flokk og getur eflaust fundið 1-2 pútt sem hefðu getað dottiðen gerðu ekki í mótinu.........Angry

Verð að minnast á Gunnar Smára Þorsteinsson sem eins og við öll vitum barðist við veikindi allt frá áramótum og reis ekki úr rekkju fyrr en seint í sumar. Hann er hægt og bítandi að finna sitt gamla form og lék vel í þessu móti sem eru gleðitíðindi fyrir okkur öll.

15-16 ára telpur

Það kom að því að Rún Pétursdóttir vaknaði í sumar og það með stæl.....Cool Hún sýndi mikla þolinmæði og reynslu í dag með því að koma sér í mjög góða stöðu strax á fyrri 9 þrátt fyrir hægt start. Hún fór á 18. teig með 3 högg á Önnu Snorra frá GK og þrátt fyrir að gefa mér nett hjartaáfáll þegar hún púttaði 20 metra fram yfir holuna í 1. púttinu þá kláraði hún þetta með stæl og landaði sigrinum....... FRÁBÆR SIGUR OG VERÐSKULDAÐUR ÍSLANDSMEISTARA TITILL.............Smile

14 ára og yngri hnátur

AND THE WINNER IIIIIIIISSSSSS.....RAGGA KRISTINS.............LoL,,,,, Ragga er búin að eiga hreint frábært tímabil og verið ósigrandi í þessu flokk í allt sumar. Með þessum sigri þá klárar hún TVENNUNA og gull tryggir sér Stigameistaratitilinn að auki....FRÁBÆR ÁRANGUR.....Wink

Ef Íslandsmótið færi fram á fyrri 9 holunum í Grafarholtinu þá er nokkuð víst að hún Karen Ósk Kristjánsdóttir myndi að öllum líkindum sigra.......og það með glæsibrag......Smile Með þessari glæsilegu spilamensku náði hún með hörku baráttu að tryggja sér 2. sætið í flokknum sem er glæsilegur árangur og sýnir hversu sterkar stelpurnar okkar eru að verða. KLASSA MÓT HJÁ KARENU.....Grin

14 ára og yngri hnokkar

Því miður þá gekk ekki nógu vel hjá okkar strákum í þessu flokk en ljóst að fyrir utan þetta mót þá eigum við mjög stórann og breiðann hóp af mjög flottum strákum í þessum flokk. Efstur af GRingunum var Theódór Ingi Gíslason sem endaði í 9-10 sæti.

 

Enn og aftur til hamingju þau ykkar sem enduðu á palli í dag.......

2x GULL, 2X SILFUR OG 2X BRONS

...er glæsilegur árangur.........Happy

 


Gerður Hrönn sigraði á Áskorendamótaröðinni......:-)

ger_ur.jpgHún Gerður Hrönn "okkar" Ragnarsdóttir, gerði sér lítið fyrir og sigraði um helgina á Áskorendamótinu sem var haldið samhliða Landsmótinu í höggleik á Setbergsvellinum........Smile Þetta var frábær árangur hjá Gerði og hennar fyrsti sigur á mótaröðinni og ekki skemmir fyrir að hún vann bráðabana um 1. sætið auk þess sem hún átti lægsta skor ferilsins í móti og lækkaði heilann helling......Wink

Innilega til hamingju Gerður.............Grin


Örn veikur

Ég þurfti að fara heim í gær vegna veikinda og er enn að standa í þeim veikindum og mæti því ekki á æfingu í dag:( Ég vil samt hvetja ykkur öll til að mæta á æfingu og æfa það sem hverju og einu finnst þurfa að æfa. Mæli sérstaklega með stutta spils...

Leikskipulags-fundur fyrir Íslandsmótið í höggleik......!

Næstkomandi fimmtudag, 04.ágúst, verður haldinn fundur í golfskálanum í Grafarholti þar sem Brynjar Eldon Geirsson, Árni Páll Hansson og leynigestur munu fara yfir leikskipulag fyrir Landsmótið sem hefst í Grafarholtinu laugardaginn 6.águst.... Fundurinn...

Frídagur verslunarmanna

Æfingar falla niður næstkomandi mánudag, frídag verslunarmanna. mbk, Þjálfarar

Æfingahringur á miðvikudag í Borgarnes

Miðvikudaginn 20. júlí verður farinn æfingahringur í Borgarnes fyrir landsmótið í holukeppni sem fer fram á Hamarsvelli í næstu viku. Lagt verður af stað frá Básum kl 08:00 og kostar 1000.- kr í rútuna. Áætlað er að koma í bæinn ca 18:00......:-) Þau...

Glæsilegu meistaramót lokið

Í gær var lokadagur Meistaramóts GR í unglingaflokkum. Mótið hófst í Grafarholtinu á sunnudag í brakandi blíðu og færðist yfir á Korpuna fyrir lokahringinn þar sem vindur og smá rigning tók á móti keppandum. Það var sérstaklega gaman að sjá mikið af...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband