22.8.2011 | 16:16
Nýir tímar hjá 2000-2004 hópnum og afrekshópum E-F
Frá og með morgundeginum, verður 2000-2004 hópurinn og afrekshópar E-F með nýja tíma fram að vetrarfríi sem hefst föstudaginn 16. september.
Andri Þór Björnsson tekur við Afrekshópunum af Arnóri Inga sem er að fara út til USA í nám á morgun og óskum við honum góðrar ferðar og innilega til hamingju með Íslandsmeistara titilinn í Holukeppni sem hann vann í gær.......
Tímarnir verða eftirfarandi:
Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga:
15:00-16:00 2000-2004 (stelpur og strákar)
16:00-17:00 Afrek-F (Viktor Ingi, Ingvar Andri, Sigurður Bjarki, Elvar Már)
17:00-18:00 Afrek-E (Jón Valur, Jói, Kristó, Oddur, Frikki)
Tímarnir hjá Erni Sölva breitast ekki fram að vetrafríi.
Mbk, þjálfarar
22.8.2011 | 10:25
Æfingar hjá Árna Páli þessa vikuna
Þar sem flestir skólar eru að byrja þessa vikuna verður æfingataflan hjá mér eftirfarandi út vikuna:
Í dag mánudag: OPIN ÆFING FYRIR ALLA MILLI 14:00-19:00
Morgun þriðjudag: FRÍ HJÁ ÖLLUM
Miðvikudag: OPIN ÆFING FYRIR ALLA MILLI 14:00-19:00
fimmtudagur: OPIN ÆFING FYRIR ALLA MILLI 14:00-19:00
föstudagur: ENGN ÆFING
Um næstu helgi fer fram síðasta stigamótið á Arion mótaröðinni í Borgarnesi og mikilvægt að allir klári tímabilið með stæl.
Það verður ekki farinn skipulögð æfingaferð í Borgrnes þar sem við erum nýlega búin að keppa þar í Íslandsmeistaramótinu í Holukeppni.
Hlakka til að sjá ykkur öll.
Mbk, Árni Páll
21.8.2011 | 22:51
Æfingin hjá Andra og Arnari Snæ fellur niður....
Á morgun, mánudag, fellur niður æfing hjá hópnum sem Andri og Addi Snær eru með.
Nýjir tímar verða auglýstir á síðunni á morgunn.
Kv, Addi og Andri
18.8.2011 | 17:15
Progolfmót 3
15.8.2011 | 14:40
Arnar í 3. og Arnór jafn í 4. sæti á Áskorendamótaröðinni
15.8.2011 | 10:46
Progolfmót númer 3
14.8.2011 | 19:18
Fundurinn vegna Sveitakeppni unglinga verður þriðjudaginn 16. ágúst
10.8.2011 | 10:11
Sveitir GR fyrir Sveitakeppni unglinga
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782