Nýir tímar hjá 2000-2004 hópnum og afrekshópum E-F

Frá og með morgundeginum, verður 2000-2004 hópurinn og afrekshópar E-F með nýja tíma fram að vetrarfríi sem hefst föstudaginn 16. september.

Andri Þór Björnsson tekur við Afrekshópunum af Arnóri Inga sem er að fara út til USA í nám á morgun og óskum við honum góðrar ferðar og innilega til hamingju með Íslandsmeistara titilinn í Holukeppni sem hann vann í gær....... Smile

Tímarnir verða eftirfarandi: 

Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga:

15:00-16:00 2000-2004 (stelpur og strákar)

16:00-17:00  Afrek-F (Viktor Ingi, Ingvar Andri, Sigurður Bjarki, Elvar Már)

17:00-18:00  Afrek-E (Jón Valur, Jói, Kristó, Oddur, Frikki)

 

Tímarnir hjá Erni Sölva breitast ekki fram að vetrafríi.

Mbk, þjálfarar 


Æfingar hjá Árna Páli þessa vikuna

Þar sem flestir skólar eru að byrja þessa vikuna verður æfingataflan hjá mér eftirfarandi út vikuna:

Í dag mánudag: OPIN ÆFING FYRIR ALLA MILLI 14:00-19:00
Morgun þriðjudag: FRÍ HJÁ ÖLLUM
Miðvikudag: OPIN ÆFING FYRIR ALLA MILLI 14:00-19:00
fimmtudagur: OPIN ÆFING FYRIR ALLA MILLI 14:00-19:00
föstudagur: ENGN ÆFING

Um næstu helgi fer fram síðasta stigamótið á Arion mótaröðinni í Borgarnesi og mikilvægt að allir klári tímabilið með stæl.
Það verður ekki farinn skipulögð æfingaferð í Borgrnes þar sem við erum nýlega búin að keppa þar í Íslandsmeistaramótinu í Holukeppni.

Hlakka til að sjá ykkur öll.
Mbk, Árni Páll


Æfingin hjá Andra og Arnari Snæ fellur niður....

Á morgun, mánudag, fellur niður æfing hjá hópnum sem Andri og Addi Snær eru með.

Nýjir tímar verða auglýstir á síðunni á morgunn.

Kv, Addi og Andri


Progolfmót 3

Ég er í smá vandræðum með golf.is vegna úrslita á mótinu í gær. Er að vinna í því að fá þetta rétt. Nokkrir sem ekki koma inn á listann í golf.is einhverra hluta vegna. Set úrslitin inn um leið og þetta er klárt. Þið getið annars farið inn á golf.is og...

Arnar í 3. og Arnór jafn í 4. sæti á Áskorendamótaröðinni

Arnar Ingi Njarðarson endaði í 3. sæti á Áskorendamótinu um síðustu helgi sem var haldið í GKJ. Ekki nóg með það heldur átti GR líka 4 sætið þar sem Arnór Harðarson átti flott mót. Innilega til hamingju strákar......:-)

Progolfmót númer 3

Þriðja mótið í Progolf mótaröðinni verður haldið næstkomandi miðvikudag 17. ágúst. Mæting er á efri hæð korpúlfsstaða kl. 8.30. Leikið verður á Litla vellinum. Við reiknum með að ræsa út um 9.00. Þetta mót er eingöngu ætlað þeim sem taka þátt í almennu...

Fundurinn vegna Sveitakeppni unglinga verður þriðjudaginn 16. ágúst

Vegna óviðráðanlegra orsaka verður upplýsingafundur vegna Sveitakeppni unglinga færður yfir á þriðjudagskvöldið 16. ágúst kl 19:00 í golfskálanum í Grafarholti. Mbk, þjálfarar

Sveitir GR fyrir Sveitakeppni unglinga

Eftirfarandi eru liðin sem verða send í Sveitakeppni Unglinga fyrir hönd GR 2011. Það verður fundur hjá öllum sveitum í skála GR í Grafarholti mánudaginn 15. ágúst kl 19:00. Sveitirnar eru tilkynntar í stafrófsröð. 18 ára og yngri drengja A SVEIT Árni...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband