8.9.2011 | 10:31
Frestum stuttaspilsmeistaranum til mánudags vegna veðurs
Kv
Árni páll
7.9.2011 | 09:25
Hver verður "stuttaspils kóngurinn/drottningin" á morgun...?
Á morgun, fimmtudag, fer fram "stuttaspils mót" á æfingasvæðinu við Bása.
Hugmyndin er að setja upp stöðvar; pútt, vipp, pitch, glompa og einn hringur á Grafarkotsvellinum. Leikmaður safnar stigum á hverri stöð og fær svo stig fyrir par, fugla og holu í höggi á litla vellinum. Sá/sú sem stendur uppi með flest stig verður krýnd/ur "Stuttaspils kóngur/drottning" GR árið 2011.....
Mótið/prófið fer fram á milli 15:00-19:00 og verða stigablöð með útskýringum í afgreiðslu Bása. Ég verð svo á staðnum til að útskýra ef einhver er ekki að skilja reglurnar.
Verðlaun verða veitt fyrir 1. sæti í eftirfarandi flokkum: 14 ára og yngri stelpur og strákar og 15 ára og eldri stelpur og strákar
Verðlaun verða afhent á lokahófi unglingastarfsins sem fer fram miðvikudaginn 14. september og verður auglýst betur síðar.
Hlakka til að sjá ykkur,
Mbk, Árni Páll
6.9.2011 | 15:22
Progolfmót númer 4
Nú líður að hausti og við ætlum að vera með eitt Progolfmót í viðbót við þau þrjú sem við höfum haft í sumar. Mæting á efri hæð Korpu mánudaginn 12 september kl. 17.00. Við reiknum með að byrja mótið af öllum teigum kl. 17.30. Ég mun birta núverandi stigalista á næstu dögum til að þið getið skoðað í hvaða stöðu þið eruð fyrir síðasta mótið. Við höldum svo uppskeruhátíð í næstu viku þar sem Progolf meistarar verða krýndir. Það gilda 3 mót af 4 til verðlauna.
Þetta mót er eingöngu ætlað þeim sem taka þátt í almennu starfi klúbbsins. Afrekshópar mæta ekki í þetta mót.
Allar almennar æfingar falla niður þennann dag en ætlast er til að þið mætið í mótið. Við viljum hvetja ykkur öll til að mæta hvort sem þið hafið mikla reynslu eða litla á þátttöku í golfmótum. Það eitt að taka þátt er mjög góð og mikilvæg reynsla fyrir ykkur.
5.9.2011 | 12:40
Vikan hjá Árna Páli
1.9.2011 | 11:23
Æfingatímar í vetur hjá Erni Sölva og Andra Þór munu ekki breytast
1.9.2011 | 11:10
Áskorendamótaröðin, lokastaða á stigalistanum......
29.8.2011 | 13:12
Lokamót Arion og stigalisti ársins
28.8.2011 | 18:48
Hóparnir hans Árna Páls vikuna 29.ágúst - 02.sept
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782