14.11.2011 | 15:17
Hlý föt!
Sökum þess hvað veður er gott þessa dagana erum við að spá í að hafa hluta ef æfingum úti við. Við viljum því biðja ykkur að koma vel klædd á æfingar. Það er reyndar góð regla að vera vel klædd á æfingum í básum því það getur verið kalt að standa á mottu og slá.
kv Þjálfarar
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 15:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2011 | 08:20
Lítilsháttar breyting á æfingatöflu
Ég gerði smávægilega breytingu á æfingatöflunni í morgun. Eina breytingin er sú að drengir 1998-1999 verða áfram kl. 17.00 eins og þeir voru í sumar og afrekshópur G færist til 18.00. Ég vona að þetta valdi ekki vandræðum fyrir fólk og biðst fyrirfram forláts á þessu og vonast til að ekki verði um frekari breytingar á töflunni.
kv Örn
1.11.2011 | 10:23
Einkatímar hjá Árna Páli í vetur
Hæ krakkar,
Eftirfarandi eru einkatímarnir hjá mér í vetur. Eins og þið vitið þá ætlar Addi Snær að sjá um æfingarnar á meðan ég er úti. Ef þið komist ekki í einkatímann ykkar sökum veikinda osf þá skuluð þið alltaf hringja eða senda Adda Snæ sms svo hann geti gert ráðstafanir með tímann ykkar.
Síminn hans er: 659 3200
Þriðjudagar:
16:00-16:30 Gerður
16:30-17:00 Saga
17:00-17:30 Eva
17:30-18:00 Karen
18:00-18:30 Patti
18:30-19:00 Sindri
19:00-19:30 Eggert
19:30-20:00 Andri Búi
20:00-20:30 Eydís
20:30-21:00 Ásdís
Miðvikudagar:
16:00-16:30 Ernir
16:30-17:00 Halldór
17:00-17:30 Gunnar
17:30-18:00 Stebbi
18:00-18:30 Ási
18:30-19:00 Árni
19:00-19:30 Bogi
19:30-20:00 Kiddi
Kv, Árni Páll
24.10.2011 | 10:23
Afrekshópar Árna Páls, hittingur í Básum á mánudag
18.10.2011 | 15:45
Skipan í afrekshópa fyrir vetur og sumar 2011-12
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 22:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2011 | 21:38
Takk kærlega fyrir sumarið!
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2011 | 17:59
Vikan framundan..........
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 18:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2011 | 17:34
Staðan á Progolf mótaröðinni eftir 3 mót
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782