Hlý föt!

Sökum þess hvað veður er gott þessa dagana erum við að spá í að hafa hluta ef æfingum úti við. Við viljum því biðja ykkur að koma vel klædd á æfingar. Það er reyndar góð regla að vera vel klædd á æfingum í básum því það getur verið kalt að standa á mottu og sláSmile.

kv Þjálfarar 


Lítilsháttar breyting á æfingatöflu

Ég gerði smávægilega breytingu á æfingatöflunni í morgun. Eina breytingin er sú að drengir 1998-1999 verða áfram kl. 17.00 eins og þeir voru í sumar og afrekshópur G færist til 18.00. Ég vona að þetta valdi ekki vandræðum fyrir fólk og biðst fyrirfram forláts á þessu og vonast til að ekki verði um frekari breytingar á töflunni. 

kv Örn 


Einkatímar hjá Árna Páli í vetur

Hæ krakkar,

Eftirfarandi eru einkatímarnir hjá mér í vetur. Eins og þið vitið þá ætlar Addi Snær að sjá um æfingarnar á meðan ég er úti. Ef þið komist ekki í einkatímann ykkar sökum veikinda osf þá skuluð þið alltaf hringja eða senda Adda Snæ sms svo hann geti gert ráðstafanir með tímann ykkar. 

Síminn hans er: 659 3200

 

Þriðjudagar:
16:00-16:30 Gerður
16:30-17:00 Saga
17:00-17:30 Eva
17:30-18:00 Karen

18:00-18:30 Patti
18:30-19:00 Sindri
19:00-19:30 Eggert
19:30-20:00 Andri Búi

20:00-20:30 Eydís
20:30-21:00 Ásdís

Miðvikudagar:
16:00-16:30 Ernir
16:30-17:00 Halldór
17:00-17:30 Gunnar
17:30-18:00 Stebbi

18:00-18:30 Ási
18:30-19:00 Árni
19:00-19:30 Bogi
19:30-20:00 Kiddi

 Kv, Árni Páll


Afrekshópar Árna Páls, hittingur í Básum á mánudag

Hæ krakkar mínir, Ég er að fara til USA í endurmenntunar/námsferð frá 3.nóv-8.des næstkomandi. Því mun annar kennari koma í minn stað þessa vikur sem ég er í burtu. Ég vildi samt ná að hitta á ykkur öll áður en að ég fer út og spjalla aðeins um veturinn...

Skipan í afrekshópa fyrir vetur og sumar 2011-12

Eftirfarandi er hópaskipan í Afrekshópa fyrir tímabilið 2011-2012 sem hefst þriðjudaginn 1. nóvember. Árni Páll Hansson mun þjálfa eftirfarandi hópa: Drengir A-B og D og Stúlkur A- B auk Meistarflokks kvenna. Andri Þór Björnsson mun þjálfa eftirfarnadi...

Takk kærlega fyrir sumarið!

Við þökkum ykkur kærlega fyrir sumarið krakkar. Það var mjög ánægjulegt að vinna með ykkur í sumar og við sjáumst hress í nóvember endurnærð og tilbúin í undirbúning fyrir næsta sumar. Mbk Þjálfarar

Vikan framundan..........

Jæja krakkar, þá er að hefjast síðasta vikan okkar fyrir vetrarfrí.....! Við ætlum að lyfta okkur upp og reyna að hafa gaman saman þessa vikuna og hér eftir kemur dagskráin: MÁNUDAGUR: -Síðasti hringurinn á Progolfmótaröðinni fer fram á Litla Vellinum á...

Staðan á Progolf mótaröðinni eftir 3 mót

Fjórða og síðasta Progolf mótið verður haldið næstkomandi mánudag kl. 17.00. Staða eftir þrjú mót má sjá hér að neðan. Ég tók ákvörðun um að búa til stigakerfi sem er þannig að fyrir sigur fást 100 stig og fyrir annað sætið 80 og svo fækkar stigunum um...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband