Færsluflokkur: Afrekshópur
18.11.2009 | 15:03
Foreldrafundurinn er á föstudaginn
Við minnum á foreldrafundinn sem verdur haldinn í golfskálanum í Grafarholti föstudaginn næstkomandi, 20.11, kl 20:30.
Kv, nefndin
11.11.2009 | 10:45
Afrekshópar B-C
Vill mynna strákana í Afrekshóp-B að tíminn þeirra sameinast Afreks-C á morgun, fimmtudag, í Korpu. Því mætir B hópurinn kl 18:00 ekki 16:00.
Sjáumst.....! Kv Árni Páll
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 10:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2009 | 08:51
Einkatímar Afrekshópa
Hæ krakkar og takk fyrir frábæra fyrstu viku, það var gaman að sjá hvað allir voru hressir eftir fríið. Hér koma einkatímarnir hjá afrekshópunum:
MÁNUDAGAR:
STÚLKUR - B:
15:00-15:30 Eva
15:30-16:00 Saga
16:00-16:30 Gerður
16:30-17:00 Karen
DRENGIR - D:
17:00-17:30 Sindri
17:30-18:00 Eggert
18:00-18:30 Andri Búi
18:30-19:00 Patrekur
STÚLKUR -A:
19:00-19:30 Halla
19:30-20:00 Ragga
20:00-20:30 Hildur
20:30-21:00 íris
MIÐVIKUDAGAR:
DRENGIR - A:
19:00-19:30 Ási
19:30-20:00 Gísli
20:00-20:30 Bogi
20:30-21:00 Kristinn
FÖSTUDAGAR:
DRENGIR - B:
16:00-16:30 Hjalti
16:30-17:00 Hallór
17:00-17:30 Eiður
17:30-18:00 Stefán
DRENGIR - C:
18:00-18:30 Árni Freyr
18:30-19:00 Gunnar Smári
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 19:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2009 | 13:32
Krakkar athugið eftirfarandi
Þessi Íþrótt skuldar ykkur ekki neitt?
Þeir sem hafa áhuga á því að ná langt í þessari íþrótt sem við erum að stunda verða að átta sig á því sem allra fyrst að það gerir enginn nema að leggja á sig og berjast.
When the Going Gets Tough, the Tough Get Going!
Minni ykkur á að þið eigið ekkert inni hjá þessari íþrótt,þið verðið að fara og sækja það sem þið hafið áhuga á að afreka.
4.11.2009 | 09:11
Foreldrafundur 20. nóvember
Kæru foreldrar og forráðamenn barna og unglinga,
20. nóvember næstkomandi kl 20:30 verður haldinn foreldrafundur þar sem starf vetrarins verður kynnt. Við vonumst eftir að sjá sem flesta á fundinum og hlökkum til að geta rætt starfið við ykkur og svarað spuringum sem upp koma.
Ef spuringar um starfið vakna fyrir fundinn þá er öllum velkomið að setja sig í samband við Árna Pál sem getur veitt nauðsynlegar upplýsingar.
Staðsetning fundarins verður auglýst síðar.
Mbk
Árni Páll og Siggi Pétur
2.11.2009 | 11:05
Þá hefst fjörið aftur........!
Í dag 2. nóv. byrjar vetrarstarfið eftir stundatöflu.
Við strákarnir höfum góða tilfinningu fyrir vetrinum og hlökkum mikið til að hitta ykkur öll úthvíld og tilbúin í slaginn.
Sjáumst á eftir
Kv
Árni Páll & Siggi Pétur
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782