Færsluflokkur: Afrekshópur

Foreldrafundurinn er á föstudaginn

funny_golf_christmas_10003Við minnum á foreldrafundinn sem verdur haldinn í golfskálanum í Grafarholti föstudaginn næstkomandi, 20.11, kl 20:30.

Kv, nefndin


Afrekshópar B-C

Vill mynna strákana í Afrekshóp-B að tíminn þeirra sameinast Afreks-C á morgun, fimmtudag, í Korpu. Því mætir B hópurinn kl 18:00 ekki 16:00. 

Sjáumst.....! Kv Árni Páll


Einkatímar Afrekshópa

Hæ krakkar og takk fyrir frábæra fyrstu viku, það var gaman að sjá hvað allir voru hressir eftir fríið. Hér koma einkatímarnir hjá afrekshópunum:

MÁNUDAGAR:

STÚLKUR - B:

15:00-15:30  Eva

15:30-16:00  Saga

16:00-16:30  Gerður

16:30-17:00  Karen

DRENGIR - D:

17:00-17:30  Sindri 

17:30-18:00  Eggert

18:00-18:30  Andri Búi

18:30-19:00  Patrekur

STÚLKUR -A:

19:00-19:30  Halla

19:30-20:00 Ragga

20:00-20:30  Hildur

20:30-21:00  íris

MIÐVIKUDAGAR:

DRENGIR - A:

19:00-19:30  Ási

19:30-20:00  Gísli

20:00-20:30  Bogi

20:30-21:00  Kristinn

FÖSTUDAGAR:

DRENGIR - B:

16:00-16:30  Hjalti

16:30-17:00  Hallór

17:00-17:30  Eiður

17:30-18:00  Stefán

DRENGIR - C:

18:00-18:30  Árni Freyr

18:30-19:00  Gunnar Smári

 

 

 

 


Krakkar athugið eftirfarandi

Þessi Íþrótt skuldar ykkur ekki neitt?

Þeir sem hafa áhuga á því að ná langt í þessari íþrótt sem við erum að stunda verða að átta sig á því sem allra fyrst að það gerir enginn nema að leggja á sig og berjast.

 

When the Going Gets Tough, the Tough Get Going!

 

Minni ykkur á að þið eigið ekkert inni hjá þessari íþrótt,þið verðið að fara og sækja það sem þið hafið áhuga á að afreka. Uppskeruhátíð


Foreldrafundur 20. nóvember

Kæru foreldrar og forráðamenn barna og unglinga,

20. nóvember næstkomandi kl 20:30 verður haldinn foreldrafundur þar sem starf vetrarins verður kynnt. Við vonumst eftir að sjá sem flesta á fundinum og hlökkum til að geta rætt starfið við ykkur og svarað spuringum sem upp koma.

Ef spuringar um starfið vakna fyrir fundinn þá er öllum velkomið að setja sig í samband við Árna Pál sem getur veitt nauðsynlegar upplýsingar.

Staðsetning fundarins verður auglýst síðar.

Mbk

Árni Páll og Siggi Pétur

golf1.jpg


Þá hefst fjörið aftur........!

Í dag 2. nóv. byrjar vetrarstarfið eftir stundatöflu. 

Við strákarnir höfum góða tilfinningu fyrir vetrinum og hlökkum mikið til að hitta ykkur öll úthvíld og tilbúin í slaginn.

Sjáumst á eftir Wink

Kv

Árni Páll & Siggi Pétur

funny-golf-723384.jpg

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband