Fćrsluflokkur: Afrekshópur

Fimmtudagar hjá afrekshópum

images_952914.jpgVegna, fimmtudags púttkvölda GR, sem hefjast 21 janúar nćstkomandi verđur eftirfarandi háttur á Korputímum A-B og C afrekshópa:

16:00-18:00; Hjalti, Halldór, Stefán, Jóhann G., Gunnar og Árni Freyr.

18:00-20:00; Ernir, Eiđur, Ási, Gísli, Bogi, Kristinn.

Kv Árni Páll


Landsliđshópar GSÍ 2010

Konur: 
Signý ArnórsdóttirGK
Ásta Birna MagnúsdóttirGK
Valdís Ţóra JónsdóttirGL
Heiđa GuđnadóttirGKJ
Ingunn GunnarsdóttirGKG
Ragna Björk ÓlafsdóttirGK
Eygló Myrra ÓskarsdóttirGO
Tinna JóhannsdóttirGK
Nína Björk GeirsdóttirGKJ
Helena ÁrnadóttirGR
 
17-18ára / 92-93 
Ólafía Ţórunn KristinsdóttirGR
Jódís BóasdóttirGK
Karen GuđnadóttirGS
Íris Katla GuđmundsdóttirGR
Berglind BjörnsdóttirGR
Arndís Eva FinnsdóttirGK
 
15-16ára / 94-95 
Guđrún Brá BjörgvinsdóttirGK
Sunna VíđisdóttirGR
Halla Björk RagnarsdóttirGR
Guđrún PétursdóttirGR
Anna Sólveig SnorradóttirGK
Tanja Rós IngadóttirGKJ
 
Karlar: 
Alfređ Brynjar KristinssonGKG
Einar Haukur ÓskarssonGOB
Axel BóassonGK 
Kristján Ţór EinarssonGKJ
Ólafur Björn LoftssonNK
Sigmundur Einar MássonGKG
Hlynur Geir HjartarsonGK
Ţórđur Rafn GissurarsonGR
 
19-21ára / 91-89 
Andri Ţór BjörnssonGR
Andri Már ÓskarssonGHR
Theodór Emil KarlssonGKJ
Haraldur Franklín MagnúsGR
Arnór Ingi FinnbjörnssonGR
Pétur Freyr PéturssonGR
Arnar Snćr HákonarsonGR
 
17-18ára / 92-93 
Guđmundur Ágúst KristjánssonGR
Rúnar ArnórssonGK
Magnús Björn SigurđssonGR
Guđni Fannar CarricoGR
Sigurđur Ingvi RögnvaldssonGHD
 
15-16ára / 94-95 
Bjarki PéturssonGB
Hallgrímur JúlíussonGV
Emil Ţór RagnarssonGKG
Ragnar Már GarđarssonGKG
Ísak JasonarsonGK 
Oliver Fannar SigurđssonGK
Ágúst Elí BjörgvinssonGK

Reglukvöld

royalancientclubhouse.jpgFimmtudaginn, 28. janúar kl 20:00, verđur haldiđ reglukvöld í golfskálanum í Grafarholti. Mikilvćgt er ađ allir krakkar í starfinu (almenna og afreks) mćti enda nauđsynlegt fyrir byrjendur sem lengri komna ađ lćra, eđa rifja upp, undirstöđureglur golfleiksins fyrir komandi sumar.

NB, foreldrar og forráđamenn eru velkomin og tilvaliđ ađ spyrja um reglur varđandi kylfuburđ (caddy) fyrir nćsta sumar.

Hinrik Gunnar Hilmarsson, dómari, mun stýra fundinum.

Hlökkum til ađ sjá ykkur öll, kv ŢJÁLFARAR


Vetrargolf á Korpu

golfad-i-sandgerid-22.jpgGott veđur síđustu daga og ágćtis spá nćstu 3-4 daga gefur kjöriđ tćkifćri fyrir hressa golfara ađ spila litla völlinn á Korpunni. Nokkrir jaxlar voru á ferđ ţar í dag og skemmtu sér konunglega. Ţađ er nóg ađ mćta međ 2-3 kylfur á svćđiđ, muna bara ađ klćđa sig vel.

Góđa skemmtun, kv strákarnir


Golf Channel á netinu

golf_channel_logo_950736.pngFyrir ţau ykkar sem eruđ međ góđa nettengingu heima hjá ykkur ţá er frábćrt ađ horfa á Golf Channel LIVE netinu:                                 http://www.veetle.com/viewChannel.php?cid=489e78e9b8936 .                        

Góđa skemmtun...................Cool


LOKSINS, LOKSINS...........!

chiliopen.jpgĆfingar byrja eftir stundatöflu í dag...........LoL. Hlökkum til ađ sjá ykkur öll hress eftir jólafríiđ.

Kv Árni Páll og Siggi Pétur


Stađfestingargjald fyrir Spánarferđina

golfnews.jpgViljum nota tćkifćriđ og minna alla sem máliđ varđar ađ stađfestingagjaldiđ fyrir Spánarferđina ţarf ađ greiđast fyrir lok dags 08.01.2010.. Áhuginn er ţađ mikill á ferđinni ađ fólk getur auđveldlega misst af sćti ef ekki er gengiđ frá greiđslu í tíma.

Mbk Nefndin

 


Gleđilegt ár...............!

happy-new-year.jpgGleđilegt ár krakkar og takk fyrir ţađ liđna. Hlökkum til ađ sjá ykkur öll í stuđi eftir hátíđarnar, starfiđ byrjar aftur á fimmtudaginn í nćstu viku, 07.01.2010.

Mbk strákarnir.....Wink


Krakkarnir okkar ađ standa sig erlendis

http://www.golfstatresults.com/public/leaderboards/player/static/player1885.html
Ţetta er linkur á Orange Bowl sem er eitt frćgasta alţjóđlega unglingamót sem er haldiđ árlega og ţarna er okkar mađur Haraldur Franklín ađ standa sig vel.

 

Cool


.

http://www.wjgs.org/content/e36/e494/index_eng.html?tournamentID=1

 

 

 

c_gr_unglinganefnd_2008_myndir_fing_12_03_lafia_467926_920133.jpgHaraldur Franklín

US Junior Masters, lokadagur

Krakkarnir okkar stóđu sig einnig vel í US Junior Masters

 

Haraldur Franklín Magnús og Andri Ţór Björnsson, báđir í GR, léku best íslensku piltanna á US Junior Masters á Ponte Vedra Beach í Florida í dag. Ţeir luku leik á 15 höggum yfir pari eftir alla ţrjá hringina og enduđu í 17.- 20. sćti á mótinu. Guđmundur Ágúst Kristjánson GR endađi í 23. sćti á 17 höggum yfir pari vallar.

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir GR spilađi mjög vel á lokadegi mótsins en hún lék á 71 höggi sem var besta skor dagsins hjá stúlkunum. Ólafia endađi mótiđ samtals á 18 höggum yfir pari og í 11. sćti. Sunna Víđisdóttir GR lék á 75 höggum í dag og endađi í 20. sćti á 25 höggum yfir pari.

http://www.wjgs.org/content/e36/e494/index_eng.html?tournamentID=1


Viđ óskum krökkunum til hamingju međ árangurinn og hlökkum til ađ sjá ţau aftur hér heima

GR krakkarnir standa sig vel í USA

Guđmundur Ágúst Kristjánsson lék afar vel á öđrum degi US Junior Masters á Ponte Vedra Beach á Florida í dag, en hann fór hringinn á 72 höggum, eđa á pari. Ţetta er mikill viđsnúningur frá fyrsta deginum ţegar Guđmundur lék á 81 höggi og komst hann upp í 17. sćti á níu höggum yfir pari.

Haraldur Franklín er einu höggi á eftir Guđmundi eftir ađ hann lék á 80 höggum í dag, en efstir í piltaflokki eru heimamađurinn Justin Thomas og Kóreumađurinn Ju Hyuk Park á tveimur höggum undir pari.

Í stúlknaflokki er Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir á 19 yfir pari eftir ađ hafa leikiđ á 80 höggum í dag. Rétt á eftir henni, á 22 yfir pari, er Sunna Víđisdóttir. Efst er Juliet Vongphoumy á tveimur höggum undir pari.

Níu Íslendingar eru međal keppenda á ţessuAndri mótiSunna, en lokahringurinn verđur leikinn á morgun. c_gr_unglinganefnd_2008_myndir_fing_12_03_passamyndir_5_4_2008_gummi_gust_920134.jpgc_gr_unglinganefnd_2008_myndir_fing_12_03_lafia_467926_920133.jpgHaraldur Franklín

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband