Fćrsluflokkur: Afrekshópur
18.1.2010 | 10:40
Fimmtudagar hjá afrekshópum
Vegna, fimmtudags púttkvölda GR, sem hefjast 21 janúar nćstkomandi verđur eftirfarandi háttur á Korputímum A-B og C afrekshópa:
16:00-18:00; Hjalti, Halldór, Stefán, Jóhann G., Gunnar og Árni Freyr.
18:00-20:00; Ernir, Eiđur, Ási, Gísli, Bogi, Kristinn.
Kv Árni Páll
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 10:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2010 | 18:42
Landsliđshópar GSÍ 2010
Konur: | |
Signý Arnórsdóttir | GK |
Ásta Birna Magnúsdóttir | GK |
Valdís Ţóra Jónsdóttir | GL |
Heiđa Guđnadóttir | GKJ |
Ingunn Gunnarsdóttir | GKG |
Ragna Björk Ólafsdóttir | GK |
Eygló Myrra Óskarsdóttir | GO |
Tinna Jóhannsdóttir | GK |
Nína Björk Geirsdóttir | GKJ |
Helena Árnadóttir | GR |
17-18ára / 92-93 | |
Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir | GR |
Jódís Bóasdóttir | GK |
Karen Guđnadóttir | GS |
Íris Katla Guđmundsdóttir | GR |
Berglind Björnsdóttir | GR |
Arndís Eva Finnsdóttir | GK |
15-16ára / 94-95 | |
Guđrún Brá Björgvinsdóttir | GK |
Sunna Víđisdóttir | GR |
Halla Björk Ragnarsdóttir | GR |
Guđrún Pétursdóttir | GR |
Anna Sólveig Snorradóttir | GK |
Tanja Rós Ingadóttir | GKJ |
Karlar: | |
Alfređ Brynjar Kristinsson | GKG |
Einar Haukur Óskarsson | GOB |
Axel Bóasson | GK |
Kristján Ţór Einarsson | GKJ |
Ólafur Björn Loftsson | NK |
Sigmundur Einar Másson | GKG |
Hlynur Geir Hjartarson | GK |
Ţórđur Rafn Gissurarson | GR |
19-21ára / 91-89 | |
Andri Ţór Björnsson | GR |
Andri Már Óskarsson | GHR |
Theodór Emil Karlsson | GKJ |
Haraldur Franklín Magnús | GR |
Arnór Ingi Finnbjörnsson | GR |
Pétur Freyr Pétursson | GR |
Arnar Snćr Hákonarson | GR |
17-18ára / 92-93 | |
Guđmundur Ágúst Kristjánsson | GR |
Rúnar Arnórsson | GK |
Magnús Björn Sigurđsson | GR |
Guđni Fannar Carrico | GR |
Sigurđur Ingvi Rögnvaldsson | GHD |
15-16ára / 94-95 | |
Bjarki Pétursson | GB |
Hallgrímur Júlíusson | GV |
Emil Ţór Ragnarsson | GKG |
Ragnar Már Garđarsson | GKG |
Ísak Jasonarson | GK |
Oliver Fannar Sigurđsson | GK |
Ágúst Elí Björgvinsson | GK |
15.1.2010 | 15:13
Reglukvöld
Fimmtudaginn, 28. janúar kl 20:00, verđur haldiđ reglukvöld í golfskálanum í Grafarholti. Mikilvćgt er ađ allir krakkar í starfinu (almenna og afreks) mćti enda nauđsynlegt fyrir byrjendur sem lengri komna ađ lćra, eđa rifja upp, undirstöđureglur golfleiksins fyrir komandi sumar.
NB, foreldrar og forráđamenn eru velkomin og tilvaliđ ađ spyrja um reglur varđandi kylfuburđ (caddy) fyrir nćsta sumar.
Hinrik Gunnar Hilmarsson, dómari, mun stýra fundinum.
Hlökkum til ađ sjá ykkur öll, kv ŢJÁLFARAR
14.1.2010 | 23:20
Vetrargolf á Korpu
11.1.2010 | 09:09
Golf Channel á netinu
7.1.2010 | 09:19
LOKSINS, LOKSINS...........!
4.1.2010 | 09:54
Stađfestingargjald fyrir Spánarferđina
Viljum nota tćkifćriđ og minna alla sem máliđ varđar ađ stađfestingagjaldiđ fyrir Spánarferđina ţarf ađ greiđast fyrir lok dags 08.01.2010.. Áhuginn er ţađ mikill á ferđinni ađ fólk getur auđveldlega misst af sćti ef ekki er gengiđ frá greiđslu í tíma.
Mbk Nefndin
Afrekshópur | Breytt 5.1.2010 kl. 08:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2010 | 00:59
Gleđilegt ár...............!
29.12.2009 | 23:16
Krakkarnir okkar ađ standa sig erlendis
http://www.golfstatresults.com/public/leaderboards/player/static/player1885.html
Ţetta er linkur á Orange Bowl sem er eitt frćgasta alţjóđlega unglingamót sem er haldiđ árlega og ţarna er okkar mađur Haraldur Franklín ađ standa sig vel.
.
http://www.wjgs.org/content/e36/e494/index_eng.html?tournamentID=1
US Junior Masters, lokadagur
Krakkarnir okkar stóđu sig einnig vel í US Junior Masters
Haraldur Franklín Magnús og Andri Ţór Björnsson, báđir í GR, léku best íslensku piltanna á US Junior Masters á Ponte Vedra Beach í Florida í dag. Ţeir luku leik á 15 höggum yfir pari eftir alla ţrjá hringina og enduđu í 17.- 20. sćti á mótinu. Guđmundur Ágúst Kristjánson GR endađi í 23. sćti á 17 höggum yfir pari vallar.
Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir GR spilađi mjög vel á lokadegi mótsins en hún lék á 71 höggi sem var besta skor dagsins hjá stúlkunum. Ólafia endađi mótiđ samtals á 18 höggum yfir pari og í 11. sćti. Sunna Víđisdóttir GR lék á 75 höggum í dag og endađi í 20. sćti á 25 höggum yfir pari.
http://www.wjgs.org/content/e36/e494/index_eng.html?tournamentID=1Viđ óskum krökkunum til hamingju međ árangurinn og hlökkum til ađ sjá ţau aftur hér heima
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 23:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2009 | 09:41
GR krakkarnir standa sig vel í USA
Haraldur Franklín er einu höggi á eftir Guđmundi eftir ađ hann lék á 80 höggum í dag, en efstir í piltaflokki eru heimamađurinn Justin Thomas og Kóreumađurinn Ju Hyuk Park á tveimur höggum undir pari.
Í stúlknaflokki er Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir á 19 yfir pari eftir ađ hafa leikiđ á 80 höggum í dag. Rétt á eftir henni, á 22 yfir pari, er Sunna Víđisdóttir. Efst er Juliet Vongphoumy á tveimur höggum undir pari.Níu Íslendingar eru međal keppenda á ţessu






Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782