Fćrsluflokkur: Afrekshópur

Prufućfingar

Átt ţú vin, bróđir, systir, frćnku eđa frćnda yngri en 18 ára sem langar ađ byrja í golfi??

Ef svariđ er já ţá biđjum viđ ykkur um ađ hvetja ţau til ađ mćta á prufućfingar fyrir börn og unglinga ţar sem allir geta komiđ og fengiđ ađ prófa golf međ tilsögn frá kennara endurgjaldslaust. Ţessi tilraun okkar hefur reynst vel og fleiri og fleiri krakkar hafa komiđ inn í starfiđ hjá GR frá ţví viđ létum reyna á ţetta í haust .

Ćfingarnar eru á fimmtudögum milli kl 17:00 - 18:00 í Básum og kennari er Snorri Páll, S: 846-7430 email: snorri69@gmail.com

Mbk

Ţjálfarar


púttmótaröđ

Púttmótaröđ barna og unglinga hefst sunnudaginn 19.janúar.

Mótiđ er opiđ öllum sem ćfa golf hjá GR og er aldursskiptingin miđuđ viđ 12 ára og yngri, 12 - 16 ára og 16 ára og eldri.

Mótiđ samanstendur af 8 skiptum ţar sem spilađir eru tveir 18 holu hringir ţar sem betri hringurinn telur. Fjórir bestu hringirnir telja til Púttmeistara GR í hverjum aldursflokki fyrir sig. Ţví fleiri hringir sem spilađir eru ţví meiri möguleiki á ađ bćta skoriđ sitt.

Húsiđ er opiđ á sunnudögum frá kl 11 - 13. Mótsgjald er kr 2000 fyrir öll skiptin.

Púttmeistari GR í barna og unglingaflokkum verđur krýndur í veglegu hófi um miđjan mars.
forleldraráđ


Tilkynning:


Allar ćfingar hjá mínum hópum á morgun, mánudag, fara fram á Korpu en ekki í Básum vegna boltaleysis. Vikan gćti orđiđ erfiđ í Básum og viđ hvetjum alla til ađ fylgjast vel međ á facebook eđa www.grunglingar.blog.is varđandi breytingar.

Mbk Snorri Páll


Fundur

Fundur um vetrarstarf barna og unglinga GR verđur í Grafarholti kl 20 00 ţriđjudaginn 26 nóv
allir ţeir sem hafa áhuga um ţađ sem viđ erum ađ gera eru velkomnir ađ mćta

Nýtt golfár ađ byrja

Sćl öll
ţar sem starfiđ fer á fullt eftir helgi vil ég bjóđa alla velkomna og megi nýja golfáriđ bera međ sér gćfu og gengi fyrir allt okkar fólk.
Fyrir ţá sem eiga ennţá eftir ađ skrá sig á ćfingar vil ég minna á ađ gera ţađ hiđ fyrsta svo viđ getum haldiđ skipulagi frá byrjun
skráning er á síđunni grgolf.felog.is eđa hafa samband viđ Hörpu á skrifstofu GR í síma 5850200
Mćtum svo öll hress og kát og byrjum nýja golfáriđ međ trompi
kv Ţjálfarar

ćfingar veturinn 2013-2014

Ćfingatímar yngri flokka - Golfklúbbur Reykjavíkur

Drengir A f. 1996 og 1997
mánudaga kl 19:00 - 20:00 Básar
ţriđjudaga kl 19:00 - 20:00 Korpa
miđvikudagar kl 19:00 - 20:00 Básar

Ţjálfari: Snorri Páll s. 846-7430 snorri69@gmail.com

Drengir B f. 1998 og 1999
mánudaga kl 17:00 - 18:00 Korpa
ţriđjudaga kl 17:00 - 18:00 Básar
miđvikudaga kl 16:00 - 17:00 Básar

Ţjálfari: Jón Hjartarson s. 618-1700 jonhjartar@mail.is

Drengir C f. 2000 og 2001
mánudaga kl 16:00 - 17:00 Korpa
ţriđjudaga kl 16:00 - 17:00 Básar
miđvikudaga kl 15:00 - 16:00 Básar

Ţjálfari: Jón Hjartarson s. 618-1700 jonhjartar@mail.is

Drengir D f. 2002 og 2003
mánudaga kl 15:00 - 16:00 Korpa
ţriđjudaga kl 15:00 - 16:00 Básar

Ţjálfari: Jón Hjartarson s. 618-1700 jonhjartar@mail.is

Drengir E f. 2004 og 2005
miđvikudaga kl 16:00 - 17:00 Korpa
fimmtudaga kl 16:00 - 17:00 Básar

Ţjálfari: Snorri Páll s. 846-7430 snorri69@gmail.com

Stúlkur A f. 1996 og 1997
mánudaga kl 20:00 - 21:00 Básar
ţriđjudaga kl 20:00 - 21:00 Korpa
miđvikudaga kl 20:00 - 21:00 Básar

Ţjálfari: Snorri Páll s. 846-7430 snorri69@gmail.com

Stúlkur B f. 1998 og 1999
mánudaga kl 18:00 - 19:00 Básar
ţriđjudaga kl 18:00 - 19:00 Korpa
miđvikudaga kl 18:00 - 19:00 Básar

Ţjálfari: Snorri Páll s. 846-7430 snorri69@gmail.com

Stúlkur C f. 2000 og 2001

mánudaga kl 17:00 - 18:00 Básar
ţriđjudaga kl 17:00 - 18:00 Korpa
miđvikudaga kl 17:00 - 18:00 Básar

Ţjálfari: Snorri Páll s. 846-7430 snorri69@gmail.com

Stúlkur D f. 2002 og 2003
mánudaga kl 16:00 - 17:00 Básar
ţriđjudaga kl 16:00 - 17:00 Korpa

Ţjálfari: Snorri Páll s. 846-7430 snorri69@gmail.com

Stúlkur E f. 2004 og 2005
mánudaga kl 15:00 - 16:00 Básar
ţriđjudaga kl 15:00 - 16:00 Korpa

Ţjálfari: Snorri Páll s. 846-7430 snorri69@gmail.com

Prufućfingar fyrir byrjendur
Börn og unglingar á öllum aldri velkomin ađ mćta og stíga sín fyrstu skref í starfinu án endurgjalds.
Alla fimmtudaga kl. 17:00 - 18:00 frá og međ 7. nóv 2013
Ţjálfari: Snorri Páll Ólafsson s. 846-7430 snorri69@gmail.com


Golfáriđ 2013-2014

Nú eru kennarar búnir ađ setja niđur ćfingatíma fyrir allt starfiđ sem hefst ađ nýju ţann 4. nóvember af fullum krafti. Vinnu viđ val í Afrekshópa er einnig lokiđ og biđjum viđ alla ađ tengjast réttum hópum hér á facebook síđunni upp á upplýsingar ađ gera í framtíđinni.

Viđ erum einnig ađ vinna hörđum höndum ađ endurbótum á barna og unglingasíđu klúbbsins www.grgolf.is ţar sem viđ erum ađ koma inn helstu upplýsingum um starfiđ sem hćgt er ađ nálgast ţá á einfaldan hátt.
Athugiđ ađ síđan er í vinnslu

Minnum á Lokahófiđ á fimmtudag í Grafarholti og síđan sjáumst viđ í byrjumn nóv og hefjum undirbúning fyrir nýtt tímabil.
MBK ţjálfarar


PRO GOLF mót 4. Úrslit:

PRO GOLF mót 4. Úrslit:

Stelpur 10 ára og yngri:

1. Brynja Valdís Ragnarsdóttir
2. Katrín Lind Kristjánsdóttir

Drengir 10 ára og yngri:

1. Böđvar Bragi Pálsson
2. Einar Andri Víđisson
3. Logi Traustason
4. Fannar Grétarsson

Drengir 11-12 ára:

1. Tómas Eiríksson
2. Bjarni Freyr Valgeirsson
3. Egill Orri Valgeirsson
4. Hallgeir Kári

Drengir 13-14 ára:

1. Gissur Baldvinsson

Takk fyrir ţáttökuna í sumar!

Lokahóf og verđlaunaafhending verđur auglýst bráđlega

Kv Ţjálfarar :)


Áskorendamótaröđ

Sćl

Viđ ţjálfarar hvetjum alla í starfinu sem hafa tök á ţví ađ spila á Áskorendamótaröđinni á um helgina til ađ skrá sig og vera međ!. Mótiđ fer fram á Korpúlfsstöđum, nánar til tekiđ á Landinu og erum viđ ţví á heimavelli . Ţetta er frábćr reynsla fyrir ţá sem ćtla sér ađ komast lengra og keppa meira á nćsta ári. Skráningarfrestur rennur út á miđnćtti í dag og ţiđ getiđ skráđ ykkur hér: http://www.golf.is/pages/motaskra/upplysingarummot/?action=information&iw_language=is_IS

Kćr kveđja

Ţjálfarar


Nćsta síđa »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband