7.3.2012 | 14:51
Staðfest mótaskrá fyrir 2012 á netinu
Þá er GSÍ búið að endanlega staðfesta Mótaskrá sumarsins. Mótaskráin er komin á vef grgolf.is undir Unglingastarf-Æfingatöflur.
Mbk, þjálfarar
1.3.2012 | 10:21
Ég er því miður enn veikur......:-(
Krakkar mínir, mér þykir mjög leiðinlegt að tilkynna ykkur að ég ligg enn veikur heima og verð því ekki með ykkur í Korpunni í dag. Ég mæli samt með því að þið mætið og takið æfingu sjálf enda farið að styttast í Spánarferð......:-)
Kv
Árni Páll
28.2.2012 | 09:43
Árni Páll veikur í dag, þriðjudag.......!
Því miður þá verð ég ekki í Básum í dag vegna veikinda.............:-( fylgist með blogginu og Facebook með framhaldið.....
Mbk Árni Páll
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 09:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2012 | 12:40
Æfingar fyrir þá krakka sem ekki komast til Spánar er eftirfarandi......
20.2.2012 | 12:21
Patrekur í 2. sæti í Flórída......:-)
1.2.2012 | 12:49
Jón Þorsteinn verður í Korpunni í dag....:-)
31.1.2012 | 12:16
Örn þarf að sleppa æfingu á morgun 1. febrúar.
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 12:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2012 | 13:27
Minni á að æfingin hjá Árna Páli er í Básum í dag
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782