25.4.2012 | 13:39
Örn veikur í dag 25.apríl..:(
Hæ krakkar....:)
Mér var ráðlagt af lækni að vera sem minnst úti við vegna veikinda og mun ég því ekki ná æfingu í kvöld. Ég mætti í gær á Korpuna þar sem sú æfing var inni við. Sem áður þá hvet ég ykkur til að mæta og æfa sjálf. Þið getið fengið bolta í afgreiðslunni.
kv Örn
23.4.2012 | 13:15
Örn veikur í dag mánudag 23.04.2012:(
Hæ krakkar...
Ég virðist hafa náð mér í einhverja pesti á Spáni því ég ligg nú í rúminu veikur. Ég mun því ekki geta mætt á æfingu í dag. Ég hvet ykkur til að mæta samt sem áður og æfa ykkur. Þið getið fengið bolta í afgreiðslunni á Básum.
kv Örn
22.4.2012 | 08:38
Kveðja frá Spáni
Kæru vinir,
Til að byrja með þá vildi ég nota tækifærið og þakka öllum krökkum, foreldrum og forráðamönnum kærlega fyrir ferðina til Novo....:-)
Eins og ég nefndi við ykkur sem eruð hjá mér í þjálfun þá þarf ég að vera hér á Spáni til 2.maí. Þegar ég kem heim þá hefst lokaundirbúningur fyrir Arion mótaröðina og mikilvægt að allir fari vel yfir mótaskránna og geri ráðstafanir með fjölskyldunni. Næstu daga eru flest ykkar að undirbúa próf og þau ykkar sem voruð hér á Spáni vitið í hverju þið eigið að vinna þangað til ég kem heim. Ég mæli með því að þið reynið að fara út á völl eins mikið og þið mögulega getið og notið tímann vel til að skerpa á pútternum inni á Korpunni. Það var gaman að sjá hversu margir tóku þátt í opnunarmóti Korpunnar og sérstaklega gaman að sjá að Spánarfararnir voru að raða sér í efstu sæti í höggleiknum.
Ef þið lendið í vandræðum með leikinn ykkar á meðan að ég er hér á þá getið þið alltaf leitað til Jóns Þorsteinn "Bóndans" og hann myndi glaður hjálpa ykkur.
Að lokum þá vill ég óska Höllu Ragnars til hamingju með mótið á Írlandi þar sem hún var hársbreidd frá því að komast í gegnum niðurskurðinn eftir 36 holur. Hún verður reynslunni ríkari þegar hún kemur heim....:-)
Hlakka mikið til að sjá ykkur og verið dugleg að æfa þangað til ég kem heim.
Mbk, Árni Páll
31.3.2012 | 14:18
Aukaæfing fyrir afrekshóp G vegna æfingaferðar
26.3.2012 | 14:25
Upplýsingafundur vegna Spánarferðar 4. apríl.
26.3.2012 | 14:21
Páskafrí..:)
26.3.2012 | 08:56
Örn getur mætt á æfingu í kvöld 26. mars.
25.3.2012 | 19:16
Örn getur ekki mætt á æfingu á morgun mánudaginn 26. mars.
Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782