Krakkarnir okkar ađ standa sig erlendis

http://www.golfstatresults.com/public/leaderboards/player/static/player1885.html
Ţetta er linkur á Orange Bowl sem er eitt frćgasta alţjóđlega unglingamót sem er haldiđ árlega og ţarna er okkar mađur Haraldur Franklín ađ standa sig vel.

 

Cool


.

http://www.wjgs.org/content/e36/e494/index_eng.html?tournamentID=1

 

 

 

c_gr_unglinganefnd_2008_myndir_fing_12_03_lafia_467926_920133.jpgHaraldur Franklín

US Junior Masters, lokadagur

Krakkarnir okkar stóđu sig einnig vel í US Junior Masters

 

Haraldur Franklín Magnús og Andri Ţór Björnsson, báđir í GR, léku best íslensku piltanna á US Junior Masters á Ponte Vedra Beach í Florida í dag. Ţeir luku leik á 15 höggum yfir pari eftir alla ţrjá hringina og enduđu í 17.- 20. sćti á mótinu. Guđmundur Ágúst Kristjánson GR endađi í 23. sćti á 17 höggum yfir pari vallar.

Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir GR spilađi mjög vel á lokadegi mótsins en hún lék á 71 höggi sem var besta skor dagsins hjá stúlkunum. Ólafia endađi mótiđ samtals á 18 höggum yfir pari og í 11. sćti. Sunna Víđisdóttir GR lék á 75 höggum í dag og endađi í 20. sćti á 25 höggum yfir pari.

http://www.wjgs.org/content/e36/e494/index_eng.html?tournamentID=1


Viđ óskum krökkunum til hamingju međ árangurinn og hlökkum til ađ sjá ţau aftur hér heima

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband