29.12.2009 | 23:16
Krakkarnir okkar ađ standa sig erlendis
http://www.golfstatresults.com/public/leaderboards/player/static/player1885.html
Ţetta er linkur á Orange Bowl sem er eitt frćgasta alţjóđlega unglingamót sem er haldiđ árlega og ţarna er okkar mađur Haraldur Franklín ađ standa sig vel.
.
http://www.wjgs.org/content/e36/e494/index_eng.html?tournamentID=1
US Junior Masters, lokadagur
Krakkarnir okkar stóđu sig einnig vel í US Junior Masters
Haraldur Franklín Magnús og Andri Ţór Björnsson, báđir í GR, léku best íslensku piltanna á US Junior Masters á Ponte Vedra Beach í Florida í dag. Ţeir luku leik á 15 höggum yfir pari eftir alla ţrjá hringina og enduđu í 17.- 20. sćti á mótinu. Guđmundur Ágúst Kristjánson GR endađi í 23. sćti á 17 höggum yfir pari vallar.
Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir GR spilađi mjög vel á lokadegi mótsins en hún lék á 71 höggi sem var besta skor dagsins hjá stúlkunum. Ólafia endađi mótiđ samtals á 18 höggum yfir pari og í 11. sćti. Sunna Víđisdóttir GR lék á 75 höggum í dag og endađi í 20. sćti á 25 höggum yfir pari.
http://www.wjgs.org/content/e36/e494/index_eng.html?tournamentID=1Viđ óskum krökkunum til hamingju međ árangurinn og hlökkum til ađ sjá ţau aftur hér heima
Flokkur: Afrekshópur | Breytt s.d. kl. 23:17 | Facebook
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.