GR krakkarnir standa sig vel í USA

Guđmundur Ágúst Kristjánsson lék afar vel á öđrum degi US Junior Masters á Ponte Vedra Beach á Florida í dag, en hann fór hringinn á 72 höggum, eđa á pari. Ţetta er mikill viđsnúningur frá fyrsta deginum ţegar Guđmundur lék á 81 höggi og komst hann upp í 17. sćti á níu höggum yfir pari.

Haraldur Franklín er einu höggi á eftir Guđmundi eftir ađ hann lék á 80 höggum í dag, en efstir í piltaflokki eru heimamađurinn Justin Thomas og Kóreumađurinn Ju Hyuk Park á tveimur höggum undir pari.

Í stúlknaflokki er Ólafía Ţórunn Kristinsdóttir á 19 yfir pari eftir ađ hafa leikiđ á 80 höggum í dag. Rétt á eftir henni, á 22 yfir pari, er Sunna Víđisdóttir. Efst er Juliet Vongphoumy á tveimur höggum undir pari.

Níu Íslendingar eru međal keppenda á ţessuAndri mótiSunna, en lokahringurinn verđur leikinn á morgun. c_gr_unglinganefnd_2008_myndir_fing_12_03_passamyndir_5_4_2008_gummi_gust_920134.jpgc_gr_unglinganefnd_2008_myndir_fing_12_03_lafia_467926_920133.jpgHaraldur Franklín

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband