Jólafrí............!

golf-card.jpgKćru vinir, nú hefst jólafríiđ okkar eftir kennslu í dag.

Ćfingar byrja aftur 07.janúar 2010 samkvćmt stundatöflu. Ţađ hefur ekki fariđ framhjá neinum ađ önnin var ansi fljót ađ líđa enda veđur almennt mjög gott og nokkrir vaskir sveinar skelltu sér meira ađ segja í golf í gćr á litla vellinum á Korpu..!. Ţađ hversu tíminn líđur hratt ćtti ađ vera hvatning til allra ađ herđa róđurinn eftir áramót enda stutt í fyrsta mót ţó ótrúlegt megi virđast.....FootinMouth. Opnunartíma Bása má sjá á progolf.is fyrir ţau ykkar sem ćtliđ ađ vera dugleg yfir hátíđarnar.

Ađ lokum óskum viđ ykkur öllum gleđilegra jóla og fćrsćldar á nýju ári og hlökkum til ađ sjá ykkur eftir áramót.

Jólakveđja, Árni Páll ,Siggi Pétur og Óli Már.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband