18.12.2009 | 14:42
Jólafrí............!
Kćru vinir, nú hefst jólafríiđ okkar eftir kennslu í dag.
Ćfingar byrja aftur 07.janúar 2010 samkvćmt stundatöflu. Ţađ hefur ekki fariđ framhjá neinum ađ önnin var ansi fljót ađ líđa enda veđur almennt mjög gott og nokkrir vaskir sveinar skelltu sér meira ađ segja í golf í gćr á litla vellinum á Korpu..!. Ţađ hversu tíminn líđur hratt ćtti ađ vera hvatning til allra ađ herđa róđurinn eftir áramót enda stutt í fyrsta mót ţó ótrúlegt megi virđast...... Opnunartíma Bása má sjá á progolf.is fyrir ţau ykkar sem ćtliđ ađ vera dugleg yfir hátíđarnar.
Ađ lokum óskum viđ ykkur öllum gleđilegra jóla og fćrsćldar á nýju ári og hlökkum til ađ sjá ykkur eftir áramót.
Jólakveđja, Árni Páll ,Siggi Pétur og Óli Már.
Flokkur: Afrekshópur | Breytt 21.12.2009 kl. 00:25 | Facebook
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.