Bíóferð barna & unglinga GR

Bíóferð GR unglinga

 

laugarasbio2Miðvikudaginn 16. Desember kl 18:00 verður bíóferð barna&unglinga GR í Laugarásbíó. Allar æfingar falla niður sama dag, hjá afrekshópum og almennu starfi og þjöppum við hópinn vel saman í bíó.

Tvær myndir verða í boði, Artúr 2 fyrir yngri og svo Extract fyrir þau eldri.

Frítt verður inn fyrir krakkana en þau þurfa að borga fyrir popp og drykk ef þau vilja það. Krakkarnir þurfa að koma sér sjálf á staðinn og vera mætt tímanlega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband