Jólafrí barna & unglinga - Afreks & Almennt starf

santa%20golfKrakkarnir hafa verið að velta því fyrir sér síðustu daga hvort að það verði jólafrí frá æfingum. Já það verður jólafrí og eru seinustu æfingar fyrir frí föstudaginn 18. desember. Stafið byrjar svo að fullum krafti aftur fimmtudaginn 7. janúar bæði hjá afrekshópum og í almennu starfi.

Að sjálfsögðu eru Básar opnir yfir hátíðarnar. Þið getið kynnt ykkur opnunartímann þar inná www.progolf.is

Eins og einhver fagmaðurinn sagði "æfingin skapar meistarann".

 

Bestu kveðjur,

Árni & Siggi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband