Golf 101 "Gripið"

"If a lot of people gripped a knife and fork the way they do a golf club, they'd starve to death." ~Sam Snead

Þetta eru orð að sönnu frá snillingnum honum Sam Snead. Rétt grip er mikilvægasti þátturinn í grunnatriðunum golfsins og gríðarlega mikilvægt að leggja mikla áherslu á það. Munum öll að vanda gripið og með þolinmæðina að vopni þá mun skorið og forgjöfin lækka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband