Foreldrafundur 20. nóvember

Kæru foreldrar og forráðamenn barna og unglinga,

20. nóvember næstkomandi kl 20:30 verður haldinn foreldrafundur þar sem starf vetrarins verður kynnt. Við vonumst eftir að sjá sem flesta á fundinum og hlökkum til að geta rætt starfið við ykkur og svarað spuringum sem upp koma.

Ef spuringar um starfið vakna fyrir fundinn þá er öllum velkomið að setja sig í samband við Árna Pál sem getur veitt nauðsynlegar upplýsingar.

Staðsetning fundarins verður auglýst síðar.

Mbk

Árni Páll og Siggi Pétur

golf1.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband