Vetraræfingar barna og unglinga

Þann 2. nóvember leggjum við af stað í vetrarstarfið og byrjum að æfa eftir æfingatöflum vetrarins. Við ætlum okkur að æfa vel í vetur og standa okkur vel næsta sumar. Við þjálfararnir vonum að sjá sem flesta á æfingunum í vetur og hlökkum til að byrja að vinna með ykkur í vetur. Við höfum náð glæsilegum árangri síðustu ár og ætlum okkur að halda áfram að byggja upp gott barna og unglingastarf og sækja titla fyrir klúbbinn okkar næsta sumar og verðum því öll að leggja okkur fram í vetur. Við minnum á skráninguna í vetrarstarfið sem fer fram hjá Hörpu á skrifstofu GR og allir sem ætla sér að æfa í vetur þurfa að skrá sig.

Áfram GR

 

Þjálfarar Unglingastarfsins eru þeir Árni Páll, Ólafur Már og Sigurður P. Oddsson.Alltaf stuð í Básum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband