19.10.2009 | 00:47
Vetraræfingar barna og unglinga
Þann 2. nóvember leggjum við af stað í vetrarstarfið og byrjum að æfa eftir æfingatöflum vetrarins. Við ætlum okkur að æfa vel í vetur og standa okkur vel næsta sumar. Við þjálfararnir vonum að sjá sem flesta á æfingunum í vetur og hlökkum til að byrja að vinna með ykkur í vetur. Við höfum náð glæsilegum árangri síðustu ár og ætlum okkur að halda áfram að byggja upp gott barna og unglingastarf og sækja titla fyrir klúbbinn okkar næsta sumar og verðum því öll að leggja okkur fram í vetur. Við minnum á skráninguna í vetrarstarfið sem fer fram hjá Hörpu á skrifstofu GR og allir sem ætla sér að æfa í vetur þurfa að skrá sig.
Áfram GR
Þjálfarar Unglingastarfsins eru þeir Árni Páll, Ólafur Már og Sigurður P. Oddsson.
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.