14.10.2009 | 18:41
Sigurður P. Oddsson ráðinn sem kennari í barna og unglingastarf GR
Sigurður P. Oddsson hefur nú verið ráðinn sem kennari í barna og unglingastarf klúbbsins og bjóðum við hann velkominn til starfa og fögnum sterkum einstakling inn í okkar kennara hóp. Sigurður mun sjá um alla hópa í almennu starfi og tekur þar við af Árna Páli sem hefur tekið við afrekshópum unglinga.
Sigurður mun hefja störf þann 2. nóvember þegar barna og unglingastarfið hefst með vetraræfingum að nýju eftir frí.
Um Sigurð:
Sigurður Pétur Oddson .
Golfklúbbur Reykjavíkur síðan 97.
Meðlimur afrekstarfs GR í fjölda ára.
forgj. -1.0
landsliðsferill hefur leikið með unglingalandsliðum og karlalandsliði Íslands í golfi.
Starfað hjá ProGolf frá 2007 og kennt byrjendum, unglingum og krökkum og séð um golfleikjanámskeið barna og unglinga yfir sumartímann
Flokkur: Afrekshópur | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.