Sigurður P. Oddsson ráðinn sem kennari í barna og unglingastarf GR

Sigurður P. Oddsson hefur nú verið ráðinn sem kennari í barna og unglingastarf klúbbsins og bjóðum við hann velkominn til starfa og fögnum sterkum einstakling inn í okkar kennara hóp. Sigurður mun sjá um alla hópa í almennu starfi og tekur þar við af Árna Páli sem hefur tekið við afrekshópum unglinga.

Sigurður mun hefja störf þann 2. nóvember þegar barna og unglingastarfið hefst með vetraræfingum að nýju eftir frí.

Um Sigurð:

Sigurður Pétur Oddson .

Golfklúbbur Reykjavíkur síðan 97.

Meðlimur afrekstarfs GR í fjölda ára.

forgj. -1.0

landsliðsferill hefur leikið með unglingalandsliðum og karlalandsliði Íslands í golfi.

Starfað hjá ProGolf frá 2007 og kennt byrjendum, unglingum og krökkum og séð um golfleikjanámskeið barna og unglinga yfir sumartímannSigurður Pétur Oddsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband