Sveitir GR fara vel af stađ í Sveitakeppni GSÍ

Keppnissveitir unglinga fara vel af stađ í Sveitakeppni unglinga sem haldin er á Flúđum og í Kiđjabergi um ţessa helgi. Höggleikurinn fór fram í dag og stóđu sveitirnar okkar sig vel og komu sér allar í ţćgilega stöđu fyrir fyrstu holukeppnisleikina.

17 - 18 ára piltar sigruđu í höggleik

17 - 18 ára A - sveit stúlkur sigruđu í höggleik og B sveitin kom sterk inn og tók 3. sćtiđ

16 ára og yngri drengir A - sveit endađi í 2. sćti og B - sveitin er í 10. sćti eftir höggleikinn

 Mikil stemmning er í okkar sveitum fyrir átökin og margir foreldrar fylgdu sveitunum og einnig afreksnefndarmenn,ţjálfari og liđstjórar eru keppendum til halds og trausts.

Ég sendi baráttu kveđjur austur  og vona ađ sveitirnar okkar komi međ bikarana í Grafarholtiđ á sunnudaginn.Grin

Kveđja Brynjar Eldon Geirsson Íţróttastjóri GR

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband