Sveitakeppni unglinga - valið í sveitir

Sveitakeppni unglinga á Flúðum 2008Búið er að velja í sveitir GR í sveitakeppni unglinga sem fram fer dagana 14. - 16. ágúst n.k. Keppt verður í flokkum 18 ára og yngri og svo 16 ára og yngri. Keppni 16 ára og yngri fer fram í Kiðjabergi en keppni í flokki 18 ára og yngri fer fram á Flúðum.

Sveitirnar sem GR sendir að þessu sinni eru skipaðar á eftirfarandi hátt:

A sveit 18 ára og yngri piltar
Andri Þór Björnsson
Guðmundur Ágúst Kristjánsson
Haraldur Franklín Magnús
Helgi Ingimundarson
Theodór Sölvi Blöndal

A sveit 18 ára og yngri stúlkur
Berglind Björnsdóttir
Guðrún Pétursdóttir
Íris Katla Guðmundsdóttir
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
Sunna Víðisdóttir

B sveit 18 ára og yngri stúlkur
Ásdís Einarsdóttir
Halla Björk Ragnarsdóttir
Hildur Kristín Þorvarðardóttir
Ragnhildur Kristinsdóttir
Unnur Sól Ingimarsdóttir

A sveit 16 ára og yngri drengir
Alex Freyr Gunnarsson
Gísli Þ. Þórðarson
Halldór Atlason
Kristinn Reyr Sigurðsson
Magnús B. Sigurðsson

B sveit 16 ára og yngri drengir
Ástgeir Ólafsson
Bogi Ísak Bogason
Eiður Rafn Gunnarsson
Hjalti Steinar Sigurbjörnsson
Stefán Þór Bogason


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband