21.7.2009 | 10:41
Frábæru Íslandsmóti unglinga lokið
Óhætt er að segja að aðstæður til leiks hafi verið frábærar og fór mótið vel fram í alla staði. Árangur okkar krakka var góður og eignaðist Golfklúbbur Reykjavíkur tvo nýja Íslandsmeistara. Haraldur Franklín Magnús sigraði í flokki pilta 17 - 18 ára og Guðrún Pétursdóttir sigraði í flokki stelpna 13 - 14 ára. Klúbburinn óskar ykkur innilega til hamingju með árangurinn.
Hér má sjá helstu úrslit okkar krakka.
13 - 14 ára strákar
3. sæti Ástgeir Ólafsson
8. sæti Bogi Ísak Bogason
11. sæti Hjalti Steinar Sigurbjörnsson
12. sæti Kristinn Reyr Sigurðsson
13 - 14 ára stelpur
1. sæti Guðrún Pétursdóttir
7. sæti Unnur Sól Ingimarsdóttir
10. sæti Ásdís Einarsdóttir
15 - 16 ára drengir
5. sæti Magnús Björn Sigurðsson
10. sæti Gísli Þór Þórðarson
15 - 16 ára telpur
3. sæti Sunna Víðisdóttir
7. sæti Halla Björk Ragnarsdóttir
17 - 18 ára piltar
1. sæti Haraldur Franklín Magnús
2. sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson
6. sæti Helgi Ingimundarson
12. sæti Andri Þór Björnsson
17 - 18 ára stúlkur
2. sæti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
4. sæti Berglind Björnsdóttir
5. sæti Íris Katla Guðmundsdóttir
Færsluflokkar
Tenglar
Mikilvæg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriði fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröð GSÍ árið 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiðbeiningar fyrir þá sem ætla að taka þátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóðir í golfsíður
Aðalvefsvæði Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hægt að sjá ævingatöflur fyrir unglingastarfið
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrækt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrækt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiðbeinandi s.846-7430 -
Jón Þorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiðtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íþróttastjóri GR 660-2782