Æfingahringur í Leirunni

Farinn verður æfingahringur í Leirunni fimmtudaginn 18. júní næstkomandi. Farið verður frá Básum kl. 10:00 og er áætluð heimkoma um kl. 17:30. Verð í rútuna er 1500 kr.

Ekki hafa verið skipulagðir æfingahringir hjá okkur í sumar. Við höfum ákveðið  að gera könnun og sjá hversu margir mæta og hvort næg þátttaka sé svo að við getum haldið þessu áfram.

 

Rútan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband