11.6.2009 | 22:35
Pro Golf mótaröđin
Fyrsta Pro Golf mótaröđin var haldin í dag á Korpu. Veđriđ lék viđ mótsgesti og mćttu rúmlega 30 börn og unglingar til leiks. Keppt var á stóra og litla vellinunm. Barnaflokkur 12 ára og yngri lék 9 holur á litla vellinum en 18 ára og yngri 18 holur á stóra. Krakkarnir skemmtu sér vel og fengu allir Soccerrade drykk á fyrsta teig til ađ svala ţorstanum.
Her eru helstu úrslit:
Litli völlur
1. Eydís Jónsdóttir
2. Gerđur Hrönn Ragnarsdóttir
3. Eva Karen Björnsdóttir
Stóri völlur 18 holur
18 ára og yngri stúlkur
1. Ásdís Einarsdóttir
2. Ragnhildur Kristinsdóttir
3. Halla Björk Ragnarsdóttir
13 - 14 ára strákar
1. Kristinn Reyr Sigurđsson
2. Stefán Ţór Bogason
3. Eiđur Rafn Gunnarsson
15 - 16 ára drengir
1. Tómas Tryggvason
12 ára og yngri strákar
1. Sindri Ţór Jónsson
2. Egger Kristján Kristmundsson
3. Óttar Magnús Karlsson
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.