5.6.2009 | 14:39
Golfleikjanámskeiđ fyrir 6-12 ára krakka
2009
Barna- og unglinganámskeiđ
Upplýsingar um námskeiđiđ:
Námskeiđ fyrir krakka á aldrinum 6 til 12 ára, fćdd 1997-2003. Viku námskeiđ ţar sem krakkanir lćra helstu grunntćkni golf íţróttarinnar í formi leikja og góđs félagsskapar og einnig hafa ţau möguleika á ađ fara á framhaldsnámskeiđ. Ţátttakendum verđur skipt í smćrri hópa (8 í hóp) og hefur hver hópur sinn kennara. Skipt verđur í hópa eftir aldri og kunnáttu ţannig ađ allir njóti sín sem best. Hámarks fjöldi á hvert námskeiđ er 32 krakkar.
Námskeiđin eru fyrir hád. frá 9:00 til 12:00 og eftir hád. frá 13:00-16:00 fimm daga vikunnar. Vikunni lýkur međ ţrautum og pizzuveilsu og einnig fá krakkarnir óvćntan glađning ađ námskeiđi loknu. Námskeiđin fara fram á Korpúlfsstađavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.
Fyrir ţá sem hafa lokiđ einni viku á námskeiđunum stendur til bođa framhaldsnámskeiđ ţar sem haldiđ verđur áfram ađ byggja upp góđa tćkni og skilning á leiknum. Krakkarnir eru beđnir um ađ koma klćdd eftir veđri og međ aukafatnađ viđbúin öllu, einnig er ćskilegt ađ krakkarnir hafi međ sér hollt nesti og drykk. Öllum er heimilt ađ taka ţátt hvort sem viđkomandi er félagi í golfklúbbi eđa ekki.
Umsjón međ námskeiđunum hafa:
Kennarar PROGOLF og afrekskylfingar GR ţeim til ađstođar.
Námskeiđin verđa alls 20 (fyrir eđa eftir hádegi) allar neđangreindar vikur:
Námskeiđ | Dagss. |
| Tímabil |
|
nr.1 | 8. - 12. | júní | fyrir hádegi | 9:00 - 12:00 |
nr.2 | 8. - 12. | júní | eftir hádegi | 13:00 - 16:00 |
nr.3 | 15. - 19* | júní | fyrir hádegi | 8:00 - 12:00 |
nr.4 | 15. - 19*. | júní | eftir hádegi | 13:00 - 17:00 |
nr.5 | 22. - 26. | júní | fyrir hádegi | 9:00 - 12:00 |
nr.6 | 22. - 26. | júní | eftir hádegi | 13:00 - 16:00 |
nr.7 | 29. júní - 3. | Júni/júlí | fyrir hádegi | 9:00 - 12:00 |
nr.8 | 29. júní - 3. | Júní/júlí | eftir hádegi | 13:00 - 16:00 |
nr.9 | 6. - 10. | júlí | fyrir hádegi | 9:00 - 12:00 |
nr.10 | 6. - 10 | júlí | eftir hádegi | 13:00 - 16:00 |
nr.11 | 13.-17 | júlí | fyrir hádegi | 9:00 - 12:00 |
nr.12 | 13.-17 | júlí | fyrir hádegi 13:00 - 16:00 | |
nr.13 | 20. -24. | júlí | fyrir hádegi | 9:00 - 12:00 |
nr.14 | 20. - 24. | júlí | eftir hádegi | 13:00 - 16:00 |
nr.15 | 27. júlí. -31. | júlí | fyrir hádegi | 9:00 - 12:00 |
nr.16 | 27. júlí. -31. | júlí | eftir hádegi | 13:00 - 16:00 |
nr.17 | 4. - 7.* | ágúst | fyrir hádegi | 8:00 - 12:00 |
nr.18 | 4. - 7.* | ágúst | eftir hádegi | 13:00 - 17:00 |
nr.19 | 10. - 14. | ágúst | fyrir hádegi | 9:00 - 12:00 |
nr.20 | 10. - 14. | ágúst | eftir hádegi | 13:00 - 16:00 |
|
|
*Fjögurra daga námskeiđ frá kl. 8:00 - 12:00 eđa 13:00 - 17:00.
Tekiđ er viđ skráningu alla virka daga frá klukkan 9:00 til 16:00 í síma 555-7200. Einnig er hćgt ađ senda tölvupóst á ingibjorg@progolf.is
Ţátttökugjald er 8.500 kr. Gengiđ skal frá greiđslu viđ skráningu. Veittur er 20% systkinaafsláttur (20% af gjaldi annars, ţriđja og fleiri systkina) og/eđa 20% afsláttur af framhaldsnámskeiđi.
Tekiđ er viđ debet- og kreditkortum og hćgt er ađ greiđa í gegnum síma.
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mikilvćg skjöl
- Gátlistinn Minnisatriđi fyrir öll mót
- Leikskipulag - minnispunktar
- Skipulag GSÍ móta 2008 Skipulag á mótaröđ GSÍ áriđ 2008
- Undirbúningur fyrir mót Leiđbeiningar fyrir ţá sem ćtla ađ taka ţátt í mótum
- Góð ráð
- Næring kylfinga
Slóđir í golfsíđur
Ađalvefsvćđi Golfklúbbs Reykjavíkur.
- GR vefurinn
- Æfingatöflur Hér er hćgt ađ sjá ćvingatöflur fyrir unglingastarfiđ
- Golfpressan
- Golfskóli Pro Golf Golfkennsla fyrir alla
- PGA tour
- Evróputúr karla
- LPGA ameríku
- Golf.is
- Evróputúr kvenna
- Íþróttaakademían
- Titleist Performance Institute
- Q school í USA
- Golffitness Líkamsrćkt fyrir kylfinga
- Kylfingur.is
- Titlest Performance Institut (TPI) Líkamsrćkt bestu golfarana
Könnunin
Kennarar
-
David Barnwell
david@progolf.is
PGA golfkennari s. 899-0295 -
Snorri Páll Ólafsson
snorri69@gmail.com
PGA Golfleiđbeinandi s.846-7430 -
Jón Ţorsteinn Hjartarson
jonhjartar@mail.is
PGA kennari og unglingaleiđtogi 618-1700 -
Brynjar Eldon Geirsson
brynjar@grgolf.is
Íţróttastjóri GR 660-2782