Fyrsta stigamót unglinga ađ baki

Árangur unglinganna okkar í fyrsta stigamóti ársins sem fór fram á Hellu og í NK (áskorendamótaröđ GSÍ) um helgina var frábćr og lofar mjög góđu fyrir sumariđ. Krakkarnir hafa lagt hart ađ sér í vetur  og uppskáru glćsilega sigra um helgina. Viđ óskum öllum verđlaunahöfum til hamingju og er klúbburinn stoltur af árangri ykkar.

Hér má sjá helstu úrslit okkar leikmanna frá Hellu:

Drengir 13 - 14 ára
4. sćti Bogi Ísak Bogason
5. sćti Ástgeir Ólafsson
10. sćti Hjalti S. Sigurbjörnsson

Stúlkur 13-14 ára
5. sćti  Andrea Anna Arnardóttir

Drengir 15 -16 ára
1. sćti Magnús Björn Sigurđsson
5. sćti Gísli Ţór Ţórđarson

Stúlkur 15 - 16 ára
2. sćti Sunna Víđisdóttir
5. sćti Halla B. Ragnarsdóttir

Drengir 17 - 18 ára
3. sćti Haraldur F. Magnúss
4. sćti Guđmundur Á. Kristjánsson
7. sćti Andri Ţór Björnsson

Stúlkur 17 - 18 ára
1. sćti Ólafía Ţ. Kristinsdóttir
5. sćti Íris Katla Guđmundsdóttir

 

Hér má sjá helstu úrslit okkar leikmanna frá NK (áskorendamótaröđin):

Drengjaflokkur 14 ára og yngri:
5. sćti Eggert Kristján Kristmundsson
7. sćti Andri Búi Sćbjörnsson
11. sćti Patrekur N Ragnarsson

Stúlknaflokkur 14 ára og yngri:
1. sćti Ragnhildur Kristinsdóttir
2. sćti Karen Ósk Kristjánsdóttir
3. sćti Sara Margrét Hinriksdóttir

Drengjaflokkur 15-16 ára
1. sćti Hersir Aron Ólafsson
2. sćti Svavar Guđjónsson
3. sćti Egill Sölvi Harđarson

Auđvitađ var hann Jóhann Hjaltason á Hellu og tók nokkra myndir 

Kveđja ţjálfarar og afreksnefnd


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband