Æfingahringir fyrir unglingamót GSÍ sumarið 2009

Undarfarin ár hafa þjálfarar farið með keppendum í æfingahringi á þeim völlum sem leikið hefur verið á með rútu og hefur það reynst vel. Nú í sumar verður breyting á þessu fyrirkomulagi á meðan peningar eru ekki til fyrir þessum ferðum getum við ekki boðið upp á þessar í ár og þurfa því leikmenn að koma sér sjálfir í æfingahringi og á mót sumarsins.

Ég hvet leikmenn og foreldra til þess að tala sig saman og nota ferðirnar á einkabílum sem allra best. Unglingaleiðtogi klúbbsins mun vera keppendum til halds og trausts á öllum mótum sumarsins og aðstoða þá á meðan á móti stendur. Við stefnum að sjálfsögðu að því að taka þessar ferðir upp að nýju um leið og forsendur leyfa það á ný.

Með bestu kveðju
Brynjar Eldon Geirsson Íþróttastjóri GR


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband