Skráning í sumarstarf barna og unglinga

Ţann 20.maí mun hefjast skráning á sumarćfingar Golfklúbbs Reykjavíkur sem mun hefjast eftir töflu ţann 1.júní.Mikilvćgt er ađ allir sem ćtla sér ađ ćfa í sumar klári ađ skrá sig og greiđa ćfingargjöld ţví annars fćr viđkomandi ekki ađ taka ţátt í starfinu. Ćfingatöflur allra hópa eru ađ finna á http://www.grgolf.is/ undir unglingastarf. Harpa Ćgisdóttir mun taka viđ skráningum í starfiđ á skrifstofu GR í síma 585-0200 eđa á tölvupósti harpa@grgolf.is

Vetrarćfingarnar hafa gengiđ vel í allan vetur og hlökkum viđ til ađ fylgjast međ krökkunum okkar í sumar.Ég vona ađ sjá sem flesta í sumarstarfinu í ár og um leiđ vil ég óska öllum félagsmönnum GR gleđilegs golfsumars og til hamingju međ GR í 75 ár

 

Međ bestu kveđjum,
Brynjar Eldon Geirsson Íţróttastjóri GR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Afreks- og unglinganefnd GR

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband